Jackson komst upp fyrir Eið Smára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2024 11:02 Eiður Smári Guðjohnsen skoraði 21 mark í opnum leik í fyrstu 50 leikjum sínum fyrir Chelsea en Nicolas Jackson hefur skorað 23 mörk í fyrstu fimmtíu leikjum sínum. Getty/Tom Shaw/Darren Walsh Nicolas Jackson hefur mátt þola sinn væna skammt af gagnrýni á fyrstu tímabilum sínum með Chelsea en meira að segja hans helstu gagnrýnendur eru nú að draga í land. Þessi markheppni framherji raðar nú inn mörkum og er ein af ástæðunum fyrir frábæru gengi Chelsea liðsins á undanförnu. Jackson hefur nú skorað níu mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er að sanna sig sem toppframherji í deildinni. Jackson skoraði í sigri á Brentford um síðustu helgi og það var hans fimmtugasti leikur fyrir Chelsea. Með því að skora 23 mörk í þessum fimmtíu leikjum þá komst hann upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen. Eiður var fyrir tímabilið í þriðja sæti yfir flest mörk í fyrstu fimmtíu úrvalsdeildarleikjum fyrir Chelsea. Hér erum við þó að tala um mörk í opnum leik það er vítamörk eru ekki tekin með. Efstu tveir eru Diego Costa (30 mörk) og Jimmy Floyd Hasselbaink (27 mörk). Eiður skoraði á sínum tíma 21 mark í fyrstu fimmtíu leikjum sínum eftir að Chelsea keypti hann frá Bolton sumarið 2000. Eiður skoraði 10 mörk í 30 deildarleikjum á fyrsta tímabilinu og var kominn með 11 mörk í 20 leikjum á tímabili númer tvö þegar hann komst í fimmtíu leikja hópinn. Eiður gæti misst annan leikmann upp fyrir sig ef Cole Palmer skorar í næsta leik sem verður hans fimmtugasti samkvæmt tölfræði Opta sem sjá má hér fyrir neðan. Chelsea mætir Everton á Goodison Park í dag. View this post on Instagram A post shared by Opta Analyst (@optaanalyst) Enski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Þessi markheppni framherji raðar nú inn mörkum og er ein af ástæðunum fyrir frábæru gengi Chelsea liðsins á undanförnu. Jackson hefur nú skorað níu mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er að sanna sig sem toppframherji í deildinni. Jackson skoraði í sigri á Brentford um síðustu helgi og það var hans fimmtugasti leikur fyrir Chelsea. Með því að skora 23 mörk í þessum fimmtíu leikjum þá komst hann upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen. Eiður var fyrir tímabilið í þriðja sæti yfir flest mörk í fyrstu fimmtíu úrvalsdeildarleikjum fyrir Chelsea. Hér erum við þó að tala um mörk í opnum leik það er vítamörk eru ekki tekin með. Efstu tveir eru Diego Costa (30 mörk) og Jimmy Floyd Hasselbaink (27 mörk). Eiður skoraði á sínum tíma 21 mark í fyrstu fimmtíu leikjum sínum eftir að Chelsea keypti hann frá Bolton sumarið 2000. Eiður skoraði 10 mörk í 30 deildarleikjum á fyrsta tímabilinu og var kominn með 11 mörk í 20 leikjum á tímabili númer tvö þegar hann komst í fimmtíu leikja hópinn. Eiður gæti misst annan leikmann upp fyrir sig ef Cole Palmer skorar í næsta leik sem verður hans fimmtugasti samkvæmt tölfræði Opta sem sjá má hér fyrir neðan. Chelsea mætir Everton á Goodison Park í dag. View this post on Instagram A post shared by Opta Analyst (@optaanalyst)
Enski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira