Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Aron Guðmundsson skrifar 30. desember 2024 11:01 Hveitibrauðsdögum Ruben Amorim í starfi sem knattspyrnustjóri Manchester United er lokið. Hann lætur þó ekki dræmt gengi innan vallar draga sig alveg niður í svaðið og vann góðverk á dögunum Vísir/Samsett mynd Þrátt fyrir að gengi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hafi ekki verið upp á marga fiska síðkastið er ljóst að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri liðsins, lætur það ekki eyðileggja fyrir sér allan daginn. Hann gerði góðverk og gladdi ungan stuðningsmann félagsins á dögunum. Amorim stýrði Manchester United í sjöunda skipti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þegar að liðið tapaði 2-0 gegn Wolves á útivelli. Var þetta fjórða deildartap Manchester United frá því að Amorim tók við stjórnartaumunum af Erik ten Hag. Enginn þjálfari í sögu Manchester United hefur verið jafn fljótur að tapa jafn mörgum leikjum í deildinni. Manchester United er sem stendur í 14.sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig og tekur á móti Newcastle United á Old Trafford í kvöld. Dræmt gengi innan vallar en bæði þjálfarar og leikmenn Manchester United reyna þó að halda í gleðina og ungur stuðningsmaður Manchester United, sem beið fyrir utan Carrington æfingasvæði Manchester United fékk einst upplifun. Í myndbandi sem dreift hefur verið á samfélagsmiðlinum X má sjá þennan unga stuðningsmann rétta Amorim heimagert bréf þegar að knattspyrnustjórinn mætti til vinnu einn daginn. Amorim veitti bréfinu viðtöku úr bíl sínum og nýtti strákurinn tækifærið og hrósaði Portúgalanum fyrir flotta bílinn sem hann keyrði. Hrósið féll vel í kramið hjá Amorim sem bauð stráknum að setjast upp í og ók hann með hann hring um Carrington æfingasvæðið. Upplifun sem pjakkurinn mun líklega seint gleyma en téð myndband má sjá hér fyrir neðan. Ruben Amorim takes a young fan for a lap around Carrington after saying he liked Ruben’s car 🚗 Class ❤️ pic.twitter.com/wBIHTUEBLK— United Zone (@ManUnitedZone_) December 29, 2024 Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Amorim stýrði Manchester United í sjöunda skipti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þegar að liðið tapaði 2-0 gegn Wolves á útivelli. Var þetta fjórða deildartap Manchester United frá því að Amorim tók við stjórnartaumunum af Erik ten Hag. Enginn þjálfari í sögu Manchester United hefur verið jafn fljótur að tapa jafn mörgum leikjum í deildinni. Manchester United er sem stendur í 14.sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig og tekur á móti Newcastle United á Old Trafford í kvöld. Dræmt gengi innan vallar en bæði þjálfarar og leikmenn Manchester United reyna þó að halda í gleðina og ungur stuðningsmaður Manchester United, sem beið fyrir utan Carrington æfingasvæði Manchester United fékk einst upplifun. Í myndbandi sem dreift hefur verið á samfélagsmiðlinum X má sjá þennan unga stuðningsmann rétta Amorim heimagert bréf þegar að knattspyrnustjórinn mætti til vinnu einn daginn. Amorim veitti bréfinu viðtöku úr bíl sínum og nýtti strákurinn tækifærið og hrósaði Portúgalanum fyrir flotta bílinn sem hann keyrði. Hrósið féll vel í kramið hjá Amorim sem bauð stráknum að setjast upp í og ók hann með hann hring um Carrington æfingasvæðið. Upplifun sem pjakkurinn mun líklega seint gleyma en téð myndband má sjá hér fyrir neðan. Ruben Amorim takes a young fan for a lap around Carrington after saying he liked Ruben’s car 🚗 Class ❤️ pic.twitter.com/wBIHTUEBLK— United Zone (@ManUnitedZone_) December 29, 2024
Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira