Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sindri Sverrisson skrifar 2. desember 2024 23:02 Atli Þór Jónasson skoraði sjö mörk í Bestu deildinni fyrir HK á síðustu leiktíð. vísir/Diego Á meðan að flest íslensk fótboltalið eru farin að huga að næstu leiktíð, eftir stutt frí, þá eru leiktíðirnar farnar að blandast saman hjá Víkingum sem mættu HK í Bose-bikarnum í kvöld. Um var að ræða fyrsta leik í þessu vetrarmóti og nóg var af mörkum því hann fór 4-4. Framherjinn hávaxni Atli Þór Jónasson stal senunni en hann skoraði öll fjögur mörk HK-inga í leiknum. Fyrir Víkinga skoruðu Daði Berg Jónsson, Nikolaj Hansen, Helgi Guðjonsson og Haraldur Ágúst Brynjarsson, samkvæmt frétt Fótbolta.net. HK tókst því það sem Cercle Brugge og Borac mistókst í Sambandsdeildinni, að ná í stig gegn Víkingi, þökk sé Atla. Víkingar eru væntanlega með hugann fyrst og fremst við Sambandsdeildina en þeir mæta þar næst sænska liðinu Djurgården, á Kópavogsvelli eftir tíu daga, og sækja svo LASK heim til Austurríkis 19. desember í síðasta leiknum fyrir útsláttarkeppni. Víkingar hafa þegar safnað sjö stigum í Sambandsdeildinni og miklar líkur eru á að það dugi þeim til að komast að minnsta kosti í umspil um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Það umspil er ekki fyrr en í seinni hluta febrúar og því allt útlit fyrir að tvær leiktíðir séu að fara að skarast mikið hjá Víkingum í vetur. Á sama tíma ríkir óvissa um það hvort Arnar Gunnlaugsson verði áfram þjálfari Víkings eða taki mögulega við íslenska landsliðinu á næstunni. Víkingur Reykjavík HK Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Um var að ræða fyrsta leik í þessu vetrarmóti og nóg var af mörkum því hann fór 4-4. Framherjinn hávaxni Atli Þór Jónasson stal senunni en hann skoraði öll fjögur mörk HK-inga í leiknum. Fyrir Víkinga skoruðu Daði Berg Jónsson, Nikolaj Hansen, Helgi Guðjonsson og Haraldur Ágúst Brynjarsson, samkvæmt frétt Fótbolta.net. HK tókst því það sem Cercle Brugge og Borac mistókst í Sambandsdeildinni, að ná í stig gegn Víkingi, þökk sé Atla. Víkingar eru væntanlega með hugann fyrst og fremst við Sambandsdeildina en þeir mæta þar næst sænska liðinu Djurgården, á Kópavogsvelli eftir tíu daga, og sækja svo LASK heim til Austurríkis 19. desember í síðasta leiknum fyrir útsláttarkeppni. Víkingar hafa þegar safnað sjö stigum í Sambandsdeildinni og miklar líkur eru á að það dugi þeim til að komast að minnsta kosti í umspil um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Það umspil er ekki fyrr en í seinni hluta febrúar og því allt útlit fyrir að tvær leiktíðir séu að fara að skarast mikið hjá Víkingum í vetur. Á sama tíma ríkir óvissa um það hvort Arnar Gunnlaugsson verði áfram þjálfari Víkings eða taki mögulega við íslenska landsliðinu á næstunni.
Víkingur Reykjavík HK Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira