Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 15:02 Guðmunda Brynja Óladóttir er komin aftur í vínrautt eftir átta ára fjarveru. @selfossfotbolti Selfyssingar hafa nú endurheimt eina af bestu fótboltadætrum félagsins. Guðmunda Brynja Óladóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim og spila með Selfossliðinu í 2. deildinni næsta sumar. Guðmunda Brynja, eða Gumma eins og hún er vanalega kölluð, gerir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss. Gumma hóf sinn meistaraflokksferil með Selfyssingum árið 2009. Hún á að baki rúmlega 130 leiki fyrir félagið í deild og bikar. Í þessum leikjum hefur hún gert 82 mörk. Hún á að baki fimmtán A-landsliðsleiki. Hún skoraði eitt mark í þeim og alls átján mörk fyrir íslensku landsliðin. Gumma gekk í raðir Stjörnunnar frá Selfossi árið 2016 og síðan þá hefur hún spilað með Garðabæjarliðinu, KR og nú síðast HK. Hún var með níu mörk fyrir HK í Lengjudeildinni síðasta sumar. Gumma er langmarkahæsti leikmaður Selfoss í efstu deild með 44 mörk sem tvöfalt meira en sú næsta á lista sem er Dagný Brynjarsdóttir með 22 mörk. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) UMF Selfoss Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Guðmunda Brynja Óladóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim og spila með Selfossliðinu í 2. deildinni næsta sumar. Guðmunda Brynja, eða Gumma eins og hún er vanalega kölluð, gerir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss. Gumma hóf sinn meistaraflokksferil með Selfyssingum árið 2009. Hún á að baki rúmlega 130 leiki fyrir félagið í deild og bikar. Í þessum leikjum hefur hún gert 82 mörk. Hún á að baki fimmtán A-landsliðsleiki. Hún skoraði eitt mark í þeim og alls átján mörk fyrir íslensku landsliðin. Gumma gekk í raðir Stjörnunnar frá Selfossi árið 2016 og síðan þá hefur hún spilað með Garðabæjarliðinu, KR og nú síðast HK. Hún var með níu mörk fyrir HK í Lengjudeildinni síðasta sumar. Gumma er langmarkahæsti leikmaður Selfoss í efstu deild með 44 mörk sem tvöfalt meira en sú næsta á lista sem er Dagný Brynjarsdóttir með 22 mörk. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti)
UMF Selfoss Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira