Emilíana Torrini einhleyp Jón Þór Stefánsson skrifar 14. nóvember 2024 11:01 Emilíana Torrini er ein ástsælasta tónlistarkona landsins. Íris Bergmann Söngkonan ástsæla Emilíana Torrini og Rowan Patrick Robinson Cain eru að skilja eftir fimm ára hjónaband. Emilíana hefur í mörg ár verið ein allra vinsælasta söngkona þjóðarinnar. Emiliana greindi frá sambandsslitunum í þættinum Víðsjá, sem er umsjón Höllu Harðardóttur og Melkorku Ólafsdóttur, á Rás 1 í gær. Emilíana og Rowan giftu sig þann 23. júlí árið 2019. „Ég man alltaf eftir því þegar pabbi minn skildi. Fólk er svo ótrúlega fyndið þegar það skilur. Ég er núna að ganga í gegnum það ferli. Þá fer maður alltaf í eitthvað extra dramakast yfir hlutunum,“ sagði Emelíana. Hún rifjaði upp þegar faðir hennar söng Honesty með Billy Joel. Það hafi verið hans „dramalag“ og Through the Eyes of a Woman sé hennar. Þá ræddi hún lagið Through the Eyes of a Woman með Lucky Lo. „Ég heyrði þetta bara í sumar. Mér var sent þetta lag og þetta var svona dramalagið mitt. Mér finnst alltaf svo æðislegt að eiga dramalag, þar sem maður labbar niður götuna með vindinn í hárinu,“ útskýrði Emilíana. Emilíana hefur ferðast víða á sínum ferli en heldur alltaf sterkri tengingu við Ísland og er búsett hér. Hún er hálf íslensk og hálf ítölsk, alin upp á Íslandi en eyddi sumrum í æsku í Þýskalandi og á Ítalíu. Emilíana hefur í mörg ár verið ein allra vinsælasta söngkona þjóðarinnar. Hún hefur einnig náð langt í sínu fagi erlendis og samið lög fyrir myndir á borð við Lord of the Rings og þættina Grey´s Anatomy. Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Sjá meira
Emiliana greindi frá sambandsslitunum í þættinum Víðsjá, sem er umsjón Höllu Harðardóttur og Melkorku Ólafsdóttur, á Rás 1 í gær. Emilíana og Rowan giftu sig þann 23. júlí árið 2019. „Ég man alltaf eftir því þegar pabbi minn skildi. Fólk er svo ótrúlega fyndið þegar það skilur. Ég er núna að ganga í gegnum það ferli. Þá fer maður alltaf í eitthvað extra dramakast yfir hlutunum,“ sagði Emelíana. Hún rifjaði upp þegar faðir hennar söng Honesty með Billy Joel. Það hafi verið hans „dramalag“ og Through the Eyes of a Woman sé hennar. Þá ræddi hún lagið Through the Eyes of a Woman með Lucky Lo. „Ég heyrði þetta bara í sumar. Mér var sent þetta lag og þetta var svona dramalagið mitt. Mér finnst alltaf svo æðislegt að eiga dramalag, þar sem maður labbar niður götuna með vindinn í hárinu,“ útskýrði Emilíana. Emilíana hefur ferðast víða á sínum ferli en heldur alltaf sterkri tengingu við Ísland og er búsett hér. Hún er hálf íslensk og hálf ítölsk, alin upp á Íslandi en eyddi sumrum í æsku í Þýskalandi og á Ítalíu. Emilíana hefur í mörg ár verið ein allra vinsælasta söngkona þjóðarinnar. Hún hefur einnig náð langt í sínu fagi erlendis og samið lög fyrir myndir á borð við Lord of the Rings og þættina Grey´s Anatomy.
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Sjá meira