Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 09:47 Besti árangur í sögu Oklahoma var fimm sigrar í upphafi tímabils 2011-12, þegar liðið fór í úrslit gegn Miami Heat. Það met hefur nú verið slegið með sex sigrum í röð. Soobum Im/Getty Images Cleveland Cavaliers rétt mörðu eins stigs sigur gegn Milwaukee Bucks. Oklahoma City Thunder unnu öruggan þrettán stiga sigur gegn Los Angeles Clippers. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki í upphafi tímabils og sitja í efstu sætum austur- og vesturdeildanna. Bucks – Cavaliers 114-115 Donovan Mitchell skoraði sigurkörfuna fyrir Cleveland eftir að Isaac Okoro vann Giannis Antetokounmpo í baráttunni hinum megin og greip mikilvægt frákast. Cleveland hefur unnið sjö af sjö leikjum. Milwaukee hefur hins vegar ekki byrjað tímabilið vel, aðeins unnið einn og tapað fimm leikjum. What a PG duel in Milwaukee 🔥⌚️ DAME: 41 PTS, 9 AST, 10 3PM🕷️ SPIDA: 30 PTS, 4 AST, GAME-WINNER@cavs pull out a THRILLER to move to 7-0! pic.twitter.com/MT9iFxDPcF— NBA (@NBA) November 3, 2024 Donovan Mitchell called GAME 🗣️CLEVELAND IMPROVES TO 7-0 🔥 https://t.co/nsTg98bMeo pic.twitter.com/VJw8o3UQv2— NBA (@NBA) November 3, 2024 Clippers – Thunder 92-105 Oklahoma er að eiga bestu byrjun á tímabili í sögu félagsins. Sex sigrar og ekkert tap. Liðið spilaði við LA Lakers í nótt og vann örugglega með þrettán stigum. Að meðaltali hafa leikirnir unnist með 17,7 stigum sem verður að teljast býsna gott. Shai steal 🤝 Dort dunk 💥@OGandE Power Play of the Game pic.twitter.com/udboQGO5uB— OKC THUNDER (@okcthunder) November 3, 2024 Last time the Cavs were 6-0: 2016-17Last time the Thunder were 5-0: 2011-12Each went to the Finals in those years 🔥 pic.twitter.com/t2K7wqxmKh— NBA History (@NBAHistory) November 2, 2024 NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Bucks – Cavaliers 114-115 Donovan Mitchell skoraði sigurkörfuna fyrir Cleveland eftir að Isaac Okoro vann Giannis Antetokounmpo í baráttunni hinum megin og greip mikilvægt frákast. Cleveland hefur unnið sjö af sjö leikjum. Milwaukee hefur hins vegar ekki byrjað tímabilið vel, aðeins unnið einn og tapað fimm leikjum. What a PG duel in Milwaukee 🔥⌚️ DAME: 41 PTS, 9 AST, 10 3PM🕷️ SPIDA: 30 PTS, 4 AST, GAME-WINNER@cavs pull out a THRILLER to move to 7-0! pic.twitter.com/MT9iFxDPcF— NBA (@NBA) November 3, 2024 Donovan Mitchell called GAME 🗣️CLEVELAND IMPROVES TO 7-0 🔥 https://t.co/nsTg98bMeo pic.twitter.com/VJw8o3UQv2— NBA (@NBA) November 3, 2024 Clippers – Thunder 92-105 Oklahoma er að eiga bestu byrjun á tímabili í sögu félagsins. Sex sigrar og ekkert tap. Liðið spilaði við LA Lakers í nótt og vann örugglega með þrettán stigum. Að meðaltali hafa leikirnir unnist með 17,7 stigum sem verður að teljast býsna gott. Shai steal 🤝 Dort dunk 💥@OGandE Power Play of the Game pic.twitter.com/udboQGO5uB— OKC THUNDER (@okcthunder) November 3, 2024 Last time the Cavs were 6-0: 2016-17Last time the Thunder were 5-0: 2011-12Each went to the Finals in those years 🔥 pic.twitter.com/t2K7wqxmKh— NBA History (@NBAHistory) November 2, 2024
NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira