Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Bjarki Sigurðsson skrifar 30. nóvember 2024 18:03 Hörð keppni endaði með smá byltu. Vísir/Einar Upp á síðkastið hafa mögulega einhverjir tekið eftir hlaupurum bæði í ræktinni og utandyra sem eru að hlaupa afturábak. Það er að minnsta kosti erfitt að taka ekki eftir þeim ef þeir eru á svæðinu. Þessi nýja bylgja tengist að einhverju leyti maraþonhlauparanum og þjálfaranum Arnari Péturssyni. „Í hlaupaþjálfun hjá mér vil ég að við höldum ákveðnu vöðvajafnvægi. Bakk er mjög góð leið til þess að passa upp á að við séum að virkja vöðvana aftan í lærunum, þetta setur öðruvísi álag á kálfana og í kringum hnén. Við sjáum að þeir sem togna sjaldanst í fótbolta eru miðverðirnir sem bakka lang mest,“ segir Arnar. Það tekur meira á líkamlega og andlega að hlaupa afturábak. „Ég grínast stundum að þetta sé æfing fyrir þá sem óttast ekki árangur. Þú þarft að vera tilbúinn að gera eitthvað sem er kjánalegt fyrir árangurinn. Þú ert ekki að gera þetta til að vera kúl. Þú ert ekkert sérstaklega kúl þegar þú ert að bakka. Fólk horfir alveg á þig. En þetta er líka gott fyrir taugakerfið því þú ert að bakka og veist ekki hvað er fyrir aftan þig. Þú ert að taka það inn, fóta þig. Þannig þetta er mjög margþætt,“ segir Arnar. Og þá var ekkert eftir nema að prófa að bakka. Fréttamaður fór í keppni við Arnari sem endaði með því að Arnar datt. Kapphlaupið má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Hlaup Heilsa Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Þessi nýja bylgja tengist að einhverju leyti maraþonhlauparanum og þjálfaranum Arnari Péturssyni. „Í hlaupaþjálfun hjá mér vil ég að við höldum ákveðnu vöðvajafnvægi. Bakk er mjög góð leið til þess að passa upp á að við séum að virkja vöðvana aftan í lærunum, þetta setur öðruvísi álag á kálfana og í kringum hnén. Við sjáum að þeir sem togna sjaldanst í fótbolta eru miðverðirnir sem bakka lang mest,“ segir Arnar. Það tekur meira á líkamlega og andlega að hlaupa afturábak. „Ég grínast stundum að þetta sé æfing fyrir þá sem óttast ekki árangur. Þú þarft að vera tilbúinn að gera eitthvað sem er kjánalegt fyrir árangurinn. Þú ert ekki að gera þetta til að vera kúl. Þú ert ekkert sérstaklega kúl þegar þú ert að bakka. Fólk horfir alveg á þig. En þetta er líka gott fyrir taugakerfið því þú ert að bakka og veist ekki hvað er fyrir aftan þig. Þú ert að taka það inn, fóta þig. Þannig þetta er mjög margþætt,“ segir Arnar. Og þá var ekkert eftir nema að prófa að bakka. Fréttamaður fór í keppni við Arnari sem endaði með því að Arnar datt. Kapphlaupið má sjá í klippunni hér fyrir neðan.
Hlaup Heilsa Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira