Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 20:25 Erling Braut Haaland og félagar í norska landsliðinu unnu sinn riðil í B-deildinni og eru komnir upp í A-deildina. Getty/Robbie Jay Barratt Norska fótboltalandsliðið hefur ekki spilað á Heimsmeistaramóti eða Evrópumóti í aldarfjórðung og það þrátt fyrir að vera með margar stórstjörnur í landsliði sínu. Nú lítur út fyrir að Alþjóða knattspyrnusambandið ætli að hjálpa þeim norsku inn á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sem fer fram sumarið 2016. Norsku fjölmiðlarnir, eins og VG, slá því hreinlega upp í kvöld að norska landsliðið hafi fengið gjafapakka frá FIFA. Það er mikil pressa á norska landsliðinu að komast loksins á stórmót enda með frábæra leikmenn eins og Erling Braut Haaland og Martin Ödegaard innan borðs. Gjafapakkinn snýr að reglum tengdum drættinum fyrir undankeppni HM 2026 en hann fer fram 13. desember næstkomandi. FIFA hefur ákveðið að Norðmenn verði í fimm liða riðli en ekki í sex liða riðli. Það þýðir að þeir lenda ekki í riðli með þeim þjóðum sem komast í úrslit Þjóðadeildarinnar. Liðin sem taka þátt í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar eru upptekin í sumar þegar þjóðir í fimm liða riðlum eru að spila í undankeppninni. Þau eru því fjögurra þjóða riðli. Átta liða úrslitin í Þjóðadeildinni fara fram í mars og þá kemur í ljós hvaða fjórar þjóðir verða í minni riðlum. Það verða fjórar af eftirtöldum þjóðum; Portúgal, Frakkland, Þýskaland, Spánn, Króatía, Ítalía, Holland og Danmörk. Norðmenn eru í öðrum styrkleikaflokki og lenda því ekki í riðli með þeim þjóðum sem fara alla leið. Mestar líkur eru á því að Norðmenn lendi í riðli með Englandi, Austurríki, Sviss eða Belgíu úr fyrsta styrkleikaflokknum. HM 2026 í fótbolta Norski boltinn Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira
Nú lítur út fyrir að Alþjóða knattspyrnusambandið ætli að hjálpa þeim norsku inn á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sem fer fram sumarið 2016. Norsku fjölmiðlarnir, eins og VG, slá því hreinlega upp í kvöld að norska landsliðið hafi fengið gjafapakka frá FIFA. Það er mikil pressa á norska landsliðinu að komast loksins á stórmót enda með frábæra leikmenn eins og Erling Braut Haaland og Martin Ödegaard innan borðs. Gjafapakkinn snýr að reglum tengdum drættinum fyrir undankeppni HM 2026 en hann fer fram 13. desember næstkomandi. FIFA hefur ákveðið að Norðmenn verði í fimm liða riðli en ekki í sex liða riðli. Það þýðir að þeir lenda ekki í riðli með þeim þjóðum sem komast í úrslit Þjóðadeildarinnar. Liðin sem taka þátt í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar eru upptekin í sumar þegar þjóðir í fimm liða riðlum eru að spila í undankeppninni. Þau eru því fjögurra þjóða riðli. Átta liða úrslitin í Þjóðadeildinni fara fram í mars og þá kemur í ljós hvaða fjórar þjóðir verða í minni riðlum. Það verða fjórar af eftirtöldum þjóðum; Portúgal, Frakkland, Þýskaland, Spánn, Króatía, Ítalía, Holland og Danmörk. Norðmenn eru í öðrum styrkleikaflokki og lenda því ekki í riðli með þeim þjóðum sem fara alla leið. Mestar líkur eru á því að Norðmenn lendi í riðli með Englandi, Austurríki, Sviss eða Belgíu úr fyrsta styrkleikaflokknum.
HM 2026 í fótbolta Norski boltinn Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira