Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 12:30 Lionel Messi er afar stotlur af langþráðum titlum sínum með argentínska landsliðinu. Getty/Marcelo Endelli Lionel Messi hefur unnið þrjá titla með argentínska landsliðinu á síðustu fjórum árum og hann metur þessa titla greinilega mjög mikið. Messi lék auðvitað í þrettán ár með landsliðinu án þess að vinna titil eftir að hafa unnið Ólympíugull með 21 árs landsliðinu í Peking árið 2008. Titill með landsliðinu kom loksins í hús í Suðurameríkukeppninni sumarið 2021. Árið eftir varð hann loksins heimsmeistari í Katar og í sumar varði hann Suðurameríkutitilinn með argentínska landsliðinu. Gott dæmi um mikilvægi þessa þriggja móta má sjá vel á heimili Messi. Messi er nefnilega með eigin treyjur upp alla veggi á heimilinu. Allir treyjurnar sem hann klæddist í öllum leikjum á þessum þremur mótum. Treyjurnar eru rammaðar inn og utan á glerið í hverjum ramma eru skrifuð úrslit leiksins og mótherjinn. Það má sjá þennan ótrúlega vegg á heimili Messi hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Fótbolti Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira
Messi lék auðvitað í þrettán ár með landsliðinu án þess að vinna titil eftir að hafa unnið Ólympíugull með 21 árs landsliðinu í Peking árið 2008. Titill með landsliðinu kom loksins í hús í Suðurameríkukeppninni sumarið 2021. Árið eftir varð hann loksins heimsmeistari í Katar og í sumar varði hann Suðurameríkutitilinn með argentínska landsliðinu. Gott dæmi um mikilvægi þessa þriggja móta má sjá vel á heimili Messi. Messi er nefnilega með eigin treyjur upp alla veggi á heimilinu. Allir treyjurnar sem hann klæddist í öllum leikjum á þessum þremur mótum. Treyjurnar eru rammaðar inn og utan á glerið í hverjum ramma eru skrifuð úrslit leiksins og mótherjinn. Það má sjá þennan ótrúlega vegg á heimili Messi hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Fótbolti Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira