Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Bjarki Sigurðsson skrifar 10. desember 2024 22:04 Benedikt Már Ingibjargarson segir það mikilvægt að fá að komast úr klefanum og af ganginum yfir daginn. Vísir/Sigurjón Fangar á Hólmsheiði eru á fullu þessa dagana að framleiða, mála og búa til jólaskraut sem þeir selja. Fangi segir það gríðarlega mikilvægt að fá að gera eitthvað á daginn annað en að hanga inni í klefa. Verkefnið Fangaverk hófst fyrir nokkrum árum og þar fá fangar tækifæri til að hanna og framleiða vörur. Það er sérstaklega mikið að gera núna um jólin þegar verið er að búa til ýmislegt jólaskraut. Hér má sjá nokkra af þeim gripum sem fást á vefsíðu Fangaverks.Vísir/Sigurjón „Það hjálpar að komast af ganginum og hitta hina fangana. Vera að gera eitthvað á daginn annað en að vera inni í klefa eða á sama ganginum. Það gengur ekki,“ segir Benedikt Már Ingibjargarson, fangi á Hólmsheiði. Það er gott að prófa eitthvað nýtt? Já, það bjargar alveg deginum. Það gerir það,“ segir Benedikt. Hann sýnir okkur svo hvað fangarnir eru að föndra í klippunni hér fyrir neðan. Afurðirnar eru seldar á vef verkefnisins, fangaverk.is. Ágóðinn fer í að stækka verkefnið enn frekar. Nýlega var keyptur þrívíddarprentari sem notaður er í fangelsinu á Litla-Hrauni. „Það er rosalega gaman að sjá stemninguna í kringum þetta, sérstaklega á þessum tíma fyrir jólin. Hvað þetta hefur aukist og er alltaf að verða meira og meira. Þetta er klárlega mjög mikilvægt úrræði fyrir fangelsin og fangana,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga. „Þetta gefur þeim svo mikið, að vakna á morgnana og hafa eitthvað fyrir stafni. Þeir sjá mikið um þetta sjálfir. Þeir steypa þetta, mála og gera allt tilbúið fyrir sölu,“ segir Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, og Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði.Vísir/Sigurjón Fangelsismál Reykjavík Jól Handverk Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Verkefnið Fangaverk hófst fyrir nokkrum árum og þar fá fangar tækifæri til að hanna og framleiða vörur. Það er sérstaklega mikið að gera núna um jólin þegar verið er að búa til ýmislegt jólaskraut. Hér má sjá nokkra af þeim gripum sem fást á vefsíðu Fangaverks.Vísir/Sigurjón „Það hjálpar að komast af ganginum og hitta hina fangana. Vera að gera eitthvað á daginn annað en að vera inni í klefa eða á sama ganginum. Það gengur ekki,“ segir Benedikt Már Ingibjargarson, fangi á Hólmsheiði. Það er gott að prófa eitthvað nýtt? Já, það bjargar alveg deginum. Það gerir það,“ segir Benedikt. Hann sýnir okkur svo hvað fangarnir eru að föndra í klippunni hér fyrir neðan. Afurðirnar eru seldar á vef verkefnisins, fangaverk.is. Ágóðinn fer í að stækka verkefnið enn frekar. Nýlega var keyptur þrívíddarprentari sem notaður er í fangelsinu á Litla-Hrauni. „Það er rosalega gaman að sjá stemninguna í kringum þetta, sérstaklega á þessum tíma fyrir jólin. Hvað þetta hefur aukist og er alltaf að verða meira og meira. Þetta er klárlega mjög mikilvægt úrræði fyrir fangelsin og fangana,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga. „Þetta gefur þeim svo mikið, að vakna á morgnana og hafa eitthvað fyrir stafni. Þeir sjá mikið um þetta sjálfir. Þeir steypa þetta, mála og gera allt tilbúið fyrir sölu,“ segir Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, og Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði.Vísir/Sigurjón
Fangelsismál Reykjavík Jól Handverk Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira