Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2024 14:57 Glódís Perla Viggósdóttir var með fyrirliðabandið að venju í dag í sigri Bayern München. Getty/Mark Wieland Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München þegar liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Potsdam í síðasta deildarleik sínum fyrir eins og hálfs mánaðar hlé í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Vinstri bakvörðurinn Carolin Simon skoraði bæði mörk Bayern í dag. Fyrra markið skoraði hún beint úr fastri aukaspyrnu, eftir tæplega hálftíma leik. Eftir að Bayern komst yfir var í raun aldrei spurning hvernig færi, þó að mörkin yrðu ekki mikið fleiri. Liðið stýrði leiknum vel og Simon skoraði svo seinna mark sitt á 51. mínútu, með föstu skoti úr teignum eftir góðan samleik Bayern-liðsins sem Glódís tók sinn þátt í, komin ansi nærri vítateig gestanna. Þetta voru fyrstu mörk Simon í deildinni á þessari leiktíð og hún hefur mest skorað þrjú mörk á einni leiktíð, þó að afgreiðslurnar bentu ekki til annars en að þessi 32 ára Þjóðverji væri vanur markaskorari. Þrjú lið jöfn á toppnum og stutt í Sveindísi Sigurinn kom Bayern upp að hlið Frankfurt og Leverkusen, með Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur innanborðs, en liðin eru með 29 stig hvert. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru svo aðeins stigi neðar í 4. sæti, svo baráttan um meistaratitilinn er æsispennandi. Potsdam má hins vegar muna fífil sinn fegurri og er í neðsta sæti með aðeins eitt stig. Þetta var síðasti deildarleikur Bayern fyrir jóla- og vetrarfrí í deildinni, og næsti leikur er því ekki fyrr en gegn Leipzig 31. janúar. Bayern á þó eftir leik við Arsenal í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, á miðvikudag, áður en Glódís fer í jólafrí. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Vinstri bakvörðurinn Carolin Simon skoraði bæði mörk Bayern í dag. Fyrra markið skoraði hún beint úr fastri aukaspyrnu, eftir tæplega hálftíma leik. Eftir að Bayern komst yfir var í raun aldrei spurning hvernig færi, þó að mörkin yrðu ekki mikið fleiri. Liðið stýrði leiknum vel og Simon skoraði svo seinna mark sitt á 51. mínútu, með föstu skoti úr teignum eftir góðan samleik Bayern-liðsins sem Glódís tók sinn þátt í, komin ansi nærri vítateig gestanna. Þetta voru fyrstu mörk Simon í deildinni á þessari leiktíð og hún hefur mest skorað þrjú mörk á einni leiktíð, þó að afgreiðslurnar bentu ekki til annars en að þessi 32 ára Þjóðverji væri vanur markaskorari. Þrjú lið jöfn á toppnum og stutt í Sveindísi Sigurinn kom Bayern upp að hlið Frankfurt og Leverkusen, með Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur innanborðs, en liðin eru með 29 stig hvert. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru svo aðeins stigi neðar í 4. sæti, svo baráttan um meistaratitilinn er æsispennandi. Potsdam má hins vegar muna fífil sinn fegurri og er í neðsta sæti með aðeins eitt stig. Þetta var síðasti deildarleikur Bayern fyrir jóla- og vetrarfrí í deildinni, og næsti leikur er því ekki fyrr en gegn Leipzig 31. janúar. Bayern á þó eftir leik við Arsenal í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, á miðvikudag, áður en Glódís fer í jólafrí.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti