Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2024 12:32 Mike Tyson snýr aftur í hringinn 15. nóvember. getty/John Nacion Mike Tyson undirbýr sig nú að kappi fyrir endurkomuna í hringinn en hann mætir Jake Paul síðar í þessum mánuði. Undirbúningur gamla heimsmeistarans er þó nokkuð óhefðbundinn. Tyson hefur nefnilega viðurkennt að hann æfi undir áhrifum ofskynjunarsveppa og ætlar að taka hugbreytandi efni fyrir bardagann 15. nóvember. Hann fer fram á AT&T leikvanginum, heimavelli Dallas Cowboys, og verður sýndur beint á Netflix. Í gegnum tíðina hefur Tyson ekki farið leynt með eiturlyfjaneyslu sína. Hann á til að mynda stóran kannabis búgarð. Tyson mætti með sveppi í viðtal í hlaðvarpi Logans Paul, bróður Jakes Paul, og sagðist ætla að taka þá fyrir æfingu. „Ég verð að taka þá þegar ég æfi. Ég æfi alltaf undir áhrifum sveppa. Þá líður mér svo fallega. Þeir fara með mig til himna,“ sagði Tyson. Hann sagði ólíklegt að hann myndi taka sveppi fyrir bardagann gegn Paul en einhvers konar ofskynjunarlyf samt. Hann ætlar þó að láta kannabisið vera og hefur gert fyrir bardagann gegn Paul. Box Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Leik lokið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Leik lokið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Mist Funa komin heim „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Í beinni: Grindavík - Valur | Grindvíkingar leita hefnda Leik lokið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Svíar tóku fimmta sætið Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Bronny með persónulegt stigamet Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Sjá meira
Tyson hefur nefnilega viðurkennt að hann æfi undir áhrifum ofskynjunarsveppa og ætlar að taka hugbreytandi efni fyrir bardagann 15. nóvember. Hann fer fram á AT&T leikvanginum, heimavelli Dallas Cowboys, og verður sýndur beint á Netflix. Í gegnum tíðina hefur Tyson ekki farið leynt með eiturlyfjaneyslu sína. Hann á til að mynda stóran kannabis búgarð. Tyson mætti með sveppi í viðtal í hlaðvarpi Logans Paul, bróður Jakes Paul, og sagðist ætla að taka þá fyrir æfingu. „Ég verð að taka þá þegar ég æfi. Ég æfi alltaf undir áhrifum sveppa. Þá líður mér svo fallega. Þeir fara með mig til himna,“ sagði Tyson. Hann sagði ólíklegt að hann myndi taka sveppi fyrir bardagann gegn Paul en einhvers konar ofskynjunarlyf samt. Hann ætlar þó að láta kannabisið vera og hefur gert fyrir bardagann gegn Paul.
Box Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Leik lokið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Leik lokið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Mist Funa komin heim „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Í beinni: Grindavík - Valur | Grindvíkingar leita hefnda Leik lokið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Svíar tóku fimmta sætið Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Bronny með persónulegt stigamet Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Sjá meira