Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. desember 2024 07:00 Lífið á Vísi tók saman lista með nokkrum af þeim töskum sem leynast í fataskáp Laufeyjar Línar. Íslenska stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir virðist hafa dálæti á fallegum handtöskum. Hún er þekkt fyrir að deila smart myndum af sér á Instagram hvaðanæva úr heiminum þar sem hún er oftar en ekki með handtösku frá virtustu hátískuhúsum heims til að toppa dressið. Má þar nefna merki á borð við Chanel, Gucci og Chloé. Lífið á Vísi tók saman lista með nokkrum af þeim töskum sem leynast í skápnum hjá Laufey Lín. Listinn er síður en svo tæmandi en nemur engu að síður yfir fimm milljónir íslenskra króna. Gucci Château Marmont Jackie 1961 Gucci Château Marmont Jackie 1961 Hobo var upphaflega hönnuð fyrir Jackie Kennedy, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, sem var ein helsta talskona Gucci. Árið 2020 endurgerði Gucci töskuna sem hluti af línu sem var tileinkuð hótelinu Château Marmont í Los Angeles sem hefur verið vinsæll vettvangur fræga og ríka fólksins. Taskan er unnin úr vönduðu leðri með veglegri málmsylgju fyrir miðju. Verð: 1900 til 2500 dollara, eða 266-350 þúsund króna íslenskar. Fendi klassísk Vintage Mamma baguette shoulder bag Zucca canvas er hönnun frá árinu 1990-2000. Taskan er úr leðri með hinu sígildu Fendi-prenti. Verð fyrir sambærilega tösku: 1500 bandaríkjadalir, eða rúmlega 210 þúsund íslenskra króna. Chloé Camera Chloé Camera medium leðurtaska í svörtu með gylltum smáatriðum. Taskan er með stillanlegri axlaról. Verð: 2015 evrur, eða rúmlega 290 þúsund íslenskar krónur. Chanel 22 hobo Talan 22 vísar til ársins 2022 og ilmvatnsins Chanel No. 22 sem kom út árið 1922 sem var annað ilmvatn hússins á eftir No. 5. Taskan er framleidd í þremur stærðum og nokkrum litum. Þess má geta að Laufey á aðra eins í hvítum lit. Verð: 5800 bandaríkjadalir eða rúmlega 800 þúsund íslenskar krónur. Chanel Classic 11.12 Hin klassíska handtaska frá Chanel 11.12 var hönnuð af Karli Lagerfeld árið 1983. Taskan er úr lambaskinni með leðuról og klassíska CC lógóinu að framan. Verð: 10800 bandaríkjadalir eða tæpar 1,5 milljónir íslenskra króna. Loewe Anagram basket bag Taskan, Anagram Basket bag, er búin til úr svokölluðum iraca-pálmablöðum sem hafa verið ræktuð, þurrkuð og handunnin í Kólumbíu. Handföngin og lógóið eru kóníaks-brúnu kálfaskinni. Verð fyrir millistærð: 1100 bandaríkjadali eða rúmlega 152 þúsund íslenskar krónur. Loewe Mini Puzzle Mini Puzzle bag er unnin úr mjúku kálfaskinni með axlaról og handfangi. Fallegar línur mynda skemmtilegt geómetrískt mynstur. Laufey á töskuna í ljósgráu en hún fæst í fleiri litum. Verð: 2650 bandaríkjadollarar eða rúmlega 366 þúsund íslenskar krónur. Bottega veneta hobo bag Bottega Veneta hobo er rúmgóð handtaska unnin úr mjúku kálfaskinni. Taska Laufeyjar er í blágráum lit, en hún fæst einnig í fleiri litum og stærðum. Verð: 3200 bandaríkjadalir, eða 440 þúsund íslenskar krónur. Classic Clutch Chanel Klassísk og stílhrein lítil taska úr nýrri vörulínu Chanel 2024/25. Taskan er úr hágæða kálfaskinni, með fallega hvítri áferð og gylltri keðju og lógói. Verðið hefur enn ekki verið opinberað þar sem hún er hluti af nýrri vörulínu. Tíska og hönnun Tónlist Laufey Lín Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Lífið á Vísi tók saman lista með nokkrum af þeim töskum sem leynast í skápnum hjá Laufey Lín. Listinn er síður en svo tæmandi en nemur engu að síður yfir fimm milljónir íslenskra króna. Gucci Château Marmont Jackie 1961 Gucci Château Marmont Jackie 1961 Hobo var upphaflega hönnuð fyrir Jackie Kennedy, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, sem var ein helsta talskona Gucci. Árið 2020 endurgerði Gucci töskuna sem hluti af línu sem var tileinkuð hótelinu Château Marmont í Los Angeles sem hefur verið vinsæll vettvangur fræga og ríka fólksins. Taskan er unnin úr vönduðu leðri með veglegri málmsylgju fyrir miðju. Verð: 1900 til 2500 dollara, eða 266-350 þúsund króna íslenskar. Fendi klassísk Vintage Mamma baguette shoulder bag Zucca canvas er hönnun frá árinu 1990-2000. Taskan er úr leðri með hinu sígildu Fendi-prenti. Verð fyrir sambærilega tösku: 1500 bandaríkjadalir, eða rúmlega 210 þúsund íslenskra króna. Chloé Camera Chloé Camera medium leðurtaska í svörtu með gylltum smáatriðum. Taskan er með stillanlegri axlaról. Verð: 2015 evrur, eða rúmlega 290 þúsund íslenskar krónur. Chanel 22 hobo Talan 22 vísar til ársins 2022 og ilmvatnsins Chanel No. 22 sem kom út árið 1922 sem var annað ilmvatn hússins á eftir No. 5. Taskan er framleidd í þremur stærðum og nokkrum litum. Þess má geta að Laufey á aðra eins í hvítum lit. Verð: 5800 bandaríkjadalir eða rúmlega 800 þúsund íslenskar krónur. Chanel Classic 11.12 Hin klassíska handtaska frá Chanel 11.12 var hönnuð af Karli Lagerfeld árið 1983. Taskan er úr lambaskinni með leðuról og klassíska CC lógóinu að framan. Verð: 10800 bandaríkjadalir eða tæpar 1,5 milljónir íslenskra króna. Loewe Anagram basket bag Taskan, Anagram Basket bag, er búin til úr svokölluðum iraca-pálmablöðum sem hafa verið ræktuð, þurrkuð og handunnin í Kólumbíu. Handföngin og lógóið eru kóníaks-brúnu kálfaskinni. Verð fyrir millistærð: 1100 bandaríkjadali eða rúmlega 152 þúsund íslenskar krónur. Loewe Mini Puzzle Mini Puzzle bag er unnin úr mjúku kálfaskinni með axlaról og handfangi. Fallegar línur mynda skemmtilegt geómetrískt mynstur. Laufey á töskuna í ljósgráu en hún fæst í fleiri litum. Verð: 2650 bandaríkjadollarar eða rúmlega 366 þúsund íslenskar krónur. Bottega veneta hobo bag Bottega Veneta hobo er rúmgóð handtaska unnin úr mjúku kálfaskinni. Taska Laufeyjar er í blágráum lit, en hún fæst einnig í fleiri litum og stærðum. Verð: 3200 bandaríkjadalir, eða 440 þúsund íslenskar krónur. Classic Clutch Chanel Klassísk og stílhrein lítil taska úr nýrri vörulínu Chanel 2024/25. Taskan er úr hágæða kálfaskinni, með fallega hvítri áferð og gylltri keðju og lógói. Verðið hefur enn ekki verið opinberað þar sem hún er hluti af nýrri vörulínu.
Tíska og hönnun Tónlist Laufey Lín Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira