Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2024 12:53 Varnarmálaráðherrann Israel Katz og Benjamin Netanyahu forsætisráðherra. Getty/NurPhoto/Artur Widak Varnarmálaráðherra Ísrael segir að ef til þess kemur að vopnahléið við Hezbollah í Líbanon haldi ekki, muni stjórnvöld ekki gera greinarmun á Hezbollah annars vegar og Líbanon hins vegar. Reuters hefur eftir Israel Katz, sem staddur var í heimsókn í norðurhluta Ísrael, að stjórnvöld í Líbanon þyrftu að veita líbanska hernum heimild til að halda Hezbollah frá Litani ánni og taka niður alla innviði samtakanna. „Ef vopnahléið verður að engu verður Líbanon ekki lengur veittur neinn griður. Við munum framfylgja skilmálum samningins til hins ýtrasta og undanþágulaust. Ef við höfum hingað til verið að gera greinarmun á Líbanon og Hezbollah þá verður það ekki lengur raunin.“ Ísraelsher hefur bannað fjölda fólks að snúa aftur heim í suðurhluta Líbanon en íbúar beggja vegna landamæra Ísrael og Líbanon hafa neyðst til að flýja vegna átakanna. Áætlað er að yfir 3.000 manns hafi látist í árásum Ísrael í Líbanon og yfir 13.000 særst. „Ef stríð hefst á ný þá munum við bregðast við af meiri styrk, fara lengra inn og, það sem er mikilvægast, það verða ekki lengur neinar undanþágur veittar ríkinu Líbanon.“ Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Hernaður Ísrael Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Sjá meira
Reuters hefur eftir Israel Katz, sem staddur var í heimsókn í norðurhluta Ísrael, að stjórnvöld í Líbanon þyrftu að veita líbanska hernum heimild til að halda Hezbollah frá Litani ánni og taka niður alla innviði samtakanna. „Ef vopnahléið verður að engu verður Líbanon ekki lengur veittur neinn griður. Við munum framfylgja skilmálum samningins til hins ýtrasta og undanþágulaust. Ef við höfum hingað til verið að gera greinarmun á Líbanon og Hezbollah þá verður það ekki lengur raunin.“ Ísraelsher hefur bannað fjölda fólks að snúa aftur heim í suðurhluta Líbanon en íbúar beggja vegna landamæra Ísrael og Líbanon hafa neyðst til að flýja vegna átakanna. Áætlað er að yfir 3.000 manns hafi látist í árásum Ísrael í Líbanon og yfir 13.000 særst. „Ef stríð hefst á ný þá munum við bregðast við af meiri styrk, fara lengra inn og, það sem er mikilvægast, það verða ekki lengur neinar undanþágur veittar ríkinu Líbanon.“
Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Hernaður Ísrael Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“