Gervigreindin stýrði ferðinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2024 18:01 Ólafssynir í Undralandi, þeir Arnar Þór og Aron Már, fengu Steinda Jr. með sér í lið í nýtt verkefni. Aðsend „Við vitum ekki til þess að gervigreind hafi verið nýtt við að semja söguþráð fyrir leikþátt í hlaðvarpi áður,“ segir Arnar Þór, annar umsjónarmanna hlaðvarpsins Ólafssynir í Undralandi. Hlaðvarpið Ólafssynir í Undralandi, sem er í umsjá Arons Más Ólafssonar og Arnars Þórs Ólafssonar, hefur nýlega gefið út alla þættina í þríleiknum Stjörnuvættir en þar bregða þeir á leik í áður óreyndu formi í hlaðvarpssenunni. Gestur þríleiksins er enginn annar en Steindi. „Söguþráður þríleiksins er byggður á handriti sem gervigreindin uppfærir í rauntíma á meðan á tökum stendur. Ég, Aron og Steindi eru aðalpersónur í leikþættinum og taka ákvarðanir um hvernig þeir skuli bregðast við vendingum sem gervigreindin fléttar inn í söguna. Þannig hefur gervigreindin hlutverk sem svokallaður „Gamemaster“ eða leikjameistari,“ segir Arnar Þór. View this post on Instagram A post shared by Ólafssynir í Undralandi (@undraland) Nú hafa allir þrír þættirnir verið gefnir út. Í fyrstu tveimur þáttunum tekst hópurinn á við ýmsar áskoranir, leysir gátur og hittir litríkar aukapersónur, bæði skáldaðar og raunverulegar. Sem dæmi bregða Inga Sæland og Sverrir Bergmann fyrir í sögunni. Aðspurðir hvort það sé í kortunum að gefa út fleiri eða jafnvel lengri leikþætti telur Aron það vera raunhæfan möguleika en þeir bíði enn eftir því að gervigreindin verði öflugri. „Þrátt fyrir að við séum gríðarlega sáttir með útkomu þessa þríleiks þá fundum við fyrir því að gervigreindin á enn þá talsvert langt í land til að höndla mikið lengra handrit.“ Hlaðvörp Gervigreind Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Hlaðvarpið Ólafssynir í Undralandi, sem er í umsjá Arons Más Ólafssonar og Arnars Þórs Ólafssonar, hefur nýlega gefið út alla þættina í þríleiknum Stjörnuvættir en þar bregða þeir á leik í áður óreyndu formi í hlaðvarpssenunni. Gestur þríleiksins er enginn annar en Steindi. „Söguþráður þríleiksins er byggður á handriti sem gervigreindin uppfærir í rauntíma á meðan á tökum stendur. Ég, Aron og Steindi eru aðalpersónur í leikþættinum og taka ákvarðanir um hvernig þeir skuli bregðast við vendingum sem gervigreindin fléttar inn í söguna. Þannig hefur gervigreindin hlutverk sem svokallaður „Gamemaster“ eða leikjameistari,“ segir Arnar Þór. View this post on Instagram A post shared by Ólafssynir í Undralandi (@undraland) Nú hafa allir þrír þættirnir verið gefnir út. Í fyrstu tveimur þáttunum tekst hópurinn á við ýmsar áskoranir, leysir gátur og hittir litríkar aukapersónur, bæði skáldaðar og raunverulegar. Sem dæmi bregða Inga Sæland og Sverrir Bergmann fyrir í sögunni. Aðspurðir hvort það sé í kortunum að gefa út fleiri eða jafnvel lengri leikþætti telur Aron það vera raunhæfan möguleika en þeir bíði enn eftir því að gervigreindin verði öflugri. „Þrátt fyrir að við séum gríðarlega sáttir með útkomu þessa þríleiks þá fundum við fyrir því að gervigreindin á enn þá talsvert langt í land til að höndla mikið lengra handrit.“
Hlaðvörp Gervigreind Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira