Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. desember 2024 11:57 Fjölmiðlakonurnar Birta Björnsdóttir, Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir, Þórhildur Þorkelsdóttir, Urður Örlygsdóttir, Erla Björg Gunnarsdóttir og Kristín Ólafsdóttir (undirrituð). Glöggir sjá að dömurnar eru allar íklæddar sömu blússu. Vísir/bjarni Sérstakt dálæti íslenskra fjölmiðlakvenna á tiltekinni blárri blússu var afhjúpað í fyrsta annál fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar sem birtist í vikunni og horfa má á hér fyrir neðan. Blússan er úr smiðju Stine Goya, dansks fatahönnuðar, sem íslenskir tískulaukar ættu margir að kannast við. Og innreið blússunar inn í íslenskan fjölmiðlaheim er eftirtektarverð. Hvorki meira né minna en sex fjölmiðlakonur, þar á meðal undirrituð, fjárfestu í blússunni nú í vetur og hafa flestar skartað henni á skjánum að auki. Á mínútu 5:20 í spilaranum hér fyrir neðan má sjá þegar blússurnar sex voru leiddar saman í fyrsta, og líklega eina, skiptið. Sjón er sögu ríkari. Rétt er að taka fram að ekki er um að ræða samantekin ráð heldur einskæra tilviljun. Líklegt má teljast að aldrei hafi ein flík notið viðlíka vinsælda meðal fréttamanna, ef frá er talið gula vestið sem stéttin skartar gjarnan á vettvangi náttúruhamfara. Ja, eða hreinlega í fréttasettinu eins og Kristján Már Unnarsson forðum. Tíska og hönnun Fjölmiðlar Tengdar fréttir Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland „Við erum komin til að sjá og sigra, Sigurjón digra,“ sagði Inga Sæland, sigurreifur formaður Flokks fólksins, á nýliðna kosninganótt þegar tölur tóku að birtast. Þarna kvað við kunnuglegan tón í Ingu, sem ítrekað vitnar í hið ástsæla Stuðmannalag þegar andinn kemur yfir hana. 12. desember 2024 13:00 Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Við Íslendingar stærum okkur gjarnan af því að gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Við berjumst þangað til við vinnum. Við erum þjóð sigurvegara. Í þessum fyrsta annál fréttastofu fyrir árið 2024 verður einmitt farið yfir helstu sigra sem Íslendingar, og reyndar fáeinir útlendingar líka, unnu á árinu. 11. desember 2024 07:02 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Blússan er úr smiðju Stine Goya, dansks fatahönnuðar, sem íslenskir tískulaukar ættu margir að kannast við. Og innreið blússunar inn í íslenskan fjölmiðlaheim er eftirtektarverð. Hvorki meira né minna en sex fjölmiðlakonur, þar á meðal undirrituð, fjárfestu í blússunni nú í vetur og hafa flestar skartað henni á skjánum að auki. Á mínútu 5:20 í spilaranum hér fyrir neðan má sjá þegar blússurnar sex voru leiddar saman í fyrsta, og líklega eina, skiptið. Sjón er sögu ríkari. Rétt er að taka fram að ekki er um að ræða samantekin ráð heldur einskæra tilviljun. Líklegt má teljast að aldrei hafi ein flík notið viðlíka vinsælda meðal fréttamanna, ef frá er talið gula vestið sem stéttin skartar gjarnan á vettvangi náttúruhamfara. Ja, eða hreinlega í fréttasettinu eins og Kristján Már Unnarsson forðum.
Tíska og hönnun Fjölmiðlar Tengdar fréttir Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland „Við erum komin til að sjá og sigra, Sigurjón digra,“ sagði Inga Sæland, sigurreifur formaður Flokks fólksins, á nýliðna kosninganótt þegar tölur tóku að birtast. Þarna kvað við kunnuglegan tón í Ingu, sem ítrekað vitnar í hið ástsæla Stuðmannalag þegar andinn kemur yfir hana. 12. desember 2024 13:00 Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Við Íslendingar stærum okkur gjarnan af því að gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Við berjumst þangað til við vinnum. Við erum þjóð sigurvegara. Í þessum fyrsta annál fréttastofu fyrir árið 2024 verður einmitt farið yfir helstu sigra sem Íslendingar, og reyndar fáeinir útlendingar líka, unnu á árinu. 11. desember 2024 07:02 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland „Við erum komin til að sjá og sigra, Sigurjón digra,“ sagði Inga Sæland, sigurreifur formaður Flokks fólksins, á nýliðna kosninganótt þegar tölur tóku að birtast. Þarna kvað við kunnuglegan tón í Ingu, sem ítrekað vitnar í hið ástsæla Stuðmannalag þegar andinn kemur yfir hana. 12. desember 2024 13:00
Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Við Íslendingar stærum okkur gjarnan af því að gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Við berjumst þangað til við vinnum. Við erum þjóð sigurvegara. Í þessum fyrsta annál fréttastofu fyrir árið 2024 verður einmitt farið yfir helstu sigra sem Íslendingar, og reyndar fáeinir útlendingar líka, unnu á árinu. 11. desember 2024 07:02