Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Boði Logason skrifar 17. nóvember 2024 14:00 Kosningafundurinn fer fram í dag í fyrirlestrarsalnum Skriðu í Hamri. Vilhelm Bandalag íslenskra listamanna og Listaháskóli Íslands boða til pallborðsumræðu um listir og menningu þar sem fundargestum gefst tækifæri að ræða við frambjóðendur um stefnumál þeirra í málaflokknum. Fundurinn hefst klukkan þrjú og stendur til klukkan fimm. Bandalag íslenskra listamanna og Listaháskóli Íslands boða til pallborðsumræðu um listir og menningu þar sem fundargestum gefst tækifæri að ræða við frambjóðendur um stefnumál þeirra í málaflokknum. Dagskrá Fundarstjóri er Vigdís Jakobsdóttir menningarráðgjafi og leikstjóri. 15:00 Jóna Hlíf Halldórsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna flytur opnunarávarp 15:10 Kristín Eysteinsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands 15:20 til 17:00 Pallborðsumræður Í tilkynningu frá BÍL segir að í komandi kosningum sé nauðsynlegt að listir og menning séu í brennidepli, beint framlag menningar og skapandi greina á Íslandi sé um 3,5% af landsframleiðslu. „Á sama tíma og listir og menning skapa störf og bæta samfélagið þá er heildarskerðing fjármagns á milli áranna 2024 og 2025 á sviði menningarmála 365,4 milljónir króna í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Ef þessi þróun verður að veruleika mun það hafa neikvæðar afleiðingar á starfsumhverfi listamanna til frambúðar. Menning og listir eru félagslegir margfaldarar og stuðla að bættri samfélagsvelferð, auka samheldni, lífsgæði og hamingju. Listaháskólinn menntar listamenn framtíðarinnar og því skiptir miklu máli að stjórnvöld framfylgi þeim ákvörðunum sem nú þegar hafa verið teknar varðandi að skólinn komist undir eitt þak sem allra fyrst. Dýnamískur Listaháskóli í faglegri aðstöðu undir einu þaki mun skila sér margfalt inn í menningarlíf landsmanna um ókomna framtíð,“ segir í tilkynningunni. Menning Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Fundurinn hefst klukkan þrjú og stendur til klukkan fimm. Bandalag íslenskra listamanna og Listaháskóli Íslands boða til pallborðsumræðu um listir og menningu þar sem fundargestum gefst tækifæri að ræða við frambjóðendur um stefnumál þeirra í málaflokknum. Dagskrá Fundarstjóri er Vigdís Jakobsdóttir menningarráðgjafi og leikstjóri. 15:00 Jóna Hlíf Halldórsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna flytur opnunarávarp 15:10 Kristín Eysteinsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands 15:20 til 17:00 Pallborðsumræður Í tilkynningu frá BÍL segir að í komandi kosningum sé nauðsynlegt að listir og menning séu í brennidepli, beint framlag menningar og skapandi greina á Íslandi sé um 3,5% af landsframleiðslu. „Á sama tíma og listir og menning skapa störf og bæta samfélagið þá er heildarskerðing fjármagns á milli áranna 2024 og 2025 á sviði menningarmála 365,4 milljónir króna í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Ef þessi þróun verður að veruleika mun það hafa neikvæðar afleiðingar á starfsumhverfi listamanna til frambúðar. Menning og listir eru félagslegir margfaldarar og stuðla að bættri samfélagsvelferð, auka samheldni, lífsgæði og hamingju. Listaháskólinn menntar listamenn framtíðarinnar og því skiptir miklu máli að stjórnvöld framfylgi þeim ákvörðunum sem nú þegar hafa verið teknar varðandi að skólinn komist undir eitt þak sem allra fyrst. Dýnamískur Listaháskóli í faglegri aðstöðu undir einu þaki mun skila sér margfalt inn í menningarlíf landsmanna um ókomna framtíð,“ segir í tilkynningunni.
Menning Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira