Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Árni Sæberg skrifar 5. nóvember 2024 11:31 Sigurður Hannesson er framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Vísir/Egill Samtök iðnaðarins hafa boðað til kosningafundar með formönnum þeirra stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alþingi. Samtök iðnaðarins vilja með fundinum leggja sitt af mörkum til uppbyggilegrar umræðu í aðdraganda kosninga og vekja athygli á þeim málefnum sem brýnust eru fyrir samkeppnishæfni Íslands. Í fréttatilkynningu um fundinn segir að fundurinn verði haldinn milli klukkan 12 og 13:30 í Silfurbergi í Hörpu. Húsið opni klukkan 11:30. Þá má sjá fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Samtök iðnaðarins hafi gefið út þrjátíu umbótatillögur sem ætlað sé að stuðla að aukinni samkeppnishæfni, hér sé hægt að nálgast útgáfuna: Hugmyndalandið. Þá hafi samtökin tekið saman helstu staðreyndir um hugverkaiðnaðinn, íbúðamarkaðinn og innviði landsins. Einnig hefur verið opnuð vefsíða, þar sem hægt sé að nálgast allar helstu upplýsingar um þau málefni sem skipti mestu fyrir samkeppnishæfni landsins; orka, húsnæði, innviðir, mannauður, nýsköpun og starfsumhverfi. Í upphafi nýs kjörtímabils verði teknar ákvarðanir sem ráði miklu um efnahagslega framtíð Íslands. Miklu máli skipti að ákvarðanir nýrra stjórnvalda leiði til umbóta á Íslandi, bæði fyrir fólk og fyrirtæki. Samtök iðnaðarins telji að ráðast þurfi í nýja sókn á ýmsum sviðum. Dagskrá fundarins: Ávarp – Árni Sigurjónsson, formaður SI Samtal við formenn flokka – Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, stýrir umræðum með þátttöku eftirtaldra: Flokkur fólksins – Inga Sæland Framsóknarflokkur – Sigurður Ingi Jóhannsson Miðflokkurinn – Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Píratar – Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Samfylking – Kristrún Frostadóttir Sjálfstæðisflokkur – Bjarni Benediktsson Viðreisn – Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vinstri græn – Svandís Svavarsdóttir Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira
Í fréttatilkynningu um fundinn segir að fundurinn verði haldinn milli klukkan 12 og 13:30 í Silfurbergi í Hörpu. Húsið opni klukkan 11:30. Þá má sjá fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Samtök iðnaðarins hafi gefið út þrjátíu umbótatillögur sem ætlað sé að stuðla að aukinni samkeppnishæfni, hér sé hægt að nálgast útgáfuna: Hugmyndalandið. Þá hafi samtökin tekið saman helstu staðreyndir um hugverkaiðnaðinn, íbúðamarkaðinn og innviði landsins. Einnig hefur verið opnuð vefsíða, þar sem hægt sé að nálgast allar helstu upplýsingar um þau málefni sem skipti mestu fyrir samkeppnishæfni landsins; orka, húsnæði, innviðir, mannauður, nýsköpun og starfsumhverfi. Í upphafi nýs kjörtímabils verði teknar ákvarðanir sem ráði miklu um efnahagslega framtíð Íslands. Miklu máli skipti að ákvarðanir nýrra stjórnvalda leiði til umbóta á Íslandi, bæði fyrir fólk og fyrirtæki. Samtök iðnaðarins telji að ráðast þurfi í nýja sókn á ýmsum sviðum. Dagskrá fundarins: Ávarp – Árni Sigurjónsson, formaður SI Samtal við formenn flokka – Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, stýrir umræðum með þátttöku eftirtaldra: Flokkur fólksins – Inga Sæland Framsóknarflokkur – Sigurður Ingi Jóhannsson Miðflokkurinn – Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Píratar – Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Samfylking – Kristrún Frostadóttir Sjálfstæðisflokkur – Bjarni Benediktsson Viðreisn – Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vinstri græn – Svandís Svavarsdóttir
Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira