Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2024 20:31 Ludek Miklosko var heiðraður fyrir leik West Ham og Liverpool í dag. Bradley Collyer/PA Images via Getty Images Ludek Miklosko, fyrrverandi markvörður West Ham, hefur tekið ákvörðun um að afþakka frekari krabbameinsmeðferð, þremur árum eftir að hann greindist með meinið. Tékkinn Miklosko, sem er orðinn 63 ára gamall, lék á sínum tíma 318 deildarleiki fyrir West Ham. Hann lék með liðinu frá 1990-1998, ýmist í efstu eða næstefstu deild Englands. Hann snéri síðan aftur til félagsins eftir ferilinn sem markmannsþjálfari. Miklosko greindist með krabbamein fyrir um þremur árum þegar æxli fannst á mjöðm hans. Æxlið var fjarlægt, en þá hafði annað æxli komið sér fyrir í maganum á honum. Miklosko var sérstakur gestur West Ham fyrir leik liðsins gegn Liverpool sem fram fór í dag og var hann heiðraður fyrir leik. Today, we welcome legendary goalkeeper and fan favourite Luděk Mikloško to London Stadium ❤️Hammers, please be in your seats 10 minutes before kick-off to show support for Ludo in his battle against cancer.— West Ham United (@WestHam) December 29, 2024 Miklosko hjálpaði West Ham að vinna sér inn sæti í efstu deild Englands árin 1991 og 1993, ásamt því að spila fyrir liðið í undanúrslitum enska deildarbikarsins, sem og FA-bikarsins. Hann er í dag íþróttastjóri hjá Banik Ostrava í heimalandi sínu þar sem hann lék yfir 200 leiki áður en hann gekk í raðir West Ham árið 1990. Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Sjá meira
Tékkinn Miklosko, sem er orðinn 63 ára gamall, lék á sínum tíma 318 deildarleiki fyrir West Ham. Hann lék með liðinu frá 1990-1998, ýmist í efstu eða næstefstu deild Englands. Hann snéri síðan aftur til félagsins eftir ferilinn sem markmannsþjálfari. Miklosko greindist með krabbamein fyrir um þremur árum þegar æxli fannst á mjöðm hans. Æxlið var fjarlægt, en þá hafði annað æxli komið sér fyrir í maganum á honum. Miklosko var sérstakur gestur West Ham fyrir leik liðsins gegn Liverpool sem fram fór í dag og var hann heiðraður fyrir leik. Today, we welcome legendary goalkeeper and fan favourite Luděk Mikloško to London Stadium ❤️Hammers, please be in your seats 10 minutes before kick-off to show support for Ludo in his battle against cancer.— West Ham United (@WestHam) December 29, 2024 Miklosko hjálpaði West Ham að vinna sér inn sæti í efstu deild Englands árin 1991 og 1993, ásamt því að spila fyrir liðið í undanúrslitum enska deildarbikarsins, sem og FA-bikarsins. Hann er í dag íþróttastjóri hjá Banik Ostrava í heimalandi sínu þar sem hann lék yfir 200 leiki áður en hann gekk í raðir West Ham árið 1990.
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Sjá meira