LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2024 12:45 LeBron James hefur byrjað tímabilið vel. Hann er með 24,3 stig, 8,1 frákast og 9,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. getty/Ronald Cortes Hinn 39 ára LeBron James var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Lakers sigraði San Antonio Spurs, 115-120, í NBA-bikarnum í nótt. Þetta er fjórði leikurinn í röð þar sem LeBron nær þrennu. Hann skoraði fimmtán stig, tók sextán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þrátt fyrir það var ekkert alltof sáttur með eigin frammistöðu í leiknum. „Það besta við leikinn minn er að ég get haft áhrif á leikinn þrátt fyrir að vera ekki í neinum takti í sókninni. Ég gat gert það í kvöld,“ sagði LeBron. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron nær þrefaldri tvennu í fjórum leikjum í röð. Hann er jafnframt elsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því. LeBron verður fertugur 30. desember næstkomandi. Anthony Davis heldur áfram að spila eins og engill fyrir Lakers og skoraði fjörutíu stig í nótt auk þess að taka tólf fráköst. Davis er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 30,2 stig að meðaltali í leik. Ekkert lát er á sigurgöngu Cleveland Cavaliers en liðið vann Chicago Bulls á heimavelli, 144-126. Cavs hefur unnið alla fjórtán leiki sína á tímabilinu. Í 55 ára sögu félagsins hefur Cleveland aldrei unnið fleiri leiki í röð. Þetta er besta byrjun liðs síðan Golden State Warriors vann fyrstu 24 leiki sína tímabilið 2015-16. Donovan Mitchell skoraði 37 stig fyrir Cleveland og Darius Garland 29 auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar. De'Aaron Fox setti félagsmet hjá Sacramento Kings þegar hann skoraði sextíu stig gegn Minnesota Timberwolves. Þau dugðu þó skammt því Úlfarnir unnu leikinn eftir framlengingu, 126-130. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Julius Randle 26. NBA Tengdar fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Sjá meira
Þetta er fjórði leikurinn í röð þar sem LeBron nær þrennu. Hann skoraði fimmtán stig, tók sextán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Þrátt fyrir það var ekkert alltof sáttur með eigin frammistöðu í leiknum. „Það besta við leikinn minn er að ég get haft áhrif á leikinn þrátt fyrir að vera ekki í neinum takti í sókninni. Ég gat gert það í kvöld,“ sagði LeBron. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron nær þrefaldri tvennu í fjórum leikjum í röð. Hann er jafnframt elsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því. LeBron verður fertugur 30. desember næstkomandi. Anthony Davis heldur áfram að spila eins og engill fyrir Lakers og skoraði fjörutíu stig í nótt auk þess að taka tólf fráköst. Davis er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 30,2 stig að meðaltali í leik. Ekkert lát er á sigurgöngu Cleveland Cavaliers en liðið vann Chicago Bulls á heimavelli, 144-126. Cavs hefur unnið alla fjórtán leiki sína á tímabilinu. Í 55 ára sögu félagsins hefur Cleveland aldrei unnið fleiri leiki í röð. Þetta er besta byrjun liðs síðan Golden State Warriors vann fyrstu 24 leiki sína tímabilið 2015-16. Donovan Mitchell skoraði 37 stig fyrir Cleveland og Darius Garland 29 auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar. De'Aaron Fox setti félagsmet hjá Sacramento Kings þegar hann skoraði sextíu stig gegn Minnesota Timberwolves. Þau dugðu þó skammt því Úlfarnir unnu leikinn eftir framlengingu, 126-130. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Julius Randle 26.
NBA Tengdar fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Sjá meira
LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15. nóvember 2024 12:00