Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2024 15:55 Barry Keoghan leið vel með að dansa um á typpinu í Saltburn. Michelle Quance/Variety via Getty Images Leikarinn Barry Keoghan þvertekur fyrir það að hafa verið með gervityppi við tökur á kvikmyndinni Saltburn. Í lokaatriði myndarinnar dansar Oliver Quick, karakter Keoghan, um nakinn og segir leikarinn að honum hafi ekki þótt það neitt óþægilegt. Keoghan var viðmælandi í hlaðvarpi Louis Theroux þar sem hann var spurður hvort typpið hefði verið stækkað með hjálp tækninnar. „Stækkað? Hver sagði það? Nei,“ svaraði Keoghan þá. „Þetta var allt bara ég, ég blikkaði varla augunum yfir því að þurfa að gera þetta. Ef þetta hefði ekki passað svona vel við söguþráðinn hefði það kannski verið öðruvísi. Karakterinn er með hálfgerða höll út af fyrir sig í lok myndarinnar og það kannast flest allir við þetta, að ganga um nakinn. Því okkur líður vel í okkar eigin umhverfi.“ Keoghan vakti mikla athygli fyrir hlutverk sitt í Saltburn og segja má að hann hafi skotist upp á stjörnuhimininn í kjölfarið. Síðustu misseri hefur hann verið að deita söngkonuna Sabrinu Carpenter, þó með hléum. Keoghan segist sjá lokaatriði Saltburn sem listaverk. Það tók meira á hann að læra danssporin en að vera nakinn en að lokum náði hann góðum tökum á sporunum við sígilda smellinn Murder on the Dancefloor. „Að sjá líkama einhvers þjóta svona um herbergin, það er næstum því eins og eitthvað málverk.“ Hér má sjá umrætt atriði. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt Lífið Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Lífið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Lífið Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Lífið Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Lífið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Lífið samstarf Missti báða foreldra sína í vikunni Lífið Fleiri fréttir Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Skellihlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egilshöll Missti báða foreldra sína í vikunni Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Estelle prinsessa með Lúsíukveðju Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Sjá meira
Keoghan var viðmælandi í hlaðvarpi Louis Theroux þar sem hann var spurður hvort typpið hefði verið stækkað með hjálp tækninnar. „Stækkað? Hver sagði það? Nei,“ svaraði Keoghan þá. „Þetta var allt bara ég, ég blikkaði varla augunum yfir því að þurfa að gera þetta. Ef þetta hefði ekki passað svona vel við söguþráðinn hefði það kannski verið öðruvísi. Karakterinn er með hálfgerða höll út af fyrir sig í lok myndarinnar og það kannast flest allir við þetta, að ganga um nakinn. Því okkur líður vel í okkar eigin umhverfi.“ Keoghan vakti mikla athygli fyrir hlutverk sitt í Saltburn og segja má að hann hafi skotist upp á stjörnuhimininn í kjölfarið. Síðustu misseri hefur hann verið að deita söngkonuna Sabrinu Carpenter, þó með hléum. Keoghan segist sjá lokaatriði Saltburn sem listaverk. Það tók meira á hann að læra danssporin en að vera nakinn en að lokum náði hann góðum tökum á sporunum við sígilda smellinn Murder on the Dancefloor. „Að sjá líkama einhvers þjóta svona um herbergin, það er næstum því eins og eitthvað málverk.“ Hér má sjá umrætt atriði.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt Lífið Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Lífið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Lífið Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Lífið Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Lífið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Lífið samstarf Missti báða foreldra sína í vikunni Lífið Fleiri fréttir Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Skellihlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egilshöll Missti báða foreldra sína í vikunni Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Estelle prinsessa með Lúsíukveðju Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Sjá meira