Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 20:25 Erling Braut Haaland og félagar í norska landsliðinu unnu sinn riðil í B-deildinni og eru komnir upp í A-deildina. Getty/Robbie Jay Barratt Norska fótboltalandsliðið hefur ekki spilað á Heimsmeistaramóti eða Evrópumóti í aldarfjórðung og það þrátt fyrir að vera með margar stórstjörnur í landsliði sínu. Nú lítur út fyrir að Alþjóða knattspyrnusambandið ætli að hjálpa þeim norsku inn á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sem fer fram sumarið 2016. Norsku fjölmiðlarnir, eins og VG, slá því hreinlega upp í kvöld að norska landsliðið hafi fengið gjafapakka frá FIFA. Það er mikil pressa á norska landsliðinu að komast loksins á stórmót enda með frábæra leikmenn eins og Erling Braut Haaland og Martin Ödegaard innan borðs. Gjafapakkinn snýr að reglum tengdum drættinum fyrir undankeppni HM 2026 en hann fer fram 13. desember næstkomandi. FIFA hefur ákveðið að Norðmenn verði í fimm liða riðli en ekki í sex liða riðli. Það þýðir að þeir lenda ekki í riðli með þeim þjóðum sem komast í úrslit Þjóðadeildarinnar. Liðin sem taka þátt í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar eru upptekin í sumar þegar þjóðir í fimm liða riðlum eru að spila í undankeppninni. Þau eru því fjögurra þjóða riðli. Átta liða úrslitin í Þjóðadeildinni fara fram í mars og þá kemur í ljós hvaða fjórar þjóðir verða í minni riðlum. Það verða fjórar af eftirtöldum þjóðum; Portúgal, Frakkland, Þýskaland, Spánn, Króatía, Ítalía, Holland og Danmörk. Norðmenn eru í öðrum styrkleikaflokki og lenda því ekki í riðli með þeim þjóðum sem fara alla leið. Mestar líkur eru á því að Norðmenn lendi í riðli með Englandi, Austurríki, Sviss eða Belgíu úr fyrsta styrkleikaflokknum. HM 2026 í fótbolta Norski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Sjá meira
Nú lítur út fyrir að Alþjóða knattspyrnusambandið ætli að hjálpa þeim norsku inn á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sem fer fram sumarið 2016. Norsku fjölmiðlarnir, eins og VG, slá því hreinlega upp í kvöld að norska landsliðið hafi fengið gjafapakka frá FIFA. Það er mikil pressa á norska landsliðinu að komast loksins á stórmót enda með frábæra leikmenn eins og Erling Braut Haaland og Martin Ödegaard innan borðs. Gjafapakkinn snýr að reglum tengdum drættinum fyrir undankeppni HM 2026 en hann fer fram 13. desember næstkomandi. FIFA hefur ákveðið að Norðmenn verði í fimm liða riðli en ekki í sex liða riðli. Það þýðir að þeir lenda ekki í riðli með þeim þjóðum sem komast í úrslit Þjóðadeildarinnar. Liðin sem taka þátt í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar eru upptekin í sumar þegar þjóðir í fimm liða riðlum eru að spila í undankeppninni. Þau eru því fjögurra þjóða riðli. Átta liða úrslitin í Þjóðadeildinni fara fram í mars og þá kemur í ljós hvaða fjórar þjóðir verða í minni riðlum. Það verða fjórar af eftirtöldum þjóðum; Portúgal, Frakkland, Þýskaland, Spánn, Króatía, Ítalía, Holland og Danmörk. Norðmenn eru í öðrum styrkleikaflokki og lenda því ekki í riðli með þeim þjóðum sem fara alla leið. Mestar líkur eru á því að Norðmenn lendi í riðli með Englandi, Austurríki, Sviss eða Belgíu úr fyrsta styrkleikaflokknum.
HM 2026 í fótbolta Norski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Sjá meira