AP Fréttastofan hefur tekið saman myndir af hundum sem mættu ásamt eigendum sínum á kjörstað í Bandaríkjunum í gær og í dag.
Myndirnar sýna hundana víðs vegar um Bandaríkin, í Flórída, Kaliforníu, Arizona, Texas og New York.
Hér að neðan má sjá þessar myndir AP-fréttastofunnar.




