Tyson vill berjast við Tyson Fury Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2024 09:02 Mike Tyson er klár í slaginn gegn Jake Paul. Þeir mætast á morgun. getty/Tayfun Coskun Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. Hinn 58 ára Tyson snýr aftur í hringinn á morgun þegar hann mætir samfélagsmiðlastjörnunni Jake Paul sem er 31 ári yngri en hann. Bardaginn gæti markað upphaf endurkomu Tysons í hnefaleikana. „Ég útiloka ekkert eftir að ég rota Jake Paul. Ég tek bara einn bardaga, einn andstæðing í einu. En ef þessi bardagi fer jafn vel og ég býst við útiloka ég ekki fulla endurkomu,“ sagði Tyson. Hann var því næst spurður hvort hann væri tilbúinn að mæta bestu þungavigtarboxurum heims, eins og Fury, Oleksandr Usyk og Daniel Dubois. „Eins og ég sagði verður allt tekið til greina,“ sagði Tyson. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem mögulegur bardagi Tysons og Furys kemur til tals. Sá síðarnefndi sagði eitt sinn að Tyson hefði farið fram á fimm hundruð milljónir Bandaríkjadala fyrir að berjast við sig. Tilboðið sem Fury hafi fengið hafi hins vegar verið heldur fátæklegt og því hafi ekkert orðið úr bardaganum. Box Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Hinn 58 ára Tyson snýr aftur í hringinn á morgun þegar hann mætir samfélagsmiðlastjörnunni Jake Paul sem er 31 ári yngri en hann. Bardaginn gæti markað upphaf endurkomu Tysons í hnefaleikana. „Ég útiloka ekkert eftir að ég rota Jake Paul. Ég tek bara einn bardaga, einn andstæðing í einu. En ef þessi bardagi fer jafn vel og ég býst við útiloka ég ekki fulla endurkomu,“ sagði Tyson. Hann var því næst spurður hvort hann væri tilbúinn að mæta bestu þungavigtarboxurum heims, eins og Fury, Oleksandr Usyk og Daniel Dubois. „Eins og ég sagði verður allt tekið til greina,“ sagði Tyson. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem mögulegur bardagi Tysons og Furys kemur til tals. Sá síðarnefndi sagði eitt sinn að Tyson hefði farið fram á fimm hundruð milljónir Bandaríkjadala fyrir að berjast við sig. Tilboðið sem Fury hafi fengið hafi hins vegar verið heldur fátæklegt og því hafi ekkert orðið úr bardaganum.
Box Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti