Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2024 20:31 Ludek Miklosko var heiðraður fyrir leik West Ham og Liverpool í dag. Bradley Collyer/PA Images via Getty Images Ludek Miklosko, fyrrverandi markvörður West Ham, hefur tekið ákvörðun um að afþakka frekari krabbameinsmeðferð, þremur árum eftir að hann greindist með meinið. Tékkinn Miklosko, sem er orðinn 63 ára gamall, lék á sínum tíma 318 deildarleiki fyrir West Ham. Hann lék með liðinu frá 1990-1998, ýmist í efstu eða næstefstu deild Englands. Hann snéri síðan aftur til félagsins eftir ferilinn sem markmannsþjálfari. Miklosko greindist með krabbamein fyrir um þremur árum þegar æxli fannst á mjöðm hans. Æxlið var fjarlægt, en þá hafði annað æxli komið sér fyrir í maganum á honum. Miklosko var sérstakur gestur West Ham fyrir leik liðsins gegn Liverpool sem fram fór í dag og var hann heiðraður fyrir leik. Today, we welcome legendary goalkeeper and fan favourite Luděk Mikloško to London Stadium ❤️Hammers, please be in your seats 10 minutes before kick-off to show support for Ludo in his battle against cancer.— West Ham United (@WestHam) December 29, 2024 Miklosko hjálpaði West Ham að vinna sér inn sæti í efstu deild Englands árin 1991 og 1993, ásamt því að spila fyrir liðið í undanúrslitum enska deildarbikarsins, sem og FA-bikarsins. Hann er í dag íþróttastjóri hjá Banik Ostrava í heimalandi sínu þar sem hann lék yfir 200 leiki áður en hann gekk í raðir West Ham árið 1990. Enski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Tékkinn Miklosko, sem er orðinn 63 ára gamall, lék á sínum tíma 318 deildarleiki fyrir West Ham. Hann lék með liðinu frá 1990-1998, ýmist í efstu eða næstefstu deild Englands. Hann snéri síðan aftur til félagsins eftir ferilinn sem markmannsþjálfari. Miklosko greindist með krabbamein fyrir um þremur árum þegar æxli fannst á mjöðm hans. Æxlið var fjarlægt, en þá hafði annað æxli komið sér fyrir í maganum á honum. Miklosko var sérstakur gestur West Ham fyrir leik liðsins gegn Liverpool sem fram fór í dag og var hann heiðraður fyrir leik. Today, we welcome legendary goalkeeper and fan favourite Luděk Mikloško to London Stadium ❤️Hammers, please be in your seats 10 minutes before kick-off to show support for Ludo in his battle against cancer.— West Ham United (@WestHam) December 29, 2024 Miklosko hjálpaði West Ham að vinna sér inn sæti í efstu deild Englands árin 1991 og 1993, ásamt því að spila fyrir liðið í undanúrslitum enska deildarbikarsins, sem og FA-bikarsins. Hann er í dag íþróttastjóri hjá Banik Ostrava í heimalandi sínu þar sem hann lék yfir 200 leiki áður en hann gekk í raðir West Ham árið 1990.
Enski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn