Góð hjartaðir hljómsveitastrákar í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2024 20:05 Góð hjörtuðu hljómsveitastrákarnir í Hveragerði í hljómsveitinni Slysh. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir eru góð hjartaðir fimmtán og sextán ára strákarnir í Hveragerði, sem hafa ákveðið að halda styrktartónleika fyrir „Sjóðinn góða“ á Suðurlandi, sem er fyrir þá sem minna mega sín í jólamánuðinum og yfir jólin. Nafn hljómsveitarinnar vekur sérstaka athygli. Í kjallara í Hveragerði er æfing hjá hljómsveitinni Slysh, sem skipuð er sex strákum á aldrinum 15 og 16 ára. Hljómsveitin hefur verið að gera það gott, unnið einhverjar hljómsveitakeppnir og varð í þriðja sæti í síðustu Músíktilraunum. Nú er verið að æfa jólalögin á fullu fyrir styrktartónleikana, sem haldnir verða síðdegis fimmtudaginn 12. desember klukkan 18:00 í húsnæði Leikfélags Hveragerðis. „Við byrjuðum fyrir tveimur árum en það var í grunnskólanum en þá vorum við fengnir til að spila á balli í grunnskólum og við höfum ekki snúið aftur eftir það,“ segja þeir þrír úr hljómsveitinni eða þeir Björgvin Svan, Gísli Freyr og Eyvindur Sveinn. Strákarnir segja mikla tilhlökkun fyrir styrktarjólatónleikunum enda rjúki miðarnir út. „Þetta er til styrktar „Sjóðsins góða” því okkur finnst gott að getað gefið aðeins frá okkur. Þetta eru samtök, sem styrkja þá sem eiga minna á jólunum þannig að fólk geti haldið heilög jól eins og hver annar maður,” segir Eyvindur Sveinn. Tónleikarnir fara fram í húsnæði leikfélagsins í Hveragerði en allur ágóði af miðasölu rennur til „Sjóðsins góða“. Miðasala jólatónleikanna fer fram í Shellskálanum í HveragerðiMagnús Hlynur Hreiðarsson En nafnið á hljómsveitinni, Slysh, það vekur nokkra athygli. „Við erum allir slysabörn og þá ákváðum við að skýra okkur slysabörnin en svo ætluðum við að stytta það niður í slys og bættum þá bara einu H-i í endann því það er svo töff,” segir Björgvin Svan hlæjandi. Hveragerði Jól Krakkar Góðverk Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Í kjallara í Hveragerði er æfing hjá hljómsveitinni Slysh, sem skipuð er sex strákum á aldrinum 15 og 16 ára. Hljómsveitin hefur verið að gera það gott, unnið einhverjar hljómsveitakeppnir og varð í þriðja sæti í síðustu Músíktilraunum. Nú er verið að æfa jólalögin á fullu fyrir styrktartónleikana, sem haldnir verða síðdegis fimmtudaginn 12. desember klukkan 18:00 í húsnæði Leikfélags Hveragerðis. „Við byrjuðum fyrir tveimur árum en það var í grunnskólanum en þá vorum við fengnir til að spila á balli í grunnskólum og við höfum ekki snúið aftur eftir það,“ segja þeir þrír úr hljómsveitinni eða þeir Björgvin Svan, Gísli Freyr og Eyvindur Sveinn. Strákarnir segja mikla tilhlökkun fyrir styrktarjólatónleikunum enda rjúki miðarnir út. „Þetta er til styrktar „Sjóðsins góða” því okkur finnst gott að getað gefið aðeins frá okkur. Þetta eru samtök, sem styrkja þá sem eiga minna á jólunum þannig að fólk geti haldið heilög jól eins og hver annar maður,” segir Eyvindur Sveinn. Tónleikarnir fara fram í húsnæði leikfélagsins í Hveragerði en allur ágóði af miðasölu rennur til „Sjóðsins góða“. Miðasala jólatónleikanna fer fram í Shellskálanum í HveragerðiMagnús Hlynur Hreiðarsson En nafnið á hljómsveitinni, Slysh, það vekur nokkra athygli. „Við erum allir slysabörn og þá ákváðum við að skýra okkur slysabörnin en svo ætluðum við að stytta það niður í slys og bættum þá bara einu H-i í endann því það er svo töff,” segir Björgvin Svan hlæjandi.
Hveragerði Jól Krakkar Góðverk Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira