Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. nóvember 2024 15:02 Viltu ilma eins og Bjarni Ben, Logi Einars eða Snorri Másson? Góður ilmur spilar stórt hlutverk í lífi margra, ekki síst hjá karlmanns frambjóðendum til Alþingiskosninga 2024. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þeirra og spurði hvaða rakspíra þeir nota. Tveir segjast einfaldlega ekki nota slíkt. Áður hafði Vísir unnið umfjöllun um þá ilmi sem konur í framboði nota. Meðal þeirra sem svöruðu var Svandís Svavarsdóttir formaður VG en sérstaka athygli vekur að hún og Snorri Másson frambjóðandi Miðflokksins nota sama ilmvatnið. Þau Svandís eru sammála um fátt líkt og fram hefur komið í aðdraganda þessara kosninga en deila þó þessu. Logi Einarsson -Samfylkingin Logi Einarsson.Samfylkingin „Fágun og velgengni“ Logi, oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, notar rakspírann Prada Black. „Aðlaðandi ilmur fyrir fágaða manninn sem vill standa sig á öllum sviðum lífsins,“ segir um ilminn á vef Hagkaups. Skjáskot/Hagkaup Bjarni Benediktsson - Sjálfstæðisflokkurinn „Afslöppuð og kynþokkafull stemning“ Þessa dagana er BB að nota Tom Ford Costa Azzurra sem hann fékk að gjöf frá Þóru sinni „Costa Azzura fangar hina afslöppuðu og kynþokkafullu stemmningu við Miðjarðarhafið, sameinar ferskleika sjávarloftsins við hita sólarinnar á líkamanum. Augnablik af hrífandi sjávarlofti blandar seltu við skógarilm af sandöldum. Hrein blanda af cypress eik og imefni. Eins og sól á blautri húð, sítrus birtir upp furuköngla og nálar í kjarna ilmsins,“ segir um ilminn á vef Lyfju. Skjáskot/Lyfja Orri Páll Jóhannsson - Vinstri græn Orri Páll Jóhannsson er þingmaður VG í Reykjavíkurkjördæmi suður.VG „Ferskur Orri Páll, segist sjaldan nota rakspíra en þegar tilefni gefst notar hann ilminn frá Acqua Di Gio, Giorgio Armani. „Ferskur ilmur sem svíkur engan. Ilmur fyrir framtíðina sem uppfyllir gildi nýrrar kynslóðar og ber virðingu fyrir umhverfinu,“ segir í lýsingu um ilminn á vef Hagkaups. Hagkaup Arnar Þór Jónsson - Lýðræðisflokkurinn Arnar Þór Jónsson bauð sig fram til forseta í vor, og hlaut 5,1 prósent atkvæða.Vísir „Fágaður ilmur“ Arnar Þór, oddviti Lýðræðisflokksins, notar ilminn: Grafton frá Truefitt & Hill. „Fágaður ilmur þar sem meðal topptóna eru lavender, límóna og basilika en meðal grunn- og hjartatóna eru kanill, leður, sandalviður, tonka og raf. Nafnið er til heiðurs Grafton herskipunum í breska hernum sem hafa borið þetta nafn frá 17. öld,“ segir um ilminn á vefsíðunni Herramenn.is Skjáskot/herramenn.is Snorri Másson- Miðflokkurinn Snorri Másson „Djúpur, ferskur og ógleymanlegur“ Snorri notar ilm nr. 23 frá Fisher sund. Ilmurinn einkennist af dýpt og ferskleika og er sagður ógleymanlegur fyrir þá sem fá að finna hann. Þess má geta að Svandís Svavarsdóttir, innviðaráðherra og formaður VG, notar sama ilm líkt og kom fram í síðustu umfjöllun Vísis. Skjáskot/fischersund.com Jón Gnarr - Viðreisn Jón Gnarr. „Kryddaður og eldheitur“ Jón Gnarr notar ilm frá Black pepper, comme de garcon.Ilmurinn er hlýr og djúpur, með blöndu af kryddum, viðartónum og sætum keim. Krydduð blanda af þurrkuðum pipar frá Madagaskar, eldheitum Cedarvið og ilmandi Akigalavið rennur saman við sætar karamelíseraðar tonka baunir. Dulúðlegur og heillandi ilmur. Skjáskot/comme-des-garcons-parfum.com Ásmundur Einar Daðason- Framsókn Ásmundur Einar Daðason „Vinsæll og ferskur“ Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra Íslands, alþingismaður Framsóknarflokksins í Reykavíkurkjördæmi Norður, notar ilminn Acqua di Gió sem er mest seldi ilmur frá Giorgio Armani. „Náttúran, sjórinn og ferskleikinn ræður ríkjum. Ítalskt bergamot, neroli og græn mandarína. Léttir tónar hafsins blandast jasmínlaufi, rósmarín og persimónu auk hlýju indónesísku patchouli sem gerir ilminn bæði ferskann og nautnalegan,“ segir um ilminn á vef Hagkaups. Skjáskot/Hagkaup Eyjólfur Ármannsson - Flokkur fólksins Eyjólfur ÁrmannssonAðsend „Ferskur og karlmannslegur“ Eyjólfur, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi, notar ilm frá Hugo Boss, Tonic. „Óviðjafnanlegi Boss andinn fær ferskt, karlmannlegt ívafi í Boss Bottled Tonic. Þessi endurnærandi ilmur felur í sér kjarna þessara einstöku augnablika skýrleika sem veita þér ró og æðruleysi til að endurskipuleggja hugsanir þínar og byrja aftur.“ Skjáskot/Hagkaup Frambjóðendur sem ilma náttúrulega Björn Leví Gunnarsson Pírati og Gunnar Smári Egilsson, oddviti Sósíalista í Reykjavíkurkjördæmi norður, segjast ekki nota neinn rakspíra. Gunnar Smári Egilsson Alþingiskosningar 2024 Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Góður ilmur spilar stórt hlutverk í lífi margra og er stundum sagt að ilmur geti sagt mikið til um persónuleika okkar. Þegar við finnum ilm sem við erum ánægð með, eigum við það til að nota hann árum saman. Frambjóðendur til Alþingiskosninga 2024 eru þar engin undantekning. Hér að neðan má sjá hvaða ilmi nokkrar af þeim konum sem eru í framboði nota. 19. nóvember 2024 07:00 „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Snorri Másson oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður segir að hann „sundli við fúkyrðaflaumi“ Svandísar Svavarsdóttur í hlaðvarpinu Ein pæling fyrir helgi. Hann segir ásakanir Svandísar í hans garð lygi frá rótum. 11. nóvember 2024 13:14 Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Svandísi Svavarsdóttur formanni Vinstri grænna finnst sorglegt að sjá að „ungur maður eins og Snorri Másson“ ali á ótta og fordómum með orðræðu sinni í forystu Miðflokksins. Orðræða flokksins sé til þess fallin að sundra samfélaginu. 8. nóvember 2024 22:06 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Áður hafði Vísir unnið umfjöllun um þá ilmi sem konur í framboði nota. Meðal þeirra sem svöruðu var Svandís Svavarsdóttir formaður VG en sérstaka athygli vekur að hún og Snorri Másson frambjóðandi Miðflokksins nota sama ilmvatnið. Þau Svandís eru sammála um fátt líkt og fram hefur komið í aðdraganda þessara kosninga en deila þó þessu. Logi Einarsson -Samfylkingin Logi Einarsson.Samfylkingin „Fágun og velgengni“ Logi, oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, notar rakspírann Prada Black. „Aðlaðandi ilmur fyrir fágaða manninn sem vill standa sig á öllum sviðum lífsins,“ segir um ilminn á vef Hagkaups. Skjáskot/Hagkaup Bjarni Benediktsson - Sjálfstæðisflokkurinn „Afslöppuð og kynþokkafull stemning“ Þessa dagana er BB að nota Tom Ford Costa Azzurra sem hann fékk að gjöf frá Þóru sinni „Costa Azzura fangar hina afslöppuðu og kynþokkafullu stemmningu við Miðjarðarhafið, sameinar ferskleika sjávarloftsins við hita sólarinnar á líkamanum. Augnablik af hrífandi sjávarlofti blandar seltu við skógarilm af sandöldum. Hrein blanda af cypress eik og imefni. Eins og sól á blautri húð, sítrus birtir upp furuköngla og nálar í kjarna ilmsins,“ segir um ilminn á vef Lyfju. Skjáskot/Lyfja Orri Páll Jóhannsson - Vinstri græn Orri Páll Jóhannsson er þingmaður VG í Reykjavíkurkjördæmi suður.VG „Ferskur Orri Páll, segist sjaldan nota rakspíra en þegar tilefni gefst notar hann ilminn frá Acqua Di Gio, Giorgio Armani. „Ferskur ilmur sem svíkur engan. Ilmur fyrir framtíðina sem uppfyllir gildi nýrrar kynslóðar og ber virðingu fyrir umhverfinu,“ segir í lýsingu um ilminn á vef Hagkaups. Hagkaup Arnar Þór Jónsson - Lýðræðisflokkurinn Arnar Þór Jónsson bauð sig fram til forseta í vor, og hlaut 5,1 prósent atkvæða.Vísir „Fágaður ilmur“ Arnar Þór, oddviti Lýðræðisflokksins, notar ilminn: Grafton frá Truefitt & Hill. „Fágaður ilmur þar sem meðal topptóna eru lavender, límóna og basilika en meðal grunn- og hjartatóna eru kanill, leður, sandalviður, tonka og raf. Nafnið er til heiðurs Grafton herskipunum í breska hernum sem hafa borið þetta nafn frá 17. öld,“ segir um ilminn á vefsíðunni Herramenn.is Skjáskot/herramenn.is Snorri Másson- Miðflokkurinn Snorri Másson „Djúpur, ferskur og ógleymanlegur“ Snorri notar ilm nr. 23 frá Fisher sund. Ilmurinn einkennist af dýpt og ferskleika og er sagður ógleymanlegur fyrir þá sem fá að finna hann. Þess má geta að Svandís Svavarsdóttir, innviðaráðherra og formaður VG, notar sama ilm líkt og kom fram í síðustu umfjöllun Vísis. Skjáskot/fischersund.com Jón Gnarr - Viðreisn Jón Gnarr. „Kryddaður og eldheitur“ Jón Gnarr notar ilm frá Black pepper, comme de garcon.Ilmurinn er hlýr og djúpur, með blöndu af kryddum, viðartónum og sætum keim. Krydduð blanda af þurrkuðum pipar frá Madagaskar, eldheitum Cedarvið og ilmandi Akigalavið rennur saman við sætar karamelíseraðar tonka baunir. Dulúðlegur og heillandi ilmur. Skjáskot/comme-des-garcons-parfum.com Ásmundur Einar Daðason- Framsókn Ásmundur Einar Daðason „Vinsæll og ferskur“ Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra Íslands, alþingismaður Framsóknarflokksins í Reykavíkurkjördæmi Norður, notar ilminn Acqua di Gió sem er mest seldi ilmur frá Giorgio Armani. „Náttúran, sjórinn og ferskleikinn ræður ríkjum. Ítalskt bergamot, neroli og græn mandarína. Léttir tónar hafsins blandast jasmínlaufi, rósmarín og persimónu auk hlýju indónesísku patchouli sem gerir ilminn bæði ferskann og nautnalegan,“ segir um ilminn á vef Hagkaups. Skjáskot/Hagkaup Eyjólfur Ármannsson - Flokkur fólksins Eyjólfur ÁrmannssonAðsend „Ferskur og karlmannslegur“ Eyjólfur, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi, notar ilm frá Hugo Boss, Tonic. „Óviðjafnanlegi Boss andinn fær ferskt, karlmannlegt ívafi í Boss Bottled Tonic. Þessi endurnærandi ilmur felur í sér kjarna þessara einstöku augnablika skýrleika sem veita þér ró og æðruleysi til að endurskipuleggja hugsanir þínar og byrja aftur.“ Skjáskot/Hagkaup Frambjóðendur sem ilma náttúrulega Björn Leví Gunnarsson Pírati og Gunnar Smári Egilsson, oddviti Sósíalista í Reykjavíkurkjördæmi norður, segjast ekki nota neinn rakspíra. Gunnar Smári Egilsson
Alþingiskosningar 2024 Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Góður ilmur spilar stórt hlutverk í lífi margra og er stundum sagt að ilmur geti sagt mikið til um persónuleika okkar. Þegar við finnum ilm sem við erum ánægð með, eigum við það til að nota hann árum saman. Frambjóðendur til Alþingiskosninga 2024 eru þar engin undantekning. Hér að neðan má sjá hvaða ilmi nokkrar af þeim konum sem eru í framboði nota. 19. nóvember 2024 07:00 „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Snorri Másson oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður segir að hann „sundli við fúkyrðaflaumi“ Svandísar Svavarsdóttur í hlaðvarpinu Ein pæling fyrir helgi. Hann segir ásakanir Svandísar í hans garð lygi frá rótum. 11. nóvember 2024 13:14 Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Svandísi Svavarsdóttur formanni Vinstri grænna finnst sorglegt að sjá að „ungur maður eins og Snorri Másson“ ali á ótta og fordómum með orðræðu sinni í forystu Miðflokksins. Orðræða flokksins sé til þess fallin að sundra samfélaginu. 8. nóvember 2024 22:06 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Ilmaðu eins og frambjóðendur Góður ilmur spilar stórt hlutverk í lífi margra og er stundum sagt að ilmur geti sagt mikið til um persónuleika okkar. Þegar við finnum ilm sem við erum ánægð með, eigum við það til að nota hann árum saman. Frambjóðendur til Alþingiskosninga 2024 eru þar engin undantekning. Hér að neðan má sjá hvaða ilmi nokkrar af þeim konum sem eru í framboði nota. 19. nóvember 2024 07:00
„Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Snorri Másson oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður segir að hann „sundli við fúkyrðaflaumi“ Svandísar Svavarsdóttur í hlaðvarpinu Ein pæling fyrir helgi. Hann segir ásakanir Svandísar í hans garð lygi frá rótum. 11. nóvember 2024 13:14
Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Svandísi Svavarsdóttur formanni Vinstri grænna finnst sorglegt að sjá að „ungur maður eins og Snorri Másson“ ali á ótta og fordómum með orðræðu sinni í forystu Miðflokksins. Orðræða flokksins sé til þess fallin að sundra samfélaginu. 8. nóvember 2024 22:06