„Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 19. desember 2024 21:42 Halldór Garðar var að spila gegn uppeldisfélagi sínu í kvöld. Mynd úr leik gegn Val fyrr á tímabilinu. vísir / jón gautur Keflavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Bónus deild karla í kvöld þegar lokaumferðin fyrir jólafrí fór fram. Keflavík sýndi mátt sinn og megin og fór með sannfærandi nítján stiga sigur 105-86. „Við ætluðum að fara á góðu nótunum inn í frí og mér fannst við gera það. Þetta var bara flottur leikur frá A-Ö frá okkur.“ Sagði Halldór Garðar Hermannsson fyrirliði Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Það var mikið skorað og þá sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem Keflavík skoraði 61 stig. „Varnirnar voru kannski ekki upp á sitt besta. Við viljum spila hratt og flæða mikið. Leikurinn þróaðist svona eins og við hefðum viljað að hann þróist.“ Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur hefur oft komið inn á það í viðtölum fyrir leiki að hann vonast til að sjá sitt lið skora í kringum hundrað stigin sem varð raunin í kvöld. „Sóknarlega vorum við að gera mjög vel hérna. Þeir ná svo að minnka þetta niður í fimm, sex og þá fannst mér vörnin aðeins stíga upp hjá okkur. Til þess að skora hundrað stig þurfum við að fá auðveldar körfur og við þurfum að treysta á vörnina og á þessum tímapunkti þá gerðum við það klárlega.“ Það var ákveðin vendipunktur í leiknum þegar mómentið virðist vera að færast nær gestunum í þriðja leikhluta en Keflavík stelur boltanum og treður á honum á hinum endanum. Það virtist kveikja í heimamönnum aftur. „Mér fannst það. Það er eiginlega bara hárrétt. Það var einmitt það sem við þurftum. Eitthvað „varnarplay“ sem að leiðir af sér auðvelda körfu og kveikir aðeins í kofanum.“ Halldór Garðar var að spila gegn uppeldisfélaginu sínu og virðist líka það ágætlega en hann endaði stigahæstur í liði Keflavíkur með 19 stig. „Það er alltaf jafn gaman. Ég var ekki búin að vinna þá síðan ég fór í Keflavík þannig það var komin tími á að vinna þá.“ Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
„Við ætluðum að fara á góðu nótunum inn í frí og mér fannst við gera það. Þetta var bara flottur leikur frá A-Ö frá okkur.“ Sagði Halldór Garðar Hermannsson fyrirliði Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Það var mikið skorað og þá sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem Keflavík skoraði 61 stig. „Varnirnar voru kannski ekki upp á sitt besta. Við viljum spila hratt og flæða mikið. Leikurinn þróaðist svona eins og við hefðum viljað að hann þróist.“ Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur hefur oft komið inn á það í viðtölum fyrir leiki að hann vonast til að sjá sitt lið skora í kringum hundrað stigin sem varð raunin í kvöld. „Sóknarlega vorum við að gera mjög vel hérna. Þeir ná svo að minnka þetta niður í fimm, sex og þá fannst mér vörnin aðeins stíga upp hjá okkur. Til þess að skora hundrað stig þurfum við að fá auðveldar körfur og við þurfum að treysta á vörnina og á þessum tímapunkti þá gerðum við það klárlega.“ Það var ákveðin vendipunktur í leiknum þegar mómentið virðist vera að færast nær gestunum í þriðja leikhluta en Keflavík stelur boltanum og treður á honum á hinum endanum. Það virtist kveikja í heimamönnum aftur. „Mér fannst það. Það er eiginlega bara hárrétt. Það var einmitt það sem við þurftum. Eitthvað „varnarplay“ sem að leiðir af sér auðvelda körfu og kveikir aðeins í kofanum.“ Halldór Garðar var að spila gegn uppeldisfélaginu sínu og virðist líka það ágætlega en hann endaði stigahæstur í liði Keflavíkur með 19 stig. „Það er alltaf jafn gaman. Ég var ekki búin að vinna þá síðan ég fór í Keflavík þannig það var komin tími á að vinna þá.“
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum