Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. nóvember 2024 22:49 Simmi var hress þegar hann tók á móti stuðningsfólkinu. skjáskot „Þvílíkur fjöldi, þvílík stemning!“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins þegar hann ávarpaði stuðningsmenn sína sem saman eru komnir í Valsheimilinu. Hann gekk inn við lag úr áramótaskaupinu árið 2013. „Ég hélt að fyrstu tölur væru ekki komnar, en svo frétti ég að við værum með 25 prósent fylgi hjá KrakkaRúv!. Mig minnir að í síðustu kosningum höfum við fengið 0,3 prósent fylgi, þannig þetta veit vonandi á gott,“ sagði Sigmundur Davíð. Miðflokkurinn er afgerandi sigurvegari í skuggakosningum Krakka-Rúv, með 25 prósent fylgi. Píratar fengu 13,5 prósent og Lýðræðisflokkurinn 10,2 prósent. 6053 krakkar í 76 grunnskólum kusu í skuggakosningum Krakka-Rúv.skjáskot Hann þakkaði stuðningsfólki sínu innilega. „Þetta verður löng nótt, jafnvel löng helgi. Hópurinn sem hefur komið saman er stórklostlegur. Ég hef aldrei séð annað eins á mínum pólitíska ferli. Umrætt lag sem Sigmundur labbaði inn við er eins og áður segir úr áramótaskaupi árið 2013, þar sem laginu „Shimmy Shimmy Ya“ er breytt í „Simmi, Simmi D“. „Það eru allir með hnút í maganum, en nú vona ég bara að við löndum aflanum,“ segir Bergþór Ólason. Hann segir kannanir misvísandi en kveðst bjartsýnn miðað við tóninn í landanum. Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Áramótaskaupið Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
„Ég hélt að fyrstu tölur væru ekki komnar, en svo frétti ég að við værum með 25 prósent fylgi hjá KrakkaRúv!. Mig minnir að í síðustu kosningum höfum við fengið 0,3 prósent fylgi, þannig þetta veit vonandi á gott,“ sagði Sigmundur Davíð. Miðflokkurinn er afgerandi sigurvegari í skuggakosningum Krakka-Rúv, með 25 prósent fylgi. Píratar fengu 13,5 prósent og Lýðræðisflokkurinn 10,2 prósent. 6053 krakkar í 76 grunnskólum kusu í skuggakosningum Krakka-Rúv.skjáskot Hann þakkaði stuðningsfólki sínu innilega. „Þetta verður löng nótt, jafnvel löng helgi. Hópurinn sem hefur komið saman er stórklostlegur. Ég hef aldrei séð annað eins á mínum pólitíska ferli. Umrætt lag sem Sigmundur labbaði inn við er eins og áður segir úr áramótaskaupi árið 2013, þar sem laginu „Shimmy Shimmy Ya“ er breytt í „Simmi, Simmi D“. „Það eru allir með hnút í maganum, en nú vona ég bara að við löndum aflanum,“ segir Bergþór Ólason. Hann segir kannanir misvísandi en kveðst bjartsýnn miðað við tóninn í landanum.
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Áramótaskaupið Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira