Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. desember 2024 22:51 Luigi og Diddy hafa fengið stóran skerf af fréttaumfjöllun ársins. Þeir tengjast gegnum hjónin Marc Agnifilo og Karen Friedman-Agnifilo. Getty Dómsmál Sean „Diddy“ Combs hefur verið fyrirferðarmikið á árinu. Luigi Mangione sem skaut forstjóra UnitedHealtcare til bana í upphafi mánaðar hefur þó eiginlega trompað Diddy. En mennirnir tveir og mál þeirra tengjast á skemmtilegan hátt. Karen Friedman-Agnifilo, sem bættist í verjandahóp Mangione í vikunni, er nefnilega gift Marc Agnifilo, sem hefur farið fyrir máli Combs síðastliðið ár. Hjónin á góðri stundu, sennilega í sólarlandafríi.Facebook Það eru því hjón sem fara fyrir tveimur af stærstu málum ársins. Enn á þó eftir að rétta í báðum málum, réttarhöld yfir Diddy eru dagsett 5. maí 2025 og sennilega verður réttað yfir Mangione seinna á næsta ári. Þurfti að segja sig frá málum vegna eiginmannsins Friedman-Agnifilo á nokkuð fjölbreyttan lögmannsferil. Hún vann í sjö ár fyrir umdæmissaksóknara New York-sýslu, leiddi síðan kynferðisbrotadeild embættisins í fjögur ár áður en hún söðlaði um 2021 og fór að starfa sem sjálfstæður lögmaður. Hún gekk í ár til liðs við lögmannsstofu eiginmanns síns, Agnifilo Intrater LLP, sem var stofnuð í mars 2024. Karen og Marc eru bæði þrautreyndir lögmenn.AP/Getty Hjónaband Karen við Marc var henni stundum til trafala þar sem hún þurfti oft að segja sig frá málum þar sem maður hennar var verjandi, þar á meðal í máli Harvey Weinstein. Marc Agnifilo vann einnig fyrir umdæmissaksóknara í New York-sýslu, nema á tíunda áratugnum. Frá 2006 til 2024 vann hann á lögmannsstofunni Brafman & Associates áður en hann stofnaði sína eigin stofu. Mál Sean „Diddy“ Combs Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Bandaríkin Lögmennska Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Karen Friedman-Agnifilo, sem bættist í verjandahóp Mangione í vikunni, er nefnilega gift Marc Agnifilo, sem hefur farið fyrir máli Combs síðastliðið ár. Hjónin á góðri stundu, sennilega í sólarlandafríi.Facebook Það eru því hjón sem fara fyrir tveimur af stærstu málum ársins. Enn á þó eftir að rétta í báðum málum, réttarhöld yfir Diddy eru dagsett 5. maí 2025 og sennilega verður réttað yfir Mangione seinna á næsta ári. Þurfti að segja sig frá málum vegna eiginmannsins Friedman-Agnifilo á nokkuð fjölbreyttan lögmannsferil. Hún vann í sjö ár fyrir umdæmissaksóknara New York-sýslu, leiddi síðan kynferðisbrotadeild embættisins í fjögur ár áður en hún söðlaði um 2021 og fór að starfa sem sjálfstæður lögmaður. Hún gekk í ár til liðs við lögmannsstofu eiginmanns síns, Agnifilo Intrater LLP, sem var stofnuð í mars 2024. Karen og Marc eru bæði þrautreyndir lögmenn.AP/Getty Hjónaband Karen við Marc var henni stundum til trafala þar sem hún þurfti oft að segja sig frá málum þar sem maður hennar var verjandi, þar á meðal í máli Harvey Weinstein. Marc Agnifilo vann einnig fyrir umdæmissaksóknara í New York-sýslu, nema á tíunda áratugnum. Frá 2006 til 2024 vann hann á lögmannsstofunni Brafman & Associates áður en hann stofnaði sína eigin stofu.
Mál Sean „Diddy“ Combs Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Bandaríkin Lögmennska Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira