Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2024 16:57 Ágúst Bent hefur nóg fyrir stafni. Vísir/Vilhelm Leikstjórinn og rapparinn Ágúst Bent Sigbertsson segir að undanfarið hafi verið ákveðin orðræða í þjóðfélaginu sem hafi beinst gegn innflytjendum. Hann leikstýrir nýrri auglýsingu á vegum Guide to Europe og segir þar um að ræða sitt svar gegn þeirri orðræðu sem hann segir ekki síst koma frá ráðamönnum. Hann hefur nóg fyrir stafni en Rottweiler gefur út nýtt lag á morgun. Ágúst Bent, miklu þekktari sem Bent, segir að hann hafi upplifað sem svo að hann bæri skyldu til þess að nýta húmor í auglýsingum ferðaþjónustufyrirtækisins gegn téðri orðræðu. Hann var fenginn til að leikstýra nýjustu herferð þess og segir orðræðuna aldrei í lagi. „Sérstaklega þegar hún kemur frá ráðamönnum þjóðarinnar og ákvað ég því í samstarfi við Guide to Europe að henda í öfluga auglýsingaseríu þar sem eru stuttir prófílar af innflytjendum og fólki af erlendu bergi brotið. Þetta gerum við til að minna áhorfendur á hversu mikilvægt það er að hafa smá fjölbreytni í svona litlu samfélagi.“ Bent segist elska Ísland. Hann er handviss um að það væri hálfglötuð stemning hér á landi ef ekki væri fyrir alla þá hluti og allt fólkið sem upprunnið er í öðrum löndum. „Stórleikarinn Davíð Þór Katrínarson, sem er af erlendu bergi brotinn, les meistaralega og siglir skilaboðum þessarar mikilvægu auglýsingar í höfn,“ segir Bent. Stórhljómsveitin XXX Rottweiler hundar eru svo að gefa út nýtt lag á morgun. Bent segist ekki geta beðið eftir því að leyfa alþjóð að heyra og ljóst að kappinn er með nóg af járnum í eldinum. Klippa: Fögnum fjölbreytileikanum - auglýsing Guide to Iceland Auglýsinga- og markaðsmál Innflytjendamál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Ágúst Bent, miklu þekktari sem Bent, segir að hann hafi upplifað sem svo að hann bæri skyldu til þess að nýta húmor í auglýsingum ferðaþjónustufyrirtækisins gegn téðri orðræðu. Hann var fenginn til að leikstýra nýjustu herferð þess og segir orðræðuna aldrei í lagi. „Sérstaklega þegar hún kemur frá ráðamönnum þjóðarinnar og ákvað ég því í samstarfi við Guide to Europe að henda í öfluga auglýsingaseríu þar sem eru stuttir prófílar af innflytjendum og fólki af erlendu bergi brotið. Þetta gerum við til að minna áhorfendur á hversu mikilvægt það er að hafa smá fjölbreytni í svona litlu samfélagi.“ Bent segist elska Ísland. Hann er handviss um að það væri hálfglötuð stemning hér á landi ef ekki væri fyrir alla þá hluti og allt fólkið sem upprunnið er í öðrum löndum. „Stórleikarinn Davíð Þór Katrínarson, sem er af erlendu bergi brotinn, les meistaralega og siglir skilaboðum þessarar mikilvægu auglýsingar í höfn,“ segir Bent. Stórhljómsveitin XXX Rottweiler hundar eru svo að gefa út nýtt lag á morgun. Bent segist ekki geta beðið eftir því að leyfa alþjóð að heyra og ljóst að kappinn er með nóg af járnum í eldinum. Klippa: Fögnum fjölbreytileikanum - auglýsing Guide to Iceland
Auglýsinga- og markaðsmál Innflytjendamál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira