Góð hjartaðir hljómsveitastrákar í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2024 20:05 Góð hjörtuðu hljómsveitastrákarnir í Hveragerði í hljómsveitinni Slysh. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir eru góð hjartaðir fimmtán og sextán ára strákarnir í Hveragerði, sem hafa ákveðið að halda styrktartónleika fyrir „Sjóðinn góða“ á Suðurlandi, sem er fyrir þá sem minna mega sín í jólamánuðinum og yfir jólin. Nafn hljómsveitarinnar vekur sérstaka athygli. Í kjallara í Hveragerði er æfing hjá hljómsveitinni Slysh, sem skipuð er sex strákum á aldrinum 15 og 16 ára. Hljómsveitin hefur verið að gera það gott, unnið einhverjar hljómsveitakeppnir og varð í þriðja sæti í síðustu Músíktilraunum. Nú er verið að æfa jólalögin á fullu fyrir styrktartónleikana, sem haldnir verða síðdegis fimmtudaginn 12. desember klukkan 18:00 í húsnæði Leikfélags Hveragerðis. „Við byrjuðum fyrir tveimur árum en það var í grunnskólanum en þá vorum við fengnir til að spila á balli í grunnskólum og við höfum ekki snúið aftur eftir það,“ segja þeir þrír úr hljómsveitinni eða þeir Björgvin Svan, Gísli Freyr og Eyvindur Sveinn. Strákarnir segja mikla tilhlökkun fyrir styrktarjólatónleikunum enda rjúki miðarnir út. „Þetta er til styrktar „Sjóðsins góða” því okkur finnst gott að getað gefið aðeins frá okkur. Þetta eru samtök, sem styrkja þá sem eiga minna á jólunum þannig að fólk geti haldið heilög jól eins og hver annar maður,” segir Eyvindur Sveinn. Tónleikarnir fara fram í húsnæði leikfélagsins í Hveragerði en allur ágóði af miðasölu rennur til „Sjóðsins góða“. Miðasala jólatónleikanna fer fram í Shellskálanum í HveragerðiMagnús Hlynur Hreiðarsson En nafnið á hljómsveitinni, Slysh, það vekur nokkra athygli. „Við erum allir slysabörn og þá ákváðum við að skýra okkur slysabörnin en svo ætluðum við að stytta það niður í slys og bættum þá bara einu H-i í endann því það er svo töff,” segir Björgvin Svan hlæjandi. Hveragerði Jól Krakkar Góðverk Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Í kjallara í Hveragerði er æfing hjá hljómsveitinni Slysh, sem skipuð er sex strákum á aldrinum 15 og 16 ára. Hljómsveitin hefur verið að gera það gott, unnið einhverjar hljómsveitakeppnir og varð í þriðja sæti í síðustu Músíktilraunum. Nú er verið að æfa jólalögin á fullu fyrir styrktartónleikana, sem haldnir verða síðdegis fimmtudaginn 12. desember klukkan 18:00 í húsnæði Leikfélags Hveragerðis. „Við byrjuðum fyrir tveimur árum en það var í grunnskólanum en þá vorum við fengnir til að spila á balli í grunnskólum og við höfum ekki snúið aftur eftir það,“ segja þeir þrír úr hljómsveitinni eða þeir Björgvin Svan, Gísli Freyr og Eyvindur Sveinn. Strákarnir segja mikla tilhlökkun fyrir styrktarjólatónleikunum enda rjúki miðarnir út. „Þetta er til styrktar „Sjóðsins góða” því okkur finnst gott að getað gefið aðeins frá okkur. Þetta eru samtök, sem styrkja þá sem eiga minna á jólunum þannig að fólk geti haldið heilög jól eins og hver annar maður,” segir Eyvindur Sveinn. Tónleikarnir fara fram í húsnæði leikfélagsins í Hveragerði en allur ágóði af miðasölu rennur til „Sjóðsins góða“. Miðasala jólatónleikanna fer fram í Shellskálanum í HveragerðiMagnús Hlynur Hreiðarsson En nafnið á hljómsveitinni, Slysh, það vekur nokkra athygli. „Við erum allir slysabörn og þá ákváðum við að skýra okkur slysabörnin en svo ætluðum við að stytta það niður í slys og bættum þá bara einu H-i í endann því það er svo töff,” segir Björgvin Svan hlæjandi.
Hveragerði Jól Krakkar Góðverk Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira