Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. desember 2024 22:51 Luigi og Diddy hafa fengið stóran skerf af fréttaumfjöllun ársins. Þeir tengjast gegnum hjónin Marc Agnifilo og Karen Friedman-Agnifilo. Getty Dómsmál Sean „Diddy“ Combs hefur verið fyrirferðarmikið á árinu. Luigi Mangione sem skaut forstjóra UnitedHealtcare til bana í upphafi mánaðar hefur þó eiginlega trompað Diddy. En mennirnir tveir og mál þeirra tengjast á skemmtilegan hátt. Karen Friedman-Agnifilo, sem bættist í verjandahóp Mangione í vikunni, er nefnilega gift Marc Agnifilo, sem hefur farið fyrir máli Combs síðastliðið ár. Hjónin á góðri stundu, sennilega í sólarlandafríi.Facebook Það eru því hjón sem fara fyrir tveimur af stærstu málum ársins. Enn á þó eftir að rétta í báðum málum, réttarhöld yfir Diddy eru dagsett 5. maí 2025 og sennilega verður réttað yfir Mangione seinna á næsta ári. Þurfti að segja sig frá málum vegna eiginmannsins Friedman-Agnifilo á nokkuð fjölbreyttan lögmannsferil. Hún vann í sjö ár fyrir umdæmissaksóknara New York-sýslu, leiddi síðan kynferðisbrotadeild embættisins í fjögur ár áður en hún söðlaði um 2021 og fór að starfa sem sjálfstæður lögmaður. Hún gekk í ár til liðs við lögmannsstofu eiginmanns síns, Agnifilo Intrater LLP, sem var stofnuð í mars 2024. Karen og Marc eru bæði þrautreyndir lögmenn.AP/Getty Hjónaband Karen við Marc var henni stundum til trafala þar sem hún þurfti oft að segja sig frá málum þar sem maður hennar var verjandi, þar á meðal í máli Harvey Weinstein. Marc Agnifilo vann einnig fyrir umdæmissaksóknara í New York-sýslu, nema á tíunda áratugnum. Frá 2006 til 2024 vann hann á lögmannsstofunni Brafman & Associates áður en hann stofnaði sína eigin stofu. Mál Sean „Diddy“ Combs Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Bandaríkin Lögmennska Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Karen Friedman-Agnifilo, sem bættist í verjandahóp Mangione í vikunni, er nefnilega gift Marc Agnifilo, sem hefur farið fyrir máli Combs síðastliðið ár. Hjónin á góðri stundu, sennilega í sólarlandafríi.Facebook Það eru því hjón sem fara fyrir tveimur af stærstu málum ársins. Enn á þó eftir að rétta í báðum málum, réttarhöld yfir Diddy eru dagsett 5. maí 2025 og sennilega verður réttað yfir Mangione seinna á næsta ári. Þurfti að segja sig frá málum vegna eiginmannsins Friedman-Agnifilo á nokkuð fjölbreyttan lögmannsferil. Hún vann í sjö ár fyrir umdæmissaksóknara New York-sýslu, leiddi síðan kynferðisbrotadeild embættisins í fjögur ár áður en hún söðlaði um 2021 og fór að starfa sem sjálfstæður lögmaður. Hún gekk í ár til liðs við lögmannsstofu eiginmanns síns, Agnifilo Intrater LLP, sem var stofnuð í mars 2024. Karen og Marc eru bæði þrautreyndir lögmenn.AP/Getty Hjónaband Karen við Marc var henni stundum til trafala þar sem hún þurfti oft að segja sig frá málum þar sem maður hennar var verjandi, þar á meðal í máli Harvey Weinstein. Marc Agnifilo vann einnig fyrir umdæmissaksóknara í New York-sýslu, nema á tíunda áratugnum. Frá 2006 til 2024 vann hann á lögmannsstofunni Brafman & Associates áður en hann stofnaði sína eigin stofu.
Mál Sean „Diddy“ Combs Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Bandaríkin Lögmennska Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira