NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 22:31 Patrick Mahomes og Travis Kelce spila með Kansas City Chiefs og allir leikir liðsins eru sýndir beint. Getty/Michael Reaves NFL deildin hefur sent út viðvörun vegna þess að þjófahópar hafa nú mikinn og aukinn áhuga á því að komast yfir eignir leikmanna NFL liðanna. Þeir nota taktík sem við þekkjum vel úr evrópska fótboltanum. Þetta kemur í kjölfarið á því að brotist var inn með stuttu millibili á heimili Kansas City Chiefs stórstjarnanna Patrick Mahomes og Travis Kelce. Associated Press komst yfir minnisblað þar sem koma fram upplýsingar að mikil aukning sé á því að glæpahópar herji á þjóðþekktar íþróttastjörnur í Bandaríkjunum. ESPN segir frá. Þetta er þekkt úr ensku og spænsku fótboltadeildunum þar sem þjófahóparnir láta til skarar skríða þegar þeir vita að leikmennirnir eru að spila sína leiki. Leikirnir eru auðvitað í beinni í sjónvarpi og glæpahóparnir vita því nákvæmlega hvar fórnarlömb þeirra eru niðurkomin. Ættingjar og heimilisfólk eru auk þess oftast mætt á leikina líka og því vanalega enginn heima á meðan. Leikmenn eru líka varaðir við því að gefa upp á samfélagsmiðlum hvað þeir séu að gera fyrr en dagurinn er afstaðinn. Það gefur þjófahópnunm tækifæri á að skipuleggja sig í kringum ferðir þeirra Brotist var inn hjá Mahomes og Kelce með aðeins nokkra daga millibili. Innbrotin urðu fyrir og á deginum sem Kansas City var að spila á heimavelli á móti New Orleans Saints 7. október síðastliðinn. Kærasta Kelce, Taylor Swift, var í stúkunni á þeim leik. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Sjá meira
Þetta kemur í kjölfarið á því að brotist var inn með stuttu millibili á heimili Kansas City Chiefs stórstjarnanna Patrick Mahomes og Travis Kelce. Associated Press komst yfir minnisblað þar sem koma fram upplýsingar að mikil aukning sé á því að glæpahópar herji á þjóðþekktar íþróttastjörnur í Bandaríkjunum. ESPN segir frá. Þetta er þekkt úr ensku og spænsku fótboltadeildunum þar sem þjófahóparnir láta til skarar skríða þegar þeir vita að leikmennirnir eru að spila sína leiki. Leikirnir eru auðvitað í beinni í sjónvarpi og glæpahóparnir vita því nákvæmlega hvar fórnarlömb þeirra eru niðurkomin. Ættingjar og heimilisfólk eru auk þess oftast mætt á leikina líka og því vanalega enginn heima á meðan. Leikmenn eru líka varaðir við því að gefa upp á samfélagsmiðlum hvað þeir séu að gera fyrr en dagurinn er afstaðinn. Það gefur þjófahópnunm tækifæri á að skipuleggja sig í kringum ferðir þeirra Brotist var inn hjá Mahomes og Kelce með aðeins nokkra daga millibili. Innbrotin urðu fyrir og á deginum sem Kansas City var að spila á heimavelli á móti New Orleans Saints 7. október síðastliðinn. Kærasta Kelce, Taylor Swift, var í stúkunni á þeim leik. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti