Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2024 07:02 Poonam Chaturvedi er engin smásmíði og gnæfir yfir alla aðra leikmenn á vellinum. @fiba Indverska körfuboltakonan Poonam Chaturvedi hefur vakið athygli og þar á meðal hjá Alþjóða Körfuknattleikssambandinu sem birti myndband með henni á miðlum sínum. Chaturvedi er sjö fet á hæð sem jafngildir 213 sentimetrum. Hún er fædd árið 1995 og er því að nálgast þrítugt. Chaturvedi er hæsta körfuboltakonan Indlands og gnæfir yfir aðra leikmenn. Það eru heldur ekki margar hærri körfuboltakonur í heiminum. Hún fann ástríðu fyrir körfuboltanum efrir að hafa verið mikið strítt sem barn en lenti svo í miklu mótlæti þegar hún var á sínum mest mótandi körfuboltaárum. Chaturvedi greindist nefnilega með krabbamein í heila og þurfti að gangast undir tvær aðgerðir og tilheyrandi lyfjameðferð. Hún sýndi mikla þrautseigju með því að koma til baka og skila sér aftur inn á körfuboltavöllinn. Hún lék með indverska landsliðinu í Asíubikarnum 2019 og hefur síðan spilað körfubolta þar sem hún sker sig auðvitað úr inn á vellinum. Hér fyrir neðan má sjá færsluna hjá FIBA. View this post on Instagram A post shared by FIBA Basketball (@fiba) Körfubolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Chaturvedi er sjö fet á hæð sem jafngildir 213 sentimetrum. Hún er fædd árið 1995 og er því að nálgast þrítugt. Chaturvedi er hæsta körfuboltakonan Indlands og gnæfir yfir aðra leikmenn. Það eru heldur ekki margar hærri körfuboltakonur í heiminum. Hún fann ástríðu fyrir körfuboltanum efrir að hafa verið mikið strítt sem barn en lenti svo í miklu mótlæti þegar hún var á sínum mest mótandi körfuboltaárum. Chaturvedi greindist nefnilega með krabbamein í heila og þurfti að gangast undir tvær aðgerðir og tilheyrandi lyfjameðferð. Hún sýndi mikla þrautseigju með því að koma til baka og skila sér aftur inn á körfuboltavöllinn. Hún lék með indverska landsliðinu í Asíubikarnum 2019 og hefur síðan spilað körfubolta þar sem hún sker sig auðvitað úr inn á vellinum. Hér fyrir neðan má sjá færsluna hjá FIBA. View this post on Instagram A post shared by FIBA Basketball (@fiba)
Körfubolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira