Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 11:16 Green Bay Packers eru á leið í úrslitakeppnina. Brooke Sutton/Getty Images Green Bay Packers urðu fyrsta liðið á tímabilinu í NFL deildinni til að fá ekki á sig stig, þrátt fyrir að vera án fjögurra byrjunarliðsmanna í varnarlínunni, í 34-0 stórsigri gegn New Orleans Saints í nótt. Sigurinn tryggði Packers sæti í úrslitakeppninni. Packers komust inn á wild card reglunni, eftir að hafa misst af NFC norður titlinum, og eru á leið í úrslitakeppnina í fimmta sinn á sex árum. Þetta var níundi sigur liðsins í ellefu leikjum, báðir tapleikirnir voru gegn Detroit Lions sem unnu NFC norður deildina. FIRST NFL SHUTOUT THIS SEASON— Green Bay Packers (@packers) December 24, 2024 Saints voru án tveggja öflugra manna í nótt, leikstjórnandinn Derek Carr og hlauparinn Alvin Kamara voru meiddir. Nýliðinn Spencer Rattle var leikstjórnandi Saints í stað Carr. Spencer Rattler letting it fly 🎯📺: #NOvsGB on ESPN/ABC📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/j5qMX6tbvU— NFL (@NFL) December 24, 2024 Packers sáu sigurinn fljótt fyrir sér eftir að hafa skorað snertimark í fyrstu þremur sóknunum. Josh Jacobs græddi alls 107 jarda fyrir Packers og skoraði snertimark sjötta leikinn í röð meðan varnarmenn liðsins stöðvuðu allt sem þeim barst, þrátt fyrir að vera án fjögurra reglulegra byrjunarliðsmanna vegna meiðsla. 🔟 to 1️⃣ 1️⃣ 📺: #NOvsGB on ESPN/ABC📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/vp2TL2Un7a— NFL (@NFL) December 24, 2024 "Punch that ticket!" @iAM_JoshJacobs is pumped to be going to the playoffs with the @Packers 🗣️ pic.twitter.com/zMPORtV4oF— NFL (@NFL) December 24, 2024 NFL Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira
Packers komust inn á wild card reglunni, eftir að hafa misst af NFC norður titlinum, og eru á leið í úrslitakeppnina í fimmta sinn á sex árum. Þetta var níundi sigur liðsins í ellefu leikjum, báðir tapleikirnir voru gegn Detroit Lions sem unnu NFC norður deildina. FIRST NFL SHUTOUT THIS SEASON— Green Bay Packers (@packers) December 24, 2024 Saints voru án tveggja öflugra manna í nótt, leikstjórnandinn Derek Carr og hlauparinn Alvin Kamara voru meiddir. Nýliðinn Spencer Rattle var leikstjórnandi Saints í stað Carr. Spencer Rattler letting it fly 🎯📺: #NOvsGB on ESPN/ABC📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/j5qMX6tbvU— NFL (@NFL) December 24, 2024 Packers sáu sigurinn fljótt fyrir sér eftir að hafa skorað snertimark í fyrstu þremur sóknunum. Josh Jacobs græddi alls 107 jarda fyrir Packers og skoraði snertimark sjötta leikinn í röð meðan varnarmenn liðsins stöðvuðu allt sem þeim barst, þrátt fyrir að vera án fjögurra reglulegra byrjunarliðsmanna vegna meiðsla. 🔟 to 1️⃣ 1️⃣ 📺: #NOvsGB on ESPN/ABC📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/vp2TL2Un7a— NFL (@NFL) December 24, 2024 "Punch that ticket!" @iAM_JoshJacobs is pumped to be going to the playoffs with the @Packers 🗣️ pic.twitter.com/zMPORtV4oF— NFL (@NFL) December 24, 2024
NFL Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira