Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Rakel Sveinsdóttir skrifar 22. nóvember 2024 07:02 Dagatals-menningin er orðin mjög sýnileg á mörgum vinnustöðum. Þar sem það þykir töff að vera með ofhlaðna dagskrá þar sem hver mínúta er skipulögð yfir vikuna. En gæti það verið meira töff að segjast aldrei vera mjög upptekin? Vísir/Getty Það er nýtt trend í gangi víða í atvinnulífinu. Sem nú nýtir sér alla góða tækni til að skipuleggja vinnuna. Já, dagatals-menningin er orðin þekkt víða. Þar sem allt gengur út á að vera með ofhlaðna dagskrá. Og að það sem ekki er skráð í dagatalið, kemst ekki að. Hver einasta mínúta er hreinlega bókuð í hverri viku. Hádegismatur? Jeminn, nei, kemst ekki, er á fundi… Ég er algjörlega á hvolfi næstu daga, svo mikið bókað. En hversu töff er þetta? Og er þetta mögulega bakslag? Eru þetta kannski línurnar sem stjórnendur vinnustaðarins eru að leggja? Alltaf sjálfir með alla daga uppbókaða. Og eftir höfðinu dansa limirnir og allt það… Töff eða óskynsamlegt? Í viðtali Atvinnulífsins við Þórhildi Eddu Gunnarsdóttur í vikunni, framkvæmdastjóra Sweeply, sagði Þórhildur að hún hefði það sem mottó að segjast aldrei vera mjög upptekin. „Ég trúi því einfaldlega að ef við erum alltaf að segja að við séum ótrúlega upptekin, þá séum við að hugsa svo mikið um það að við náum ekki að fókusa á að við séum einfaldlega að gera fullt af skemmtilegum hlutum með því að vera ekkert að hugsa um að við séum ótrúlega upptekin,“ sagði Þórhildur og bætti því við að reynslan af þessu mottói væri mjög góð: ,Mín reynsla er sú að bara með því að vera ekkert að hugsa um að vera ótrúlega upptekin, skapist fullt af plássi í lífinu til að gera enn fleiri skemmtilega hluti.“ Greinahöfundur FastCompany tekur undir þessi orð í nýlegri grein, en þar mælir hann með því að vinnustaðir fari að sporna við þessari þróun, áður en allt verður komið í óefni. Því það að halda áfram að vera svona upptekin í því að vera upptekin, er á endanum engum til góðs; Hvorki vinnustaðnum né starfsfólkinu. Mjög líklega er skilvirknin til dæmis ekki upp á sitt besta, ef kapphlaupið við að vera alltaf svona upptekin er svona mikið. Sömuleiðis á sá tími að vera liðinn þar sem starfsfólk upplifir að það eigi að vera upptekið við að vinna hverja einustu mínútu yfir vinnudaginn. Eitthvað sem löngu er orðið þekkt að skilar ekki bestum árangri. Þannig að nú er spurt: Hvernig er staðan á þínum vinnustað? Ríkir dagatalsmenning þar? Ef já; Hjá öllum? Hjá sumum? Ert þú hluti af dagatals-menningunni? Eða þekkir þú einhvern sem er það? En yfirmennirnir á vinnustaðnum? Finnst þér töff að vera alltaf mjög upptekin? Eða er það kannski meira töff að segjast aldrei vera mjög upptekin? Góðu ráðin Tengdar fréttir Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03 Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Nú þegar líður að kosningum má gera ráð fyrir að hitna muni verulega í umræðunum víða. Ekki síst á vinnustöðum. 25. október 2024 07:03 Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Við eigum okkur öll góða daga. Og ekki eins góða daga. Enginn getur sagt að þær stundir komi ekki upp, þar sem þráðurinn í okkur er jafnvel styttri en venjulega. 18. október 2024 07:02 Að hætta að vera vandræðaleg í nýrri vinnu Já við þekkjum þetta öll: Byrjum í nýrri vinnu. Erum rosa spennt. Vitum að fyrstu vikurnar og mánuðirnir fara í að læra. Og kynnast fólkinu. 27. september 2024 07:00 Nýtt trend: Engir yfirmenn á vinnustaðnum Eitt af því sem mikið hefur verið rætt, ritað um og rannsakað síðustu árin, er helgun starfsmanna. Sem snýst um að rýna í það hversu nátengt og skuldbundið fólk upplifi sig í starfi. Hversu miklu máli starfið og vinnustaðurinn skipti fólk. 18. september 2024 07:01 Mest lesið Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Viðskipti innlent Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Sjá meira
Þar sem allt gengur út á að vera með ofhlaðna dagskrá. Og að það sem ekki er skráð í dagatalið, kemst ekki að. Hver einasta mínúta er hreinlega bókuð í hverri viku. Hádegismatur? Jeminn, nei, kemst ekki, er á fundi… Ég er algjörlega á hvolfi næstu daga, svo mikið bókað. En hversu töff er þetta? Og er þetta mögulega bakslag? Eru þetta kannski línurnar sem stjórnendur vinnustaðarins eru að leggja? Alltaf sjálfir með alla daga uppbókaða. Og eftir höfðinu dansa limirnir og allt það… Töff eða óskynsamlegt? Í viðtali Atvinnulífsins við Þórhildi Eddu Gunnarsdóttur í vikunni, framkvæmdastjóra Sweeply, sagði Þórhildur að hún hefði það sem mottó að segjast aldrei vera mjög upptekin. „Ég trúi því einfaldlega að ef við erum alltaf að segja að við séum ótrúlega upptekin, þá séum við að hugsa svo mikið um það að við náum ekki að fókusa á að við séum einfaldlega að gera fullt af skemmtilegum hlutum með því að vera ekkert að hugsa um að við séum ótrúlega upptekin,“ sagði Þórhildur og bætti því við að reynslan af þessu mottói væri mjög góð: ,Mín reynsla er sú að bara með því að vera ekkert að hugsa um að vera ótrúlega upptekin, skapist fullt af plássi í lífinu til að gera enn fleiri skemmtilega hluti.“ Greinahöfundur FastCompany tekur undir þessi orð í nýlegri grein, en þar mælir hann með því að vinnustaðir fari að sporna við þessari þróun, áður en allt verður komið í óefni. Því það að halda áfram að vera svona upptekin í því að vera upptekin, er á endanum engum til góðs; Hvorki vinnustaðnum né starfsfólkinu. Mjög líklega er skilvirknin til dæmis ekki upp á sitt besta, ef kapphlaupið við að vera alltaf svona upptekin er svona mikið. Sömuleiðis á sá tími að vera liðinn þar sem starfsfólk upplifir að það eigi að vera upptekið við að vinna hverja einustu mínútu yfir vinnudaginn. Eitthvað sem löngu er orðið þekkt að skilar ekki bestum árangri. Þannig að nú er spurt: Hvernig er staðan á þínum vinnustað? Ríkir dagatalsmenning þar? Ef já; Hjá öllum? Hjá sumum? Ert þú hluti af dagatals-menningunni? Eða þekkir þú einhvern sem er það? En yfirmennirnir á vinnustaðnum? Finnst þér töff að vera alltaf mjög upptekin? Eða er það kannski meira töff að segjast aldrei vera mjög upptekin?
Góðu ráðin Tengdar fréttir Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03 Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Nú þegar líður að kosningum má gera ráð fyrir að hitna muni verulega í umræðunum víða. Ekki síst á vinnustöðum. 25. október 2024 07:03 Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Við eigum okkur öll góða daga. Og ekki eins góða daga. Enginn getur sagt að þær stundir komi ekki upp, þar sem þráðurinn í okkur er jafnvel styttri en venjulega. 18. október 2024 07:02 Að hætta að vera vandræðaleg í nýrri vinnu Já við þekkjum þetta öll: Byrjum í nýrri vinnu. Erum rosa spennt. Vitum að fyrstu vikurnar og mánuðirnir fara í að læra. Og kynnast fólkinu. 27. september 2024 07:00 Nýtt trend: Engir yfirmenn á vinnustaðnum Eitt af því sem mikið hefur verið rætt, ritað um og rannsakað síðustu árin, er helgun starfsmanna. Sem snýst um að rýna í það hversu nátengt og skuldbundið fólk upplifi sig í starfi. Hversu miklu máli starfið og vinnustaðurinn skipti fólk. 18. september 2024 07:01 Mest lesið Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Viðskipti innlent Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Sjá meira
Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03
Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Nú þegar líður að kosningum má gera ráð fyrir að hitna muni verulega í umræðunum víða. Ekki síst á vinnustöðum. 25. október 2024 07:03
Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Við eigum okkur öll góða daga. Og ekki eins góða daga. Enginn getur sagt að þær stundir komi ekki upp, þar sem þráðurinn í okkur er jafnvel styttri en venjulega. 18. október 2024 07:02
Að hætta að vera vandræðaleg í nýrri vinnu Já við þekkjum þetta öll: Byrjum í nýrri vinnu. Erum rosa spennt. Vitum að fyrstu vikurnar og mánuðirnir fara í að læra. Og kynnast fólkinu. 27. september 2024 07:00
Nýtt trend: Engir yfirmenn á vinnustaðnum Eitt af því sem mikið hefur verið rætt, ritað um og rannsakað síðustu árin, er helgun starfsmanna. Sem snýst um að rýna í það hversu nátengt og skuldbundið fólk upplifi sig í starfi. Hversu miklu máli starfið og vinnustaðurinn skipti fólk. 18. september 2024 07:01