Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. nóvember 2024 14:22 Mikil ringulreið greip um sig þegar að fulltrúarnir gengu út af fundinum. AP/Peter Dejong Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna Cop 29, sem fer nú fram í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan, er í uppnámi og á hættu að verða frestað eða aflýst eftir að fulltrúar frá smáum eyjaþjóðum strunsuðu út af lykilfundi ráðstefnunnar. Fréttastofa BBC greinir frá. Ýmsar eyjaþjóðir eiga í hættu að hverfa undir sjó vegna loftslagsbreytinga og hækkun sjávarmáls. Um 200 þjóðir reyna nú að komast að samkomulagi um fjárveitingu til þessara smáþjóða og annarra fátækri þjóða til að stemma stigu við áhrifum loftslagsbreytinga. Í gær höfnuðu þessar þjóðir tilboði sem nam um 250 milljörðum bandaríkjadala á ári fyrir árið 2035. Blaðamaður BBC á vettvangi segir andrúmsloftið vera yfirfullt af spennu og mikil ringulreið hafi gripið um sig á ráðstefnunni. Enginn virðist vita hvað gerist næst. Samtök minnst þróuðu landanna (the Least Developed Country group), sem eru hagsmunasamtök fátækustu þjóðanna, gengu út af fundi með forseta COP29 þar sem átti að ræða nýjasta tilboð ríkari þjóða sem nam um 300 milljörðum bandaríkjadala. Samtökin telja tilboðið of lágt og krefjast þess að það verði hækkað í 500 milljarði bandaríkjadala. Einn fulltrúi sagði í samtali við BBC að ráðstefnunni gæti verið frestað eða aflýst. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Aserbaídsjan Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Ýmsar eyjaþjóðir eiga í hættu að hverfa undir sjó vegna loftslagsbreytinga og hækkun sjávarmáls. Um 200 þjóðir reyna nú að komast að samkomulagi um fjárveitingu til þessara smáþjóða og annarra fátækri þjóða til að stemma stigu við áhrifum loftslagsbreytinga. Í gær höfnuðu þessar þjóðir tilboði sem nam um 250 milljörðum bandaríkjadala á ári fyrir árið 2035. Blaðamaður BBC á vettvangi segir andrúmsloftið vera yfirfullt af spennu og mikil ringulreið hafi gripið um sig á ráðstefnunni. Enginn virðist vita hvað gerist næst. Samtök minnst þróuðu landanna (the Least Developed Country group), sem eru hagsmunasamtök fátækustu þjóðanna, gengu út af fundi með forseta COP29 þar sem átti að ræða nýjasta tilboð ríkari þjóða sem nam um 300 milljörðum bandaríkjadala. Samtökin telja tilboðið of lágt og krefjast þess að það verði hækkað í 500 milljarði bandaríkjadala. Einn fulltrúi sagði í samtali við BBC að ráðstefnunni gæti verið frestað eða aflýst.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Aserbaídsjan Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira