Látnir æfa á jóladag Sindri Sverrisson skrifar 23. desember 2024 09:00 Erling Haaland og félagar í Manchester City þurfa að æfa á jóladag eftir erfiða tíma innan vallar. Getty/Mike Egerton Stjörnurnar í Englandsmeistaraliði Manchester City þurfa að mæta til vinnu á jóladag, á fótboltaæfingu, öfugt við það sem þeir eru vanir, eftir skelfilegt gengi liðsins undanfarna tvo mánuði. City-mönnum virðist hreinlega ekki ætla að takast að rétta gengið af en eftir 2-1 tapið gegn Aston Villa um helgina er liðið komið niður í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. City hefur aðeins unnið einn af síðustu tólf leikjum sínum, ef horft er á allar keppnir, en það var 3-0 sigur á heimavelli gegn Nottingham Forest. Liðið er nú tólf stigum á eftir toppliði Liverpool á Englandi og á einnig á hættu að detta út úr Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að 24 af 36 liðum komist áfram á næsta stig. Pep Guardiola hefur aldrei þurft að upplifa svona tíma sem knattspyrnustjóri og hann hefur nú ákveðið að láta sína menn mæta til æfinga á jóladag. Þetta staðfesti varnarmaðurinn Kyle Walker í samtali við BBC. „Við þurfum að æfa á jóladag þetta árið. Síðustu ár höfum við fengið frí á jóladag sem hefur verið mjög notalegt,“ sagði Walker. City-menn taka á móti Everton í hádeginu á öðrum degi jóla og sækja svo Leicester heim þremur dögum síðar. Fyrsti leikur liðsins á nýju ár verður svo við West Ham 4. janúar. Í janúar er einnig bikarleikur við Salford City og svo síðustu tvær umferðirnar í Meistaradeild Evrópu, þar sem City mætir PSG og Club Brugge, auk deildarleikja við Brentford, Ipswich og Chelsea. Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Sjá meira
City-mönnum virðist hreinlega ekki ætla að takast að rétta gengið af en eftir 2-1 tapið gegn Aston Villa um helgina er liðið komið niður í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. City hefur aðeins unnið einn af síðustu tólf leikjum sínum, ef horft er á allar keppnir, en það var 3-0 sigur á heimavelli gegn Nottingham Forest. Liðið er nú tólf stigum á eftir toppliði Liverpool á Englandi og á einnig á hættu að detta út úr Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að 24 af 36 liðum komist áfram á næsta stig. Pep Guardiola hefur aldrei þurft að upplifa svona tíma sem knattspyrnustjóri og hann hefur nú ákveðið að láta sína menn mæta til æfinga á jóladag. Þetta staðfesti varnarmaðurinn Kyle Walker í samtali við BBC. „Við þurfum að æfa á jóladag þetta árið. Síðustu ár höfum við fengið frí á jóladag sem hefur verið mjög notalegt,“ sagði Walker. City-menn taka á móti Everton í hádeginu á öðrum degi jóla og sækja svo Leicester heim þremur dögum síðar. Fyrsti leikur liðsins á nýju ár verður svo við West Ham 4. janúar. Í janúar er einnig bikarleikur við Salford City og svo síðustu tvær umferðirnar í Meistaradeild Evrópu, þar sem City mætir PSG og Club Brugge, auk deildarleikja við Brentford, Ipswich og Chelsea.
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Sjá meira