Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. desember 2024 13:32 Nína Reykjavík býður upp á lágstemmda og notalega stemningu. Róbert Arnar Það var líf og fjör á opnun skemmtistaðarins Nínu við Hverfisgötu á dögunum. Eigendur segja staðinn vera svar við kalli landsmanna um öðruvísi og lágstemmdari skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Margt var um manninn og ýmis þekkt andlit létu sjá sig. Ólafur Alexander Ólafsson, framkvæmda- og rekstrarstjóri Nínu og næturklúbbsins Auto við Lækjargötu, segir að hann hafi fengið fjölda fyrirspurna í gegnum árin frá fólki sem óskaði eftir opnun staðar þar sem hægt væri að setjast niður og spjalla í lágstemmdara umhverfi, og jafnvel horfa á íþróttaviðburði. Hann segir Nína svar við því kalli. Ólafur er einn fjögurra eigenda staðarins, ásamt Sigurði Stefáni, og viðskiptamönnunum Jóni Davíð Davíðssyni og Sindra Jenssyni, eigendum Húrra Reykjavíkur, Flatey Pizza og fleiri staða. „Á Nínu mætast mismunandi heimar. Þar finnur þú risatjald þar sem íþróttakappleikir verða varpaðir, diskókúlu sem glitrar og frábært úrval kokteila og annarra drykkja. Það sem okkur hefur fundist vanta í barsenunni í Reykjavík er staður þar sem hægt er að horfa á íþróttir í góðu andrúmslofti og fallegu umhverfi. Við munum leggja mikla áherslu á að sýna alla stærstu íþróttaviðburði sem eru á dagskrá hverju sinni. Þegar sportið er yfirstaðið og kvölda tekur, þá lækkum við ljósin, hækkum tónlistina og gjörbreytum stemningunni,“ segir Ólafur og bætir við: „Við erum að lenda eftir fyrstu helgina okkar og gekk hún vonum framar. Fólk skemmti sér konunglega og þó við segjum sjálfir frá tókst mjög vel til að fanga þessa stemningu sem við erum að lýsa.“ Ljósmyndarinn Róbert Arnar mætti á opnuna og myndaði stemninguna meðal gesta. Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Samkvæmislífið Reykjavík Næturlíf Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Sjá meira
Ólafur Alexander Ólafsson, framkvæmda- og rekstrarstjóri Nínu og næturklúbbsins Auto við Lækjargötu, segir að hann hafi fengið fjölda fyrirspurna í gegnum árin frá fólki sem óskaði eftir opnun staðar þar sem hægt væri að setjast niður og spjalla í lágstemmdara umhverfi, og jafnvel horfa á íþróttaviðburði. Hann segir Nína svar við því kalli. Ólafur er einn fjögurra eigenda staðarins, ásamt Sigurði Stefáni, og viðskiptamönnunum Jóni Davíð Davíðssyni og Sindra Jenssyni, eigendum Húrra Reykjavíkur, Flatey Pizza og fleiri staða. „Á Nínu mætast mismunandi heimar. Þar finnur þú risatjald þar sem íþróttakappleikir verða varpaðir, diskókúlu sem glitrar og frábært úrval kokteila og annarra drykkja. Það sem okkur hefur fundist vanta í barsenunni í Reykjavík er staður þar sem hægt er að horfa á íþróttir í góðu andrúmslofti og fallegu umhverfi. Við munum leggja mikla áherslu á að sýna alla stærstu íþróttaviðburði sem eru á dagskrá hverju sinni. Þegar sportið er yfirstaðið og kvölda tekur, þá lækkum við ljósin, hækkum tónlistina og gjörbreytum stemningunni,“ segir Ólafur og bætir við: „Við erum að lenda eftir fyrstu helgina okkar og gekk hún vonum framar. Fólk skemmti sér konunglega og þó við segjum sjálfir frá tókst mjög vel til að fanga þessa stemningu sem við erum að lýsa.“ Ljósmyndarinn Róbert Arnar mætti á opnuna og myndaði stemninguna meðal gesta. Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar
Samkvæmislífið Reykjavík Næturlíf Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Sjá meira