UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2024 23:30 Alexander Isak komst ekki á blað í leiknum. Klikkaði á víti og svar mark ranglega dæmt af honum. Getty/Robbie Jay Barratt Knattspyrnusamband Evrópu hefur viðurkennt að dómarar í VAR-herberginu hafi gert mistök í leik í Þjóðadeildinni í gær. Mistökin skiptu reyndar litlu máli á endanum því Svíar unnu Aserbaídsjan 6-0 í þessum leik í C-deildinni. Viktor Gyökeres skoraði fernu í leiknum en Alexander Isak komst hins vegar ekki á blað. Framherji Newcastle klúðraði vítaspyrnu og skoraði líka mark sem var dæmt af með hjálp myndbandsdómaranna. @Sportbladet Sportbladet sendi UEFA fyrirspurn um málið og fékk þau svör að myndbandsdómararnir hafi þarna gert mistök. Það var reyndar augljós fyrir flesta nema þá. Myndbandsdómarnir teiknuðu rangstöðulínuna nefnilega á röngum stað. Isak var því réttstæður og líka mjög pirraður eftir leikinn því þetta var laglegt mark hjá honum. Isak fór upp hálfan völlinn áður en hann kom boltanum í netið og hélt að hann hefði skorað fjórða mark Svía. Markið var líka smá sárabót eftir vítaklúðrið fyrr í leiknum. Myndbandsdómararnir voru hins vegar á því að þetta hafi verið rangstaða og markið fékk ekki að standa. Það sáu þó þeir sem vildu að Isak var aldrei rangstæður. „Þetta svíður svolítið. Ég verð að viðurkenna það. Þeir teikna línuna á kolröngum stað og það er lélegt. Ég get sætt mig við atvik sem eru matsatriði og að fólk hafi misjafnar skoðanir. Þetta var ekkert slíkt. Þeir teiknuðu línuna bara á röngum stað,“ sagði Isak við Sportbladet eftir leikinn. Þjóðadeild karla í fótbolta Sænski boltinn Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Sjá meira
Mistökin skiptu reyndar litlu máli á endanum því Svíar unnu Aserbaídsjan 6-0 í þessum leik í C-deildinni. Viktor Gyökeres skoraði fernu í leiknum en Alexander Isak komst hins vegar ekki á blað. Framherji Newcastle klúðraði vítaspyrnu og skoraði líka mark sem var dæmt af með hjálp myndbandsdómaranna. @Sportbladet Sportbladet sendi UEFA fyrirspurn um málið og fékk þau svör að myndbandsdómararnir hafi þarna gert mistök. Það var reyndar augljós fyrir flesta nema þá. Myndbandsdómarnir teiknuðu rangstöðulínuna nefnilega á röngum stað. Isak var því réttstæður og líka mjög pirraður eftir leikinn því þetta var laglegt mark hjá honum. Isak fór upp hálfan völlinn áður en hann kom boltanum í netið og hélt að hann hefði skorað fjórða mark Svía. Markið var líka smá sárabót eftir vítaklúðrið fyrr í leiknum. Myndbandsdómararnir voru hins vegar á því að þetta hafi verið rangstaða og markið fékk ekki að standa. Það sáu þó þeir sem vildu að Isak var aldrei rangstæður. „Þetta svíður svolítið. Ég verð að viðurkenna það. Þeir teikna línuna á kolröngum stað og það er lélegt. Ég get sætt mig við atvik sem eru matsatriði og að fólk hafi misjafnar skoðanir. Þetta var ekkert slíkt. Þeir teiknuðu línuna bara á röngum stað,“ sagði Isak við Sportbladet eftir leikinn.
Þjóðadeild karla í fótbolta Sænski boltinn Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Sjá meira