Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 15:58 Jón Páll Sigmarsson og Frank Booker voru góðir vinir. Booker segir frá vinskap þeirra í þætti kvöldsins. Getty/ PA Images/Kaninn Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. Erlendir leikmenn voru leyfðir aftur í deildinni hér heima undir lok níunda áratugarins og hingað komu bandarískir leikmenn sem festu sig í sessi, léku sumir um langt skeið og urðu jafnvel stórstjörnur hér á landi. Í þætti kvöldsins verður rætt við nokkra þeirra eins Rondey Robinson sem lék með Njarðvík um sex ára skeið, John Rhodes sem lék hér með ÍR og Haukum og Frank Booker sem spilaði með Val, ÍR og Grindavík. Þeir nutu mikilla vinsælda bæði innan og utan vallar, léku í auglýsingum og voru vinsælt viðtalsefni á síðum blaðanna. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Frank Booker ræða tíma sinn hér og vináttuna við Jón Pál Sigmarsson, aflraunamann og fjórfaldan sigurvegara í Sterkasti maður heims. Kaninn er á dagskrá Stöð 2 og Stöð 2 Sport næstu sunnudagskvöld. Þátturinn er sýndur klukkan 20.00 á Stöð 2 í kvöld og klukkan 18.40 á Stöð 2 Sport. Klippa: Vinátta Jóns Páls og Franks Booker Bónus-deild karla Kaninn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt Sjá meira
Erlendir leikmenn voru leyfðir aftur í deildinni hér heima undir lok níunda áratugarins og hingað komu bandarískir leikmenn sem festu sig í sessi, léku sumir um langt skeið og urðu jafnvel stórstjörnur hér á landi. Í þætti kvöldsins verður rætt við nokkra þeirra eins Rondey Robinson sem lék með Njarðvík um sex ára skeið, John Rhodes sem lék hér með ÍR og Haukum og Frank Booker sem spilaði með Val, ÍR og Grindavík. Þeir nutu mikilla vinsælda bæði innan og utan vallar, léku í auglýsingum og voru vinsælt viðtalsefni á síðum blaðanna. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Frank Booker ræða tíma sinn hér og vináttuna við Jón Pál Sigmarsson, aflraunamann og fjórfaldan sigurvegara í Sterkasti maður heims. Kaninn er á dagskrá Stöð 2 og Stöð 2 Sport næstu sunnudagskvöld. Þátturinn er sýndur klukkan 20.00 á Stöð 2 í kvöld og klukkan 18.40 á Stöð 2 Sport. Klippa: Vinátta Jóns Páls og Franks Booker
Bónus-deild karla Kaninn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt Sjá meira