Khalid kemur út úr skápnum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. nóvember 2024 10:17 Söngvarinn Khalid. Getty/Roy Rochlin Víðfrægi tónlistarmaðurinn Khalid hefur nú komið út úr skápnum sem hinsegin manneskja en þessu greinir hann frá í færslu á samfélagsmiðlinum X. Þar birti hann tákn (e. emoji) af regnboga fána sem er eins og kunnugt er frægasta merki hinsegin samfélagsins. Hann skrifaði í færslunni: „Þar hafið þið það. Næsta umræðuefni takk lol.“ 🏳️🌈!!! there yall go. next topic please lol— Khalid (@thegreatkhalid) November 22, 2024 Söngvarinn er hvað þekktastur fyrir plötuna sína American Teen, sem kom út árið 2017 en hún inniheldur slagara á borð við Young Dumb & Broke, 8TEEN, Location og Cold Blooded. Jafnframt gerði hann lag með poppstjörnunni Billie Eilish sem heitir lovely en það er nú með þrjá milljarð spilanir. Khalid er með 51,3 milljón hlustendur á hverjum mánuði á Spotify og einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Í annarri færslu sem Khalid birti klukkutíma síðar segir hann að hann hafi verið þvingaður úr skápnum (e. outted) en tekur fram að lífið haldi áfram. „Ég var þvingaður úr skápnum en jörðin heldur áfram að snúast. Við skulum fá eitt á hreint, ég skammast mín ekki fyrir kynhneigð mín. Þetta kemur í rauninni engum við.“ I got outted and the world still continues to turn. Let’s get this straight (lmao) I am not ashamed of my sexuality! In reality it ain’t nobodies business! But I am okay with me 🖤 love yall— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024 Í annarri færslu ítrekaði söngvarinn að hann hafi aldrei verið í felum. thank you!!!! I was never hiding https://t.co/1yhNythnMP— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024 Hollywood Hinsegin Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Þar birti hann tákn (e. emoji) af regnboga fána sem er eins og kunnugt er frægasta merki hinsegin samfélagsins. Hann skrifaði í færslunni: „Þar hafið þið það. Næsta umræðuefni takk lol.“ 🏳️🌈!!! there yall go. next topic please lol— Khalid (@thegreatkhalid) November 22, 2024 Söngvarinn er hvað þekktastur fyrir plötuna sína American Teen, sem kom út árið 2017 en hún inniheldur slagara á borð við Young Dumb & Broke, 8TEEN, Location og Cold Blooded. Jafnframt gerði hann lag með poppstjörnunni Billie Eilish sem heitir lovely en það er nú með þrjá milljarð spilanir. Khalid er með 51,3 milljón hlustendur á hverjum mánuði á Spotify og einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Í annarri færslu sem Khalid birti klukkutíma síðar segir hann að hann hafi verið þvingaður úr skápnum (e. outted) en tekur fram að lífið haldi áfram. „Ég var þvingaður úr skápnum en jörðin heldur áfram að snúast. Við skulum fá eitt á hreint, ég skammast mín ekki fyrir kynhneigð mín. Þetta kemur í rauninni engum við.“ I got outted and the world still continues to turn. Let’s get this straight (lmao) I am not ashamed of my sexuality! In reality it ain’t nobodies business! But I am okay with me 🖤 love yall— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024 Í annarri færslu ítrekaði söngvarinn að hann hafi aldrei verið í felum. thank you!!!! I was never hiding https://t.co/1yhNythnMP— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024
Hollywood Hinsegin Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira