Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2024 13:59 Luis Díaz var í miklu stuði gegn Bayer Leverkusen. getty/Carl Recine Luis Díaz og Viktor Gyökeres skoruðu báðir þrennu í Meistaradeild Evrópu í gær og AC Milan vann Evrópumeistara Real Madrid á Santiago Bernabéu. Alls voru þrjátíu mörk skoruð í leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni og þau má öll sjá í fréttinni. Liverpool sýndi mátt sinn og megin og vann 4-0 sigur á Þýskalandsmeisturum Bayer Leverkusen á Anfield. Díaz skoraði þrennu og Cody Gakpo var einnig á skotskónum. Liverpool er með tólf stig á toppi Meistaradeildarinnar. Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann Englandsmeistara Manchester City, 4-1. Gyökeres skoraði þrennu fyrir Sporting og hefur gert 23 mörk í sautján leikjum í öllum keppnum í vetur. Maximiliano Araújo skoraði einnig fyrir Sporting en Phil Foden kom City yfir í upphafi leiks. Heimamenn svöruðu svo með fjórum mörkum. Milan gerði góða ferð á Santiago Bernabéu og vann 1-3 sigur á Real Madrid. Malick Thiaw, Álvaro Morata og Tijjani Reijnders skoruðu mörk ítalska liðsins en Vinícius Júnior gerði mark Evrópu- og Spánarmeistaranna úr vítaspyrnu. Lille heldur áfram að gera stóru liðunum skráveifu og gerði 1-1 jafntefli við Juventus á heimavelli. Jonathan David kom Frökkunum yfir en Dusan Vlahovic jafnaði fyrir ítalska liðið úr víti. Monaco komst upp í 3. sæti Meistaradeildarinnar með 0-1 útisigri á Bologna. Thilo Kehrer skoraði eina mark leiksins. Borussia Dortmund slapp með skrekkinn gegn Sturm Graz og vann 1-0 sigur á heimavelli. Markið skoraði Donyell Malen þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Nicolas-Gerrit Kühn skoraði tvö mörk og Reo Hatate eitt þegar Celtic sigraði RB Leipzig á Celtic Park, 3-1. Christoph Baumgartner skoraði mark þýska liðsins. PSV Eindhoven rúllaði yfir Girona á heimavelli, 4-0. Ryan Flamingo, Malik Tillman, Johan Bakayoko og Ladislav Krejci (sjálfsmark) skoruðu mörk hollenska liðsins. Þá sigraði Dinamo Zagreb Slovan Bratislava, 1-4. David Strelec kom heimamönnum yfir en gestirnir svöruðu með fjórum mörkum. Sandro Kulenovic skoraði tvö þeirra og Dario Spikic og Petar Sucic sitt markið hvor. Öll mörkin úr leikjunum níu má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Manchester City tapaði ekki aðeins þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi heldur steinlá liðið 4-1 á móti portúgalska liðinu Sporting CP frá Lissabon. 6. nóvember 2024 09:31 Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Rúben Amorim er að koma á Old Trafford og það er óhætt að segja að stuðningsmenn Manchester United séu orðnir spenntir. Ekki síst eftir gærkvöldið þegar Portúgalinn stýrði Sporting Lissabon til 4-1 sigurs á nágrönnunum í Manchester City í Meistaradeildinni. 6. nóvember 2024 08:31 William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Hinn 18 ára gamli William Cole Campbell kom inn af varamannabekk Borussia Dortmund áður en liðið skoraði það sem reyndist sigurmarkið gegn Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2024 22:32 Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Tvö sigursælustu lið í sögu Meistaradeildar Evrópu, Real Madríd og AC Milan, áttust við á Santiago Bernabéu í kvöld. Fór það svo að gestirnir frá Mílanó unnu frábæran 3-1 sigur og slakt gengi Real heldur því áfram. 5. nóvember 2024 19:32 Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann Liverpool 4-0 stórsigur á lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. 5. nóvember 2024 19:32 Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið tók á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Amorim tekur við Man United síðar í þessum mánuði og stuðningsfólk Rauðu djöflanna slefar eflaust yfir tilhugsuninni eftir ótrúlegan 4-1 sigur Sporting í kvöld. 5. nóvember 2024 19:32 Mest lesið Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Sport Systur sömdu á sama tíma Íslenski boltinn Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Sjá meira
Liverpool sýndi mátt sinn og megin og vann 4-0 sigur á Þýskalandsmeisturum Bayer Leverkusen á Anfield. Díaz skoraði þrennu og Cody Gakpo var einnig á skotskónum. Liverpool er með tólf stig á toppi Meistaradeildarinnar. Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann Englandsmeistara Manchester City, 4-1. Gyökeres skoraði þrennu fyrir Sporting og hefur gert 23 mörk í sautján leikjum í öllum keppnum í vetur. Maximiliano Araújo skoraði einnig fyrir Sporting en Phil Foden kom City yfir í upphafi leiks. Heimamenn svöruðu svo með fjórum mörkum. Milan gerði góða ferð á Santiago Bernabéu og vann 1-3 sigur á Real Madrid. Malick Thiaw, Álvaro Morata og Tijjani Reijnders skoruðu mörk ítalska liðsins en Vinícius Júnior gerði mark Evrópu- og Spánarmeistaranna úr vítaspyrnu. Lille heldur áfram að gera stóru liðunum skráveifu og gerði 1-1 jafntefli við Juventus á heimavelli. Jonathan David kom Frökkunum yfir en Dusan Vlahovic jafnaði fyrir ítalska liðið úr víti. Monaco komst upp í 3. sæti Meistaradeildarinnar með 0-1 útisigri á Bologna. Thilo Kehrer skoraði eina mark leiksins. Borussia Dortmund slapp með skrekkinn gegn Sturm Graz og vann 1-0 sigur á heimavelli. Markið skoraði Donyell Malen þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Nicolas-Gerrit Kühn skoraði tvö mörk og Reo Hatate eitt þegar Celtic sigraði RB Leipzig á Celtic Park, 3-1. Christoph Baumgartner skoraði mark þýska liðsins. PSV Eindhoven rúllaði yfir Girona á heimavelli, 4-0. Ryan Flamingo, Malik Tillman, Johan Bakayoko og Ladislav Krejci (sjálfsmark) skoruðu mörk hollenska liðsins. Þá sigraði Dinamo Zagreb Slovan Bratislava, 1-4. David Strelec kom heimamönnum yfir en gestirnir svöruðu með fjórum mörkum. Sandro Kulenovic skoraði tvö þeirra og Dario Spikic og Petar Sucic sitt markið hvor. Öll mörkin úr leikjunum níu má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Manchester City tapaði ekki aðeins þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi heldur steinlá liðið 4-1 á móti portúgalska liðinu Sporting CP frá Lissabon. 6. nóvember 2024 09:31 Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Rúben Amorim er að koma á Old Trafford og það er óhætt að segja að stuðningsmenn Manchester United séu orðnir spenntir. Ekki síst eftir gærkvöldið þegar Portúgalinn stýrði Sporting Lissabon til 4-1 sigurs á nágrönnunum í Manchester City í Meistaradeildinni. 6. nóvember 2024 08:31 William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Hinn 18 ára gamli William Cole Campbell kom inn af varamannabekk Borussia Dortmund áður en liðið skoraði það sem reyndist sigurmarkið gegn Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2024 22:32 Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Tvö sigursælustu lið í sögu Meistaradeildar Evrópu, Real Madríd og AC Milan, áttust við á Santiago Bernabéu í kvöld. Fór það svo að gestirnir frá Mílanó unnu frábæran 3-1 sigur og slakt gengi Real heldur því áfram. 5. nóvember 2024 19:32 Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann Liverpool 4-0 stórsigur á lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. 5. nóvember 2024 19:32 Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið tók á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Amorim tekur við Man United síðar í þessum mánuði og stuðningsfólk Rauðu djöflanna slefar eflaust yfir tilhugsuninni eftir ótrúlegan 4-1 sigur Sporting í kvöld. 5. nóvember 2024 19:32 Mest lesið Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Sport Systur sömdu á sama tíma Íslenski boltinn Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Sjá meira
Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Manchester City tapaði ekki aðeins þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi heldur steinlá liðið 4-1 á móti portúgalska liðinu Sporting CP frá Lissabon. 6. nóvember 2024 09:31
Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Rúben Amorim er að koma á Old Trafford og það er óhætt að segja að stuðningsmenn Manchester United séu orðnir spenntir. Ekki síst eftir gærkvöldið þegar Portúgalinn stýrði Sporting Lissabon til 4-1 sigurs á nágrönnunum í Manchester City í Meistaradeildinni. 6. nóvember 2024 08:31
William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Hinn 18 ára gamli William Cole Campbell kom inn af varamannabekk Borussia Dortmund áður en liðið skoraði það sem reyndist sigurmarkið gegn Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2024 22:32
Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Tvö sigursælustu lið í sögu Meistaradeildar Evrópu, Real Madríd og AC Milan, áttust við á Santiago Bernabéu í kvöld. Fór það svo að gestirnir frá Mílanó unnu frábæran 3-1 sigur og slakt gengi Real heldur því áfram. 5. nóvember 2024 19:32
Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann Liverpool 4-0 stórsigur á lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. 5. nóvember 2024 19:32
Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið tók á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Amorim tekur við Man United síðar í þessum mánuði og stuðningsfólk Rauðu djöflanna slefar eflaust yfir tilhugsuninni eftir ótrúlegan 4-1 sigur Sporting í kvöld. 5. nóvember 2024 19:32