Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 09:47 Besti árangur í sögu Oklahoma var fimm sigrar í upphafi tímabils 2011-12, þegar liðið fór í úrslit gegn Miami Heat. Það met hefur nú verið slegið með sex sigrum í röð. Soobum Im/Getty Images Cleveland Cavaliers rétt mörðu eins stigs sigur gegn Milwaukee Bucks. Oklahoma City Thunder unnu öruggan þrettán stiga sigur gegn Los Angeles Clippers. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki í upphafi tímabils og sitja í efstu sætum austur- og vesturdeildanna. Bucks – Cavaliers 114-115 Donovan Mitchell skoraði sigurkörfuna fyrir Cleveland eftir að Isaac Okoro vann Giannis Antetokounmpo í baráttunni hinum megin og greip mikilvægt frákast. Cleveland hefur unnið sjö af sjö leikjum. Milwaukee hefur hins vegar ekki byrjað tímabilið vel, aðeins unnið einn og tapað fimm leikjum. What a PG duel in Milwaukee 🔥⌚️ DAME: 41 PTS, 9 AST, 10 3PM🕷️ SPIDA: 30 PTS, 4 AST, GAME-WINNER@cavs pull out a THRILLER to move to 7-0! pic.twitter.com/MT9iFxDPcF— NBA (@NBA) November 3, 2024 Donovan Mitchell called GAME 🗣️CLEVELAND IMPROVES TO 7-0 🔥 https://t.co/nsTg98bMeo pic.twitter.com/VJw8o3UQv2— NBA (@NBA) November 3, 2024 Clippers – Thunder 92-105 Oklahoma er að eiga bestu byrjun á tímabili í sögu félagsins. Sex sigrar og ekkert tap. Liðið spilaði við LA Lakers í nótt og vann örugglega með þrettán stigum. Að meðaltali hafa leikirnir unnist með 17,7 stigum sem verður að teljast býsna gott. Shai steal 🤝 Dort dunk 💥@OGandE Power Play of the Game pic.twitter.com/udboQGO5uB— OKC THUNDER (@okcthunder) November 3, 2024 Last time the Cavs were 6-0: 2016-17Last time the Thunder were 5-0: 2011-12Each went to the Finals in those years 🔥 pic.twitter.com/t2K7wqxmKh— NBA History (@NBAHistory) November 2, 2024 NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
Bucks – Cavaliers 114-115 Donovan Mitchell skoraði sigurkörfuna fyrir Cleveland eftir að Isaac Okoro vann Giannis Antetokounmpo í baráttunni hinum megin og greip mikilvægt frákast. Cleveland hefur unnið sjö af sjö leikjum. Milwaukee hefur hins vegar ekki byrjað tímabilið vel, aðeins unnið einn og tapað fimm leikjum. What a PG duel in Milwaukee 🔥⌚️ DAME: 41 PTS, 9 AST, 10 3PM🕷️ SPIDA: 30 PTS, 4 AST, GAME-WINNER@cavs pull out a THRILLER to move to 7-0! pic.twitter.com/MT9iFxDPcF— NBA (@NBA) November 3, 2024 Donovan Mitchell called GAME 🗣️CLEVELAND IMPROVES TO 7-0 🔥 https://t.co/nsTg98bMeo pic.twitter.com/VJw8o3UQv2— NBA (@NBA) November 3, 2024 Clippers – Thunder 92-105 Oklahoma er að eiga bestu byrjun á tímabili í sögu félagsins. Sex sigrar og ekkert tap. Liðið spilaði við LA Lakers í nótt og vann örugglega með þrettán stigum. Að meðaltali hafa leikirnir unnist með 17,7 stigum sem verður að teljast býsna gott. Shai steal 🤝 Dort dunk 💥@OGandE Power Play of the Game pic.twitter.com/udboQGO5uB— OKC THUNDER (@okcthunder) November 3, 2024 Last time the Cavs were 6-0: 2016-17Last time the Thunder were 5-0: 2011-12Each went to the Finals in those years 🔥 pic.twitter.com/t2K7wqxmKh— NBA History (@NBAHistory) November 2, 2024
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira