Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2024 23:02 Scottie Pippen skemmti sér og öðrum með uppátæki sínu nema kannski dómurunum. Getty/Tom Weller Scottie Pippen er löngu hættur að spila í NBA deildinni í körfubolta en hann náði samt að hafa áhrif á NBA leik á dögunum. Stríðnispúkinn kom þá fram hjá Pippen þegar hann mætti á leik Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies í Crypto.com Arena í Los Angeles. Pippern fékk sæti á gólfinu sem var á besta stað fyrir aftan aðra körfuna. Í einu leikhléanna þá tók Pippen boltann sem kom rúllandi til hans. Pippen ákvað að fela boltann fyrir dómurum leiksins. Þegar dómararnir ætluðu að byrja leikinn eftir þetta leikhlé þá fundu þeir ekki boltann í fyrstu. Það varð því smá töf á leiknum. Myndband náðist af öllu saman og meðal annars þegar einn dómarann var augljóslega að leita að boltanum. Áhorfendur hlógu síðan mikið þegar dómararnir uppgötvuðu loksins að boltinn væri í felum hjá Pippen. Allir höfðu gaman af þessu á endanum en hér eftir verður Pippen alltaf grunsamlegur þegar boltinn finnst ekki. Pippen varð sex sinnum NBA meistari við hlið Michael Jordan hjá Chicago Bulls á árunum 1991 til 1998. Hann lék alls sautján tímabil í NBA og er af mörgum talinn vera í hópi bestu framherja sögunnar. Pippen var fjölhæfur sóknarleikmaður en einnig mjög góður varnarmaður. Meðaltölin hans í 1178 NBA deildarleikjum voru 16,1 stig, 6,4 fráköst, 5,2 stoðsendingar og 2,0 stolnir boltar í leik. Pippen var svo ánægður með uppátæki sitt að hann birti myndband af því á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Scottie Pippen (@scottiepippen) NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Stríðnispúkinn kom þá fram hjá Pippen þegar hann mætti á leik Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies í Crypto.com Arena í Los Angeles. Pippern fékk sæti á gólfinu sem var á besta stað fyrir aftan aðra körfuna. Í einu leikhléanna þá tók Pippen boltann sem kom rúllandi til hans. Pippen ákvað að fela boltann fyrir dómurum leiksins. Þegar dómararnir ætluðu að byrja leikinn eftir þetta leikhlé þá fundu þeir ekki boltann í fyrstu. Það varð því smá töf á leiknum. Myndband náðist af öllu saman og meðal annars þegar einn dómarann var augljóslega að leita að boltanum. Áhorfendur hlógu síðan mikið þegar dómararnir uppgötvuðu loksins að boltinn væri í felum hjá Pippen. Allir höfðu gaman af þessu á endanum en hér eftir verður Pippen alltaf grunsamlegur þegar boltinn finnst ekki. Pippen varð sex sinnum NBA meistari við hlið Michael Jordan hjá Chicago Bulls á árunum 1991 til 1998. Hann lék alls sautján tímabil í NBA og er af mörgum talinn vera í hópi bestu framherja sögunnar. Pippen var fjölhæfur sóknarleikmaður en einnig mjög góður varnarmaður. Meðaltölin hans í 1178 NBA deildarleikjum voru 16,1 stig, 6,4 fráköst, 5,2 stoðsendingar og 2,0 stolnir boltar í leik. Pippen var svo ánægður með uppátæki sitt að hann birti myndband af því á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Scottie Pippen (@scottiepippen)
NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira