„Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. desember 2024 21:35 Nikolas Tomsick í leik gegn KR tímabilið 2018-19, þegar hann lék síðast með liðinu. vísir „Þetta er frábær tilfinning, ég er ánægður að vera mættur aftur til Íslands eftir smá tíma í burtu. Þetta var sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti. Mér líður eins og við Þór þurftum á hvorum öðrum að halda,“ sagði Nikolas Tomsick, sem er snúinn aftur til Þórs Þorlákshafnar og lék með liðinu í 106-84 heimasigri gegn Hetti í kvöld. „Ég kom hingað bara í gærkvöldi [náði ekki æfingu með liðinu] og er enn að finna út úr hlutunum. Ég reyndi bara að hjálpa liðinu eins mikið og ég gat og fékk að kynnast liðsfélögum mínum inni á vellinum,“ sagði Nikolas um leikinn.Hann spilaði tæpar 25 mínútur, skoraði fjórtán stig og gaf eina stoðsendingu. Lenti í gærkvöldi Þetta hefur verið strembinn sólarhringur en það var ekki að sjá á frammistöðunni að Nikolas væri nýkominn til landsins. „Við fórum aðeins yfir hlutina í gærkvöldi og ég fékk að hitta strákana í dag, ég þekki auðvitað einhverja fyrir. Spilamennskan mun bara batna eftir því sem við spilum oftar saman.“ Ekki ókunnugur Íslandi Nikolas hefur áður spilað hérlendis, hann var í aðalhlutverki hjá Þór veturinn 2018-19, og skoraði þá að meðaltali 22,8 stig, gaf 7,6 stoðsendingar og tók 3,9 fráköst. Hann skilaði litlu síðri tölum hjá Stjörnunni veturinn eftir það og varð bikarmeistari með Garðbæingum, og var svo einnig lykilmaður hjá Tindastóli leiktíðina 2020-21, áður en hann kvaddi Ísland í bili. Tomsick, sem er 33 ára gamall, hefur spilað í Kósovó, Tékklandi, Belgíu og nú síðast Hollandi eftir að hann fór frá Íslandi. „Þetta hefur verið frábær tími en það er frábært að snúa aftur til Íslands. Ég er mjög ánægður að vera mættur aftur og hlakka til að hjálpa liðinu.“ Stefnan sett á titil Þegar Nikolas fór af landinu 2021 var Þór nýorðinn Íslandsmeistari. Liðið hefur ekki sýnt sömu takta síðan þá en stefnan er að sjálfsögðu sett á titil í vor. „Það er markmiðið. Ég er ekki mættur aftur til Íslands til að vera miðlungs. Þeir vilja vinna, ég vil vinna, þannig að markmiðið er að sjálfsögðu að vinna titla,“ sagði Nikolas að lokum. Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Valur | Toppsætið undir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Sjá meira
„Ég kom hingað bara í gærkvöldi [náði ekki æfingu með liðinu] og er enn að finna út úr hlutunum. Ég reyndi bara að hjálpa liðinu eins mikið og ég gat og fékk að kynnast liðsfélögum mínum inni á vellinum,“ sagði Nikolas um leikinn.Hann spilaði tæpar 25 mínútur, skoraði fjórtán stig og gaf eina stoðsendingu. Lenti í gærkvöldi Þetta hefur verið strembinn sólarhringur en það var ekki að sjá á frammistöðunni að Nikolas væri nýkominn til landsins. „Við fórum aðeins yfir hlutina í gærkvöldi og ég fékk að hitta strákana í dag, ég þekki auðvitað einhverja fyrir. Spilamennskan mun bara batna eftir því sem við spilum oftar saman.“ Ekki ókunnugur Íslandi Nikolas hefur áður spilað hérlendis, hann var í aðalhlutverki hjá Þór veturinn 2018-19, og skoraði þá að meðaltali 22,8 stig, gaf 7,6 stoðsendingar og tók 3,9 fráköst. Hann skilaði litlu síðri tölum hjá Stjörnunni veturinn eftir það og varð bikarmeistari með Garðbæingum, og var svo einnig lykilmaður hjá Tindastóli leiktíðina 2020-21, áður en hann kvaddi Ísland í bili. Tomsick, sem er 33 ára gamall, hefur spilað í Kósovó, Tékklandi, Belgíu og nú síðast Hollandi eftir að hann fór frá Íslandi. „Þetta hefur verið frábær tími en það er frábært að snúa aftur til Íslands. Ég er mjög ánægður að vera mættur aftur og hlakka til að hjálpa liðinu.“ Stefnan sett á titil Þegar Nikolas fór af landinu 2021 var Þór nýorðinn Íslandsmeistari. Liðið hefur ekki sýnt sömu takta síðan þá en stefnan er að sjálfsögðu sett á titil í vor. „Það er markmiðið. Ég er ekki mættur aftur til Íslands til að vera miðlungs. Þeir vilja vinna, ég vil vinna, þannig að markmiðið er að sjálfsögðu að vinna titla,“ sagði Nikolas að lokum.
Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Valur | Toppsætið undir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Sjá meira