NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 22:31 Patrick Mahomes og Travis Kelce spila með Kansas City Chiefs og allir leikir liðsins eru sýndir beint. Getty/Michael Reaves NFL deildin hefur sent út viðvörun vegna þess að þjófahópar hafa nú mikinn og aukinn áhuga á því að komast yfir eignir leikmanna NFL liðanna. Þeir nota taktík sem við þekkjum vel úr evrópska fótboltanum. Þetta kemur í kjölfarið á því að brotist var inn með stuttu millibili á heimili Kansas City Chiefs stórstjarnanna Patrick Mahomes og Travis Kelce. Associated Press komst yfir minnisblað þar sem koma fram upplýsingar að mikil aukning sé á því að glæpahópar herji á þjóðþekktar íþróttastjörnur í Bandaríkjunum. ESPN segir frá. Þetta er þekkt úr ensku og spænsku fótboltadeildunum þar sem þjófahóparnir láta til skarar skríða þegar þeir vita að leikmennirnir eru að spila sína leiki. Leikirnir eru auðvitað í beinni í sjónvarpi og glæpahóparnir vita því nákvæmlega hvar fórnarlömb þeirra eru niðurkomin. Ættingjar og heimilisfólk eru auk þess oftast mætt á leikina líka og því vanalega enginn heima á meðan. Leikmenn eru líka varaðir við því að gefa upp á samfélagsmiðlum hvað þeir séu að gera fyrr en dagurinn er afstaðinn. Það gefur þjófahópnunm tækifæri á að skipuleggja sig í kringum ferðir þeirra Brotist var inn hjá Mahomes og Kelce með aðeins nokkra daga millibili. Innbrotin urðu fyrir og á deginum sem Kansas City var að spila á heimavelli á móti New Orleans Saints 7. október síðastliðinn. Kærasta Kelce, Taylor Swift, var í stúkunni á þeim leik. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Sjá meira
Þetta kemur í kjölfarið á því að brotist var inn með stuttu millibili á heimili Kansas City Chiefs stórstjarnanna Patrick Mahomes og Travis Kelce. Associated Press komst yfir minnisblað þar sem koma fram upplýsingar að mikil aukning sé á því að glæpahópar herji á þjóðþekktar íþróttastjörnur í Bandaríkjunum. ESPN segir frá. Þetta er þekkt úr ensku og spænsku fótboltadeildunum þar sem þjófahóparnir láta til skarar skríða þegar þeir vita að leikmennirnir eru að spila sína leiki. Leikirnir eru auðvitað í beinni í sjónvarpi og glæpahóparnir vita því nákvæmlega hvar fórnarlömb þeirra eru niðurkomin. Ættingjar og heimilisfólk eru auk þess oftast mætt á leikina líka og því vanalega enginn heima á meðan. Leikmenn eru líka varaðir við því að gefa upp á samfélagsmiðlum hvað þeir séu að gera fyrr en dagurinn er afstaðinn. Það gefur þjófahópnunm tækifæri á að skipuleggja sig í kringum ferðir þeirra Brotist var inn hjá Mahomes og Kelce með aðeins nokkra daga millibili. Innbrotin urðu fyrir og á deginum sem Kansas City var að spila á heimavelli á móti New Orleans Saints 7. október síðastliðinn. Kærasta Kelce, Taylor Swift, var í stúkunni á þeim leik. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Sjá meira