Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. nóvember 2024 11:12 Mikilli rigningu er spáð á Vestur- og Suðurlandi. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands varar við aukinni hættu á skriðuföllum næstu viku vegna mikillar rigningar. Mikilli úrkomu er spáð næstu daga. Í tilkynningu skriðuvaktar Veðurstofunnar kemur fram að úrkomusöm vika sé framundan á Vestur- og Suðurlandi. Einnig hefur rignt mikið undanfarnar nætur. „Jarðvegurinn er nú þegar blautur og það er frekar hlýtt og mikil rigning. Það er ekkert frost lengur í jörðinni, allaveganna á láglendi og það getur farið eitthvað af stað,“ segir Martina Stefani, jarðfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Jarðvegurinn fær ekki nægan tíma til að þorna á milli úrkomuskeiða. Auk þess er hitastigið óvenjuhátt miðað við árstíma. Spáð er fyrir talsverðri rigningu aðfaranótt miðvikudags á Reykjanesi, Suðurlandi undir Eyjafjöllum og Mýrdalsjökli, sem og á sunnanverðum Vatnajökli. Samkvæmt spá Veðurstofunnar kemur næsta lægð á fimmtudag. Í gær féll vatnsrík jarðvegsskriða nálægt bænum Miðdal í Kjós. Þá var einnig tilkynnt um grjóthrun við Hvalfjarðarveg. Veðurstofa hefur ekki fengið neinar tilkynningar um skriðuföll það sem af er degi. Veður Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Í tilkynningu skriðuvaktar Veðurstofunnar kemur fram að úrkomusöm vika sé framundan á Vestur- og Suðurlandi. Einnig hefur rignt mikið undanfarnar nætur. „Jarðvegurinn er nú þegar blautur og það er frekar hlýtt og mikil rigning. Það er ekkert frost lengur í jörðinni, allaveganna á láglendi og það getur farið eitthvað af stað,“ segir Martina Stefani, jarðfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Jarðvegurinn fær ekki nægan tíma til að þorna á milli úrkomuskeiða. Auk þess er hitastigið óvenjuhátt miðað við árstíma. Spáð er fyrir talsverðri rigningu aðfaranótt miðvikudags á Reykjanesi, Suðurlandi undir Eyjafjöllum og Mýrdalsjökli, sem og á sunnanverðum Vatnajökli. Samkvæmt spá Veðurstofunnar kemur næsta lægð á fimmtudag. Í gær féll vatnsrík jarðvegsskriða nálægt bænum Miðdal í Kjós. Þá var einnig tilkynnt um grjóthrun við Hvalfjarðarveg. Veðurstofa hefur ekki fengið neinar tilkynningar um skriðuföll það sem af er degi.
Veður Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira