Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 20:32 Lionel Messi hafði verið í úrvalsliðinu frá árinu 2006. Getty/Maddie Meyer Lionel Messi komst ekki í úrvalslið FIFPro, alþjóðlegu leikmannasamtakanna, og það er mjög sögulegt. Messi hafði komist í lið ársins undanfarin sautján ár. Það eru leikmennirnir sjálfir sem kjósa um hvaða ellefu eiga mest skilið að vera í úrvalsliði ársins. 21 þúsund leikmenn frá sjötíu þjóðum tóku þátt í kosningunni. Messi var reyndar valinn besti leikmaður MLS deildarinnar á dögunum og varð Suðurameríkumeistari með argentínska landsliðinu síðasta sumar. Það dugði þó ekki til en Messi missti af stórum hluta ársins vegna meiðsla. Messi skoraði samt tuttugu mörk og gaf tíu stoðsendingar í MLS-deildinni og var með sex mörk með argentínska landsliðinu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2006 þar sem Messi er ekki i þessu úrvalsliði FIFPro sem hefur verið valið frá árinu 2005. Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah komust heldur ekki í liðið í ár. Þar er aftur á móti Kylian Mbappé. Meirihluti leikmanna, sex af ellefu, hafa spilað fyrir Real Madrid á árinu en aðrir en Mbappé eru það Vinícius Júnior, Dani Carvajal, Antonio Rudiger, Toni Kroos og Jude Bellingham. Real Madrid vann Meistaradeildina í ár. Fjórir leikmenn Englandsmeistara Manchester City eru í liðinu en það eru Erling Haaland, Kevin De Bruyne, Éderson og Rodri. Rodri fékk einmitt gullknöttinn á dögunum. Ellefti leikmaður liðsins er síðan Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by FIFPRO (@fifpro) Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Sjá meira
Það eru leikmennirnir sjálfir sem kjósa um hvaða ellefu eiga mest skilið að vera í úrvalsliði ársins. 21 þúsund leikmenn frá sjötíu þjóðum tóku þátt í kosningunni. Messi var reyndar valinn besti leikmaður MLS deildarinnar á dögunum og varð Suðurameríkumeistari með argentínska landsliðinu síðasta sumar. Það dugði þó ekki til en Messi missti af stórum hluta ársins vegna meiðsla. Messi skoraði samt tuttugu mörk og gaf tíu stoðsendingar í MLS-deildinni og var með sex mörk með argentínska landsliðinu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2006 þar sem Messi er ekki i þessu úrvalsliði FIFPro sem hefur verið valið frá árinu 2005. Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah komust heldur ekki í liðið í ár. Þar er aftur á móti Kylian Mbappé. Meirihluti leikmanna, sex af ellefu, hafa spilað fyrir Real Madrid á árinu en aðrir en Mbappé eru það Vinícius Júnior, Dani Carvajal, Antonio Rudiger, Toni Kroos og Jude Bellingham. Real Madrid vann Meistaradeildina í ár. Fjórir leikmenn Englandsmeistara Manchester City eru í liðinu en það eru Erling Haaland, Kevin De Bruyne, Éderson og Rodri. Rodri fékk einmitt gullknöttinn á dögunum. Ellefti leikmaður liðsins er síðan Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by FIFPRO (@fifpro)
Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Sjá meira