Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2024 20:32 Helene Spilling og Martin Ödegaard á galahátíð í Lundúnum í síðustu viku, ásamt liðsfélögum Ödegaards og mökum. Eins og sjá má var Spilling með fallegan hring á baugfingri hægri handar, eins og venja er með giftingarhringa í Noregi. Getty/Max Cisotti Norski landsliðsfyrirliðinn Martin Ödegaard, sem einnig er fyrirliði Arsenal, er kominn í hnapphelduna. Hann giftist hinni 28 ára gömlu danskonu Helene Spilling sem nú ber einnig Ödegaard-eftirnafnið. Það var norski miðillinn VG sem greindi frá þessu í dag en hjónin virðast hafa gift sig í leyni, ef svo má segja. Frétt VG byggir á því að nú hafi hjónin breytt skráningu sinni í norsku þjóðskránni, og tók breytingin gildi í dag. Greint var frá því í fyrrasumar að hjónin væru komin í samband og þau eiga nú von á sínu fyrsta barni, eins og þau greindu frá í ágúst síðastliðnum. Spilling hefur unnið til fjölda titla í samkvæmisdansi og vakti mikla athygli í Noregi þegar hún kom fram í þáttunum „Skal vi danse“. Ödegaard er eins og fyrr segir fyrirliði Arsenal og norska landsliðsins í fótbolta en hann hefur ekki getað spilað síðan snemma í september, eftir að hann meiddist í ökkla í landsliðsverkefni. Í fjarveru hans hefur Arsenal átt erfitt uppdráttar og er nú í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, eftir samtals eitt stig úr síðustu þremur leikjum, en búist er við því að Ödegaard snúi brátt aftur til leiks. Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Það var norski miðillinn VG sem greindi frá þessu í dag en hjónin virðast hafa gift sig í leyni, ef svo má segja. Frétt VG byggir á því að nú hafi hjónin breytt skráningu sinni í norsku þjóðskránni, og tók breytingin gildi í dag. Greint var frá því í fyrrasumar að hjónin væru komin í samband og þau eiga nú von á sínu fyrsta barni, eins og þau greindu frá í ágúst síðastliðnum. Spilling hefur unnið til fjölda titla í samkvæmisdansi og vakti mikla athygli í Noregi þegar hún kom fram í þáttunum „Skal vi danse“. Ödegaard er eins og fyrr segir fyrirliði Arsenal og norska landsliðsins í fótbolta en hann hefur ekki getað spilað síðan snemma í september, eftir að hann meiddist í ökkla í landsliðsverkefni. Í fjarveru hans hefur Arsenal átt erfitt uppdráttar og er nú í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, eftir samtals eitt stig úr síðustu þremur leikjum, en búist er við því að Ödegaard snúi brátt aftur til leiks.
Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira