„Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. desember 2024 09:01 Andri Már Eggertsson, Nablinn, fékk að smakka saltfisk hjá Gauta Dagbjartssyni. Vísir/Stöð 2 Sport Keflavík og Grindavík áttust við í stórleik Bónus-deildar karla í körfubolta síðasta föstudag. Andri Már Eggertsson, Nablinn, skellti sér í matarboð fyrir leik í tilefni af því. Grindvíkingar unnu sterkan átta stiga sigur er liðið heimsótti Keflavík í Bónus-deild karla síðastliðið föstudagskvöld. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, en eftir sigurinn situr Grindavík í þriðja sæti deildarinnar en Keflavík í því fimmta. Fyrir leik fór Nablinn hins vegar á stúfana og tók púlsinn á spenntum stuðningsmönnum liðanna. Hann kíkti í matarboð til Gauta Dagbjartssonar, Grindvíkings sem búsettur er í Keflavík, þar sem dýrindis saltfiskur var á boðstólnum. „Þetta kemur nú þannig til að við Grindvíkingar erum búnir að vera óttalegir flóttamenn og enduðum víða, ansi mörg hér í Keflavík.“ „Þetta kemur eiginlega til af því að ég var beðinn um að vera ræðumaður á leikmannakvöldi Keflavíkur snemma í haust fyrir fyrsta leik. Nema það breyttist og ég var orðinn ræðumaður, veislustjóri og svo þurfti ég að sjá um uppboð líka. Þetta var pínu erfitt því ég held nefnilega með Grindavík ennþá. En við ákváðum félagarnir að bjóða upp að við myndum boðið í veislu sem yrði annaðhvort haldin heima hjá viðkomandi eða hér heima hjá mér. Svona keppnisdæmi. Við reiknuðum ekki með að þetta myndi seljast, en þetta seldist og hér erum við,“ sagði Gauti. Þá segist Gauti ekki hafa búist við því að flytja nokkurntíma til Keflavíkur. „Það stóð aldrei til, en hér er mjög gott að búa. Það er rosalega gott fyrir svona meðalgreindan mann eins og mig að vera innan um þessa vitleysinga,“ sagði Gauti léttur. Klippa: „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér úr“ Að lokum fékk Nablinn svo að smakka saltfiskinn sem Gauti var búinn að elda og var hann hrifinn af því sem kom upp úr pottunum. Gauti sagðist svo vera með mjög einfalda reglu þegar hann býður í mat. „Ég er mjög einfalda reglu þegar ég elda matinn. Ef að gestunum líkar maturinn þá segja þeir kokkinum frá því. Ef þeim líkar ekki maturinn þá geta þeir bara drullað sér út.“ Körfuboltakvöld Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Sjá meira
Grindvíkingar unnu sterkan átta stiga sigur er liðið heimsótti Keflavík í Bónus-deild karla síðastliðið föstudagskvöld. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, en eftir sigurinn situr Grindavík í þriðja sæti deildarinnar en Keflavík í því fimmta. Fyrir leik fór Nablinn hins vegar á stúfana og tók púlsinn á spenntum stuðningsmönnum liðanna. Hann kíkti í matarboð til Gauta Dagbjartssonar, Grindvíkings sem búsettur er í Keflavík, þar sem dýrindis saltfiskur var á boðstólnum. „Þetta kemur nú þannig til að við Grindvíkingar erum búnir að vera óttalegir flóttamenn og enduðum víða, ansi mörg hér í Keflavík.“ „Þetta kemur eiginlega til af því að ég var beðinn um að vera ræðumaður á leikmannakvöldi Keflavíkur snemma í haust fyrir fyrsta leik. Nema það breyttist og ég var orðinn ræðumaður, veislustjóri og svo þurfti ég að sjá um uppboð líka. Þetta var pínu erfitt því ég held nefnilega með Grindavík ennþá. En við ákváðum félagarnir að bjóða upp að við myndum boðið í veislu sem yrði annaðhvort haldin heima hjá viðkomandi eða hér heima hjá mér. Svona keppnisdæmi. Við reiknuðum ekki með að þetta myndi seljast, en þetta seldist og hér erum við,“ sagði Gauti. Þá segist Gauti ekki hafa búist við því að flytja nokkurntíma til Keflavíkur. „Það stóð aldrei til, en hér er mjög gott að búa. Það er rosalega gott fyrir svona meðalgreindan mann eins og mig að vera innan um þessa vitleysinga,“ sagði Gauti léttur. Klippa: „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér úr“ Að lokum fékk Nablinn svo að smakka saltfiskinn sem Gauti var búinn að elda og var hann hrifinn af því sem kom upp úr pottunum. Gauti sagðist svo vera með mjög einfalda reglu þegar hann býður í mat. „Ég er mjög einfalda reglu þegar ég elda matinn. Ef að gestunum líkar maturinn þá segja þeir kokkinum frá því. Ef þeim líkar ekki maturinn þá geta þeir bara drullað sér út.“
Körfuboltakvöld Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga