Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2024 14:57 Glódís Perla Viggósdóttir var með fyrirliðabandið að venju í dag í sigri Bayern München. Getty/Mark Wieland Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München þegar liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Potsdam í síðasta deildarleik sínum fyrir eins og hálfs mánaðar hlé í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Vinstri bakvörðurinn Carolin Simon skoraði bæði mörk Bayern í dag. Fyrra markið skoraði hún beint úr fastri aukaspyrnu, eftir tæplega hálftíma leik. Eftir að Bayern komst yfir var í raun aldrei spurning hvernig færi, þó að mörkin yrðu ekki mikið fleiri. Liðið stýrði leiknum vel og Simon skoraði svo seinna mark sitt á 51. mínútu, með föstu skoti úr teignum eftir góðan samleik Bayern-liðsins sem Glódís tók sinn þátt í, komin ansi nærri vítateig gestanna. Þetta voru fyrstu mörk Simon í deildinni á þessari leiktíð og hún hefur mest skorað þrjú mörk á einni leiktíð, þó að afgreiðslurnar bentu ekki til annars en að þessi 32 ára Þjóðverji væri vanur markaskorari. Þrjú lið jöfn á toppnum og stutt í Sveindísi Sigurinn kom Bayern upp að hlið Frankfurt og Leverkusen, með Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur innanborðs, en liðin eru með 29 stig hvert. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru svo aðeins stigi neðar í 4. sæti, svo baráttan um meistaratitilinn er æsispennandi. Potsdam má hins vegar muna fífil sinn fegurri og er í neðsta sæti með aðeins eitt stig. Þetta var síðasti deildarleikur Bayern fyrir jóla- og vetrarfrí í deildinni, og næsti leikur er því ekki fyrr en gegn Leipzig 31. janúar. Bayern á þó eftir leik við Arsenal í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, á miðvikudag, áður en Glódís fer í jólafrí. Þýski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira
Vinstri bakvörðurinn Carolin Simon skoraði bæði mörk Bayern í dag. Fyrra markið skoraði hún beint úr fastri aukaspyrnu, eftir tæplega hálftíma leik. Eftir að Bayern komst yfir var í raun aldrei spurning hvernig færi, þó að mörkin yrðu ekki mikið fleiri. Liðið stýrði leiknum vel og Simon skoraði svo seinna mark sitt á 51. mínútu, með föstu skoti úr teignum eftir góðan samleik Bayern-liðsins sem Glódís tók sinn þátt í, komin ansi nærri vítateig gestanna. Þetta voru fyrstu mörk Simon í deildinni á þessari leiktíð og hún hefur mest skorað þrjú mörk á einni leiktíð, þó að afgreiðslurnar bentu ekki til annars en að þessi 32 ára Þjóðverji væri vanur markaskorari. Þrjú lið jöfn á toppnum og stutt í Sveindísi Sigurinn kom Bayern upp að hlið Frankfurt og Leverkusen, með Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur innanborðs, en liðin eru með 29 stig hvert. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru svo aðeins stigi neðar í 4. sæti, svo baráttan um meistaratitilinn er æsispennandi. Potsdam má hins vegar muna fífil sinn fegurri og er í neðsta sæti með aðeins eitt stig. Þetta var síðasti deildarleikur Bayern fyrir jóla- og vetrarfrí í deildinni, og næsti leikur er því ekki fyrr en gegn Leipzig 31. janúar. Bayern á þó eftir leik við Arsenal í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, á miðvikudag, áður en Glódís fer í jólafrí.
Þýski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira