Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 22:33 Það er alveg ljóst að Wayne Rooney er aðalaðdráttaraflið hjá Plymouth Argyle. Getty/MI News Plymouth Argyle verður nýjasta fótboltafélagið til að verða miðpunkturinn í heimildaþáttaröð. Wayne Rooney er knattspyrnustjóri enska B-deildarfélagsins og með liðinu spilar íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson. Breska ríkisútvarpið segir frá því að tökur séu þegar hafnar á þáttunum. Rooney tók við enska félaginu í maí og í fyrstu fimmtán leikjum tímabilsins er Plymouth með fjóra sigra, fjögur jafntefli og sjö töp. Það skilar liðinu þó bara átjánda sæti í deildinni. Guðlaugur Victor kom á frjálsri sölu í maí en hefur aðeins byrjað fjóra leiki af fimmtán. Það er enn ekki komið á hreint hvar þættirnir verða sýndir eða hvenær þeir verða á dagskrá. Það er enn ein viðbótin við þætti um bresk fótboltafélög. Disney+ sýnir „Welcome to Wrexham“, Netflix hefur fylgt Sunderland í nokkur tímabil í þáttunum „Sunderland 'Til I Die“ og þá hefur Amazon Prime fylgt eftir ensku úrvalsdeildarfélögunum Manchester City, Tottenham og Arsenal í þáttunum „All or Nothing“. Coleen Rooney has entered the 'I'm a Celebrity...' jungle... and now Wayne is set for the screen too! 🎥Filming has begun on a behind the scenes documentary at Plymouth Argyle.#BBCFootball pic.twitter.com/WT3BhWdglH— BBC Sport (@BBCSport) November 18, 2024 Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Wayne Rooney er knattspyrnustjóri enska B-deildarfélagsins og með liðinu spilar íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson. Breska ríkisútvarpið segir frá því að tökur séu þegar hafnar á þáttunum. Rooney tók við enska félaginu í maí og í fyrstu fimmtán leikjum tímabilsins er Plymouth með fjóra sigra, fjögur jafntefli og sjö töp. Það skilar liðinu þó bara átjánda sæti í deildinni. Guðlaugur Victor kom á frjálsri sölu í maí en hefur aðeins byrjað fjóra leiki af fimmtán. Það er enn ekki komið á hreint hvar þættirnir verða sýndir eða hvenær þeir verða á dagskrá. Það er enn ein viðbótin við þætti um bresk fótboltafélög. Disney+ sýnir „Welcome to Wrexham“, Netflix hefur fylgt Sunderland í nokkur tímabil í þáttunum „Sunderland 'Til I Die“ og þá hefur Amazon Prime fylgt eftir ensku úrvalsdeildarfélögunum Manchester City, Tottenham og Arsenal í þáttunum „All or Nothing“. Coleen Rooney has entered the 'I'm a Celebrity...' jungle... and now Wayne is set for the screen too! 🎥Filming has begun on a behind the scenes documentary at Plymouth Argyle.#BBCFootball pic.twitter.com/WT3BhWdglH— BBC Sport (@BBCSport) November 18, 2024
Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira