Írar fá NFL leik á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2024 20:02 Írar halda mikið upp á lið Pittsburgh Steelers. Hér er fyrrum leikstjórnandi Steelers, Kordell Stewart, með NFL áhugafólkinu og írsku íþróttagoðsögnunum Paudie Clifford og Hönnuh Tyrrell. Getty/Brendan Moran NFL deildin heldur áfram að spila deildarleiki utan Bandaríkjanna og fleiri þjóðir bætast alltaf í hóp gestgjafa. Nú er búið að ákveða það að einn leikjanna sem fara fram í Evrópu á næstu leiktíð muni fara fram í Írlandi. Við höfum séð leiki í Englandi, í Þýskalandi og á Spáni og nú fá Írarnir líka að vera með. Leikurinn verður spilaður á Croke Park í Dublin í september. Þetta verður skráður sem heimaleikur hjá Pittsburgh Steelers. Það stendur reyndar eitt í vegi fyrir að þetta verði að veruleika. Írska ríkisstjórnin þarf að samþykkja komu NFL deildarinnar og skrifa undir plagg frá deildinni. Allt snýst þetta náttúrulega um peninga. Það er hins vegar mikill áhugi á NFL og ekki síst Steelers liðinu í Dublin. Það seldist þannig upp á áhorfspartý á leik Pittsburgh Steelers en það var haldið á umræddum Croke Park. Croke Park tekur yfir 69 þúsund manns í sæti og alls 82 þúsund manns með stæðum meðtöldum. Leikvangurinn er aðalleikvangur galíska fótboltans á Írlandi. View this post on Instagram A post shared by SportsJOE.ie (@sportsjoedotie) NFL Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Nú er búið að ákveða það að einn leikjanna sem fara fram í Evrópu á næstu leiktíð muni fara fram í Írlandi. Við höfum séð leiki í Englandi, í Þýskalandi og á Spáni og nú fá Írarnir líka að vera með. Leikurinn verður spilaður á Croke Park í Dublin í september. Þetta verður skráður sem heimaleikur hjá Pittsburgh Steelers. Það stendur reyndar eitt í vegi fyrir að þetta verði að veruleika. Írska ríkisstjórnin þarf að samþykkja komu NFL deildarinnar og skrifa undir plagg frá deildinni. Allt snýst þetta náttúrulega um peninga. Það er hins vegar mikill áhugi á NFL og ekki síst Steelers liðinu í Dublin. Það seldist þannig upp á áhorfspartý á leik Pittsburgh Steelers en það var haldið á umræddum Croke Park. Croke Park tekur yfir 69 þúsund manns í sæti og alls 82 þúsund manns með stæðum meðtöldum. Leikvangurinn er aðalleikvangur galíska fótboltans á Írlandi. View this post on Instagram A post shared by SportsJOE.ie (@sportsjoedotie)
NFL Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn